Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 7
Ibúar olíukyntra húsa
Ykkur býöst umtalsveröur sparnaöur.
# Olíukynding I góöu lagi getur haft 60% nýtingu
miöaö viö rafmagn.
# Þaö gildir aö á móti 1 litra af oliu þarf 6 kwst.
rafmagns.
Athugiö eftirfarandi samanburö á húsi, sem
eyöir 6000 1. af oliu og rafkyndingu sama húss á
orkusvæöi RARIK
# 60001. olia á kr. 4.20pr.l. kyndikostn.
6x60001.
= 36.000 kwst. á kr. 0.41
+ fastagjald á rafkyndingu
Rafkyndikostn. alls
Mismunur á oliu og rafmagns
Frá þessu þarf að draga oliustyrk sem er 1400
kr. á ári, hver styrkur.
# Nu mun ráðgert að framfylgja lögum um oliu-
styrk þannig, að ibúar þeirra svæða sem geta
fengiðraforku verða sviptir styrknum.
# Við skulum þvi vera fyrri til og nota sumarið til
skiptanna.
kr. 25.200
kr. 14.760
kr. 1.896
kr. 16.656
kr. 8.544
Að uppfylltum þar til settum skilyrðum fæst 11
ára lán hjá Húsnæðisstofnun rikisins.
CAfil
rafhitakatlar
Leitið upplýsinga og aöstoðar hjá okkur i sima
77690 og 85217 (einnig kvöldsimi),
GABI rafhitakatlar
___^-1982-
GÓÐU
MYNDIRNAR
ÞÍNAR EIGA STÆKKUN
SKILIÐ, KOMDU MEÐ KODAK
FILMUNAÍ FRAMKOLLUN
OG NÝTTU ÞÉR
STÆKKUNARTILBOÐIÐ
HANS PETERSEN HF
TRYGGÐU GÆÐIN -TAKT'A KODAK
1. dagur: Hreiðrað um sig á gististað.
2. dagur: Skoðunarferð um Toronto,
C.N. Tower o.fl.
3. dagur: Frjáls.
4. dagur: Ontario Place- undraheimur
barna og fullorðinna.
5. dagur: Frjáls.
6. dagur: 1/1 dags ferð til Niagara-
fossanna og komið er við á hinu stór-
kostlega Sædýrasafni heimamanna.
7. dagur: Frjáls.
8. dagur: Heimsókn í Canada Wonder-
land, „Disneyland" Torontobúa.
9. dagur: Frjáls.
10. dagur: Dýragarðurinn heimsóttur.
11. dagur: Brottför.
Ódýrara en
þig grunar
Gisting í íbúóum á Town Inn
Verð fyrir fullorðna kr. 8.980.-
Börn 2ja-12 ára kr. 4.490.-
Gisting á Neill Wycik College
Verð fyrir fullorðna kr. 7.700.-
Börn 2ja-12 ára kr. 3.850.-
Innifalið: Flug, gisting, flutningur til
og frá flugvelh erlendis, skoðunar-
ferðir og íslensk fararstjórn.
Verö miðastvið flugoggengi 1. júní 1982
Brottfarardagar
Júní: 14,24.
Júlí: 5,15,26.
Ágúst: 5,16,26.
Kynntu þér ótal spennandi ferðamöguleika okkar í
tengslum við Toronto-flugið
Florida Fjölskyldupakki Húsbílar
Hawaii lldagapakki O.fl. o.fl.
50% afsláttur
Það er leitun að amerískri stórborg á
borð við Toronto, þegar sameiginlegir
ævintýrastaðir bama og fullorðinna
eru annars vegar. Tivolí, Disneyland,
Dýragarðurinn og Sædýrasafnið eru á
meðal fjölmargra stórkostlegra staða
sem öll fjölskyldan heimsækir, glæsi-
legar sundlaugar eru víða, leikvellir og
og skemmtigarðar fjölmargir og sjálf-
sagt er að bregða sér á ströndina.
Og nú býður Samvinnuferðir-Landsýn
fjölskyldufólki upp á sérstakar
hópferðir með íslenskri fararstjóm.
Börn á aldrinum 2ja-12 ára fá 50%
afslátt og dagskrá hópferðanna er
sérstaklega miðuð við sameiginleg
áhugamál hinna ólíku aldurshópa.
fyrir börnin
AMERlKU
Toronto- hárrétti staðurinn fyrir „öðruvísi” sumarfrí
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899