Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 7
wn Verðtryggð spariskírteini ríkiss;óðs eru tvímœla- laust ein arðbœrasta og öruggasta íjáríestingin, sem völ er á í dag. Raunverulegt verðmœti upphaílegrar íjárhœðar tvöíaldast á lánstímanum, sem er 22 ár, en það jaíngildir 3,2% meðalvöxtum á ári. Skírteinin eru ekki innleysanleg íyrstu 5 árin, en í reynd haía eigendur þeirra getað selt þau á verð- bréíamarkaði eða sett þau sem tryggingu íyrir láni. Fjáríesting í spariskírteinum er ömggari og áhyggju- minni en íjáríesting í fasteign. Full verðtrvaaina.____________ Öruaa oa arðbœr íiáríestina. KvnniS vkkur kiörin á vergtrvaaSum _______spariskírteinum ríkissióSs._______ Útboðslýsingar liggja írammi hjá söluaðilum, sem em bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. SEÐLABANKI LSLANDS

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.