Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 19
19 •' V \ : rt _J~lelgai------ , Föstudagur 18. júní 1982 PuSturínR eftir dr. Þbr Jakobsson Landsins forni fjandi Hafís við Grænland — og Island Island er staðsett I námunda viö Austur-Grænlandsstrauminn, sem er meginhafstraumurinn úr Norður-tshafinu. Með straumn- um nyrst, milli Grænlands og Svalbarða, flýtur i sifellu mikið magn hafiss þannig aö Islaust er I rauninni aldrei suður meö A-Grænlandi allt til Scoresby- sunds á 70.breiddargráðu. A þess- um slóöum bætist við Is, sem myndast hefur I sjónum við A-Grænland eöa brotnáð úr skrið- jöklum Grænlands. Meö haustinu vex útbreiösla haflss við A-Grænland og verður þar smám saman svo mikil ný- myndun Iss, að haflsjaðarinn er að jafnaði miðja vegu milli Græn- lands og tslands, þegar á liður veturinn. Meðalútbreiösla issins viö Grænland veröur mest I mai og nær þá samfelld breiða suöur með öllu A-Grænlandi állt til syðsta odda landsins og jafnvel Iitiö eitt suður fyrir og umhverfis oddann. Stundum verður útbreiösla haf- issins við Grænland óvenju mikil og er þá mikil hætta á, að hann nái alla leið til tslands. Er þá ým- istum að ræða nokkuö samfelldar Leiðangur norður t rauninni var ætlunin að rabba um allt annað efni en þaö, sem varð fyrir valinu. En sökum anna neyðist ég til að segja frá sjálfum mér ogeigin fyrirætlunum. Innan stundar mun ég stlga um borð i isbrjót, sem liggur við landfestar iReykjavíkurhöfn. Feröinni er heitið norður I Isinn og verö ég væntanlega staddur I isnum milli íslands og Grænlands þegar póstur þessi birtist lesand- anum. Ætlunin er aö þræða Isjað- arsvæðiö, ýmist I Is eða utan viö hann. Geröar verða haffræðilegar at- huganir á mörgum stöðum, hiti mældur á mismunandi miklu dýpi, hafisinn verður kannaður, haflskort teiknuð, veðurathugan- ir geröar og fleira mætti telja. Stefnt er aö þvl aö kanna Isinn allt noröur aö 72. breiddargráöu, sem er nokkuð fyrir norðan Scoresbysund og Jan Mayen. — Farkosturinn er 5000 tonna is- brjótur frá Murmansk i Sovét- rikjunum og eru samferðamenn mlnir og gestgjafar ailir frá þvi landi. Er nú best að láta ferðasöguna blöa ferðalokanna, en þess I stað farið örfáum orðum um hafls viö Island . Hvaðan er hann kominn, þessi ófúsugestur? breiður eða leifar af tættum is- jaðrinum, sem losnaö hefur um fyrir tilverknað rikjandi vindátta. Vermandi vernd Irminger- straumsins, sem tilheyrir Golf- straumakerfinu og fer réttsælis umhverfis landið, má sin þá lltils. lsland er þvl við hafísmörk, eða m.ö.o. I sjálfu haflsjaöarsvæði norðurhafa. Breytileiki haflsmagnsins og þar meö hætturnar á hafískomu aö ströndum Islands stafar af margbreytilegum vlxláhrifum hafs og lofts. A-Grænlands- straumurinn og kvisl sú sem greinist suður meö A-tslandi og kallast A-tslandsstraumurinn eru breytileg aö hita og seltu viö sjávaryfirborð. Skilyrði i hafi til myndunar og endingar á Is eru því misgóð noröur af landinu frá einum vetri til annars. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar, þótt vitað sé um ástand sjávar. Gangur lægða um Atlantshaf, styrkur hæöar yfir Grænlandi og þar af leiðandi loft- streymi og vindar ráöa úrslitum um afbrigðilega útbreiðslu hafiss i tslandshafi. Sjór og loft umhverfis tsland eru þvi á slbreytilegri hreyfingu — og fjölbreytni I myndun , reki, og eyöingu íss noröur af landinu er mikil. >ess ber að gæta aö haf- isinn er aldrei fjarri fiskveiðilög- sögu tslands og þekur oft miðin nyrst innan hennar. Fuli ástæða er llka, eins og revnsla sannar, til að búast við hafls að ströndum landsins öðru hverju, Hann hindr- arþásiglingarogtokar höfnum. Teygja mætti lopann og lýsa margs kyns aöferðum við hafls- rannsóknir. I fyrrnefndum leiö- angri i boði rússa veröa geröar gagnlegar athuganir til saman- buröar á mælingum fyrri ára. En það veröur lika miöað að því aö fá fyllri upplýsingar um hafissvæði á sama tima með iskönnun Land- helgisgæslunnar og erlendum veðurtunglamyndum. ^Leiðangur isbrjótsins Otto Schmidt hafði gengið vel nú um miðja vikuna, og höfðu veriö geröar margar mikilvægar at- huganir á hafinu, Isnum og and- rúmsloftinu, stundum á islausum sjó, stundum i miklum hafis, 2 - 3 metra þykkum. Á miövikudag var leiðangurinn staddur i grennd viö Jan Mayen. LIFIÐ ER EKKI ÞAÐ VERSTA... Einatt er það svo, þegar ritvélin er sett i gang,að fyrir eyrum hljóma orð Jóns heitins skerinefs: „Skrifaöi ekki Snorri þaö sem þurfti að skrifa?” Er nú ekki loks fariö að bera i þann bakkafulla með orö- flæðiö, eða eins og skáld allra sannra heildsala og vörubllstjóra yfir 18 hjól oröaöi þaö: ,,Er mælt hér eitt orö, er ei fyrr var kunnaö? Hvað um þaö, þá viröast prentverkin I land- inu ráöa ferðinni meira og minna, biðandi málþola eftir meiri handritum, án tillits til þess, hvort stund eöa dagur hefur fært mönnum einhverja nýja reynslu til að færa á pappirinn. Ég hef grun um, að svona hafi þetta ekki veriö I þann tið^alténd var króníkuriturum ekki gert aö skila handritum fyrr en eitthvað markvert haföi gerst, svoleiöis. Og fussum svei, undarleg örlög aö vera orðinn móderne krónikuritari og það hér vestrá fjörðum, þar sem stundum mætti ætla aö lífiö stæði I staö, þokaöist a.m.k. ekki nema hænu- fetið, enda þótt sumir segi að afstæðislögmálið hafi siglt fyrir Núpa og aldrei komið viö hér á fjörðunum. En fátt er svo með öllu illt og svo frv. en fyrir fólk, sem unir sér skár I fortiö- inni eru þessi klungur sem menn búa hér utan I ögn skárri öörum stöðum hvað viövikur ýmsum hliöar- verkunum nútimallfs sem svo er kallað. Og þrátt fyrir einhæfni atvinnullfsins, sem sl og æ er verið að tönnlast á I leiöurum dag- blaðanna þá er þaö þó til- tölulega heiðarleg ein- hæfni. Fólk lifir hér einkum af þvl að draga hvers konar fisk úr sjó og tilreiöa hann handa fólki yfirleitt ein- hvers staöar hinum megin á hnattkúlunni, jafnvel handa hálfsvöngu fólki I Afriku Imyndum viö okkur, en þaö er vlst ekki rétt, þvl skreiðin er borðuð sem hálfgert sýslumannskon- fekt I Nigerlu og dýrari en haröfiskurinn hjá okkur,og langt til jafnað. Að ýmsu öðru leyti eru Vestfiröir vel fallnir til sæmilega heiöarlegs mannlifs og þaö sýna kosn- ingamálin, eins og hér á tsafiröi, þar sem jafn sak- laust málefni og malbik var gert að aðalmálinu, einnig sportbátahöfn fyrir litla spíttara og skútur inn- byggjaranna. Suðurnesja- menn láta sér aftur á móti ekki nægja minna en aö > gera lífhöfn Atlantshafs- bandalagsins að sinu kosn- ingamáli, olluhafnir eru nefnilega llfhafnir hvers flota, þegar hann er kom- inn I strið, einkum og sér- ilagi þriðju heimsstyrjöld- ina. Einnig komblneruð flugstöð, sem breyta má i skothelda stjórnstöö, á hættutimum. Eiginlega öllu er tekiö fegins hendi án tillits til markmiða fram- kvæmdarinnar og þetta er ekki nýtt undir sólinni þar suöur. Við lesum um þaö i krónlkum frá þvl um alda- mót, þegar kotkarlar suður með sjó geröust leiðsögu- menn hjá Tjallanum á grunnslóðinni og fengu I staöinn þann fisk sem hann ekki hirti, en það var allur fiskur nema koli, á þeirri tlö. Landstjórnin stóð sig illa og ördeyða á miöunum eftir aö trollin höfðu veriö dregin upp i kálgaröa. Þá var miðunum fórnað og vonandi veröur fórnin ekki stærri, sem viö þurfum aö gjalda meö þvl að lána land undir herstöðvar og vinnu- fúsar hendur til að koma upp hernaðarmann- virkjum. E n afskaplega hafast menn ólikt að; þá dagana sem Suðurnes jafólkiö krefst meiri herstöðva, flykkjast milljónir manna út á götur og torg stórborg- anna bæði I Evrópu og Bandarikjunum til aö mót- mæla vígbúnaöi stórveld- anna og til þess að krefjast þess aö frekari morðtólum veröi ekki plantað niður heima hjá þeim. Suöurr nesjamönnum hlotnast þau undarlegu örlög að hrópa æ hærra á frekari útfærslu hernaöarmannvirkja i Keflavlk, hrópa á olluhöfn til væntanlegrar notkunar i næstu styrjöld, eiginlega skiptir framkvæmdin ekki máli, allt er þegiö. Hins vegar eru umsvif stór- veldisins aldrei sett i sam- hengi viö rúm og tima, al- ténd ekki á prenti, þaö er fátitt ef ekki einsdæmi, aö menn þar suöur drepi niöur penna til þess að segja hug sinn. Engu llkara en Biedermann og brennu- vargarnir hafi likamnast á Reykjanesskaganum, það sýndu úrslit kosninganna á dögunum.úrslitin voru ótvi- ræö krafa um fleiri bensín- tunnur á loftiö. Viö getum hins vegar veriö nokkuð lukkulegir hér I krikunum fyrir vestan meöan aöeins hitnar I mal- bikinu fyrir kosningar, enda erum viö aö mörgu leyti vel settir hvað varöar landkosti. Flugvélar geta illa lent á fjöröunum og ekki nema brjóta alla al- þjóðastaðla eins og kunn- ugt er, þar af leiðandi verðum við I friði fyrir ásælni I þá veru. Einnig er öröugt um hafnargerðir þannig að slikar freistingar falla okkur varla i skaut. Við erum einnig blessunar- lega lausir viö orkulindir, þannig að héruö koma vart til aö gliöna af þeim sökum eins og fyrir noröan. Llfið er að visu blokk og fimm- pund og det er ikke det værste man har, svo vitnaö sé til þess sem Benny Andersen leggur I munn Svantes á þessum slðustu og verstu tlmum. \

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.