Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 12
12 / gódu^ skap[ á hallarskemm tun The Human League og Egó-hljómleikar i Laugardals- höll, laugardaginn 12. júni 1982. Þrátt fyrir áöurútgefnar yfir- lýsingar Listahátiöar um aö ekkert popp eöa rokk yrði á boö- stólum á hátlöinni aö þessu sinni, tókst einhverjum mönn- um úti i bæ aö bjarga andliti nefndarinnar, meö þvi áö færa þeim upp I hendurnar hljóm- sveitina The Human League, einhverja vinsælustu popp- hljómsveit heims i dag. Þaö var sem sé fyrir framgöngu Þor- steins Viggóssonar o.fl. aö is- lensk ungmenni áttu þess kost aö hlýöa á The Human League á hljóðfæra voru þeir meö mikiö ljósashow og litskyggnur voru sýndar aö baki hljómsveitar- meðlimum. Tónlistin sem The Human League flutti okkur var nær öll af hinni vinsælu plötu þeirra, Dare. Lög sem flestir kannast viö svo sem Open Your Heart, The Sound of The Crowd, The Things That Dreams Are Made Of og tvö greinilega vinsælustu lög þeirra hér Love Action og Don’t You Want Me. Ekki var flutningur hljómsveitarinnar svo mjög frábrugðinn þvi sem er á plötunni, þó auövitaö væri hann nokkuö kraftmeiri. Hijóm- tvennum tónleikum i Laugar- dalshöll, siöastliðin föstudags- og laugardagskvöld. Auk The Human League kom hljómsveitin Ego fram á báöum tónleikunum og vist er aö áreiö- anlega heföi ekki veriö hægt aö ráöa betri hljómsveit til þess verks. Bubbi kann vel til verka við aö koma fólkinu i stuö og til aöstoöar hefur hann þétta sveit spilara og þaö sem ekki er verra, töluvert af lögum sem hafa veriö æsku landsins hjart- fólgin siöustu mánuðina. Egó léku sem sé mestmegnis lög af plötunni sinni Breyttir timar, lög eins og Stórir strákar, Sieg Heil, Ráð til vinkonu og Móðir. Einnig fylgdu nokkur ný lög með, svo sem Funky, Svartur Afghan og reággaelagiö Lög og regla, sem fólk virtist kunna sérlega vel aö meta. Ekki verö- ur annaö sagt en aö Egóiö hafi staðið sig meö sóma. Leikur hljómsveitarinnar var allur hinn þéttasti og hljómurinn var góöur. Bubbi var góöur á sviö- inu nú sem endranær og náöi vel til fólks en auk hans hefur Þor- leifur liflega og góöa sviösfram- komu. 1 heild má segja að hljómur- inn á tónleikum þessum hafi verið betri en ég hef áður heyrt á tónleikum i Höllinni. Hefur þaö áreiöanlega hjálpaö mikiö aö sviöið haföi veriö fært fram- ar i salinn, þ.e. byggt haföi veriö nýtt sviö, sem tók viö af þvi sem fyrir er i Höllinni og náöi þaö fram i miöjan salinn. Meö þessu minnkaði gólfflötur salarins svo ekki myndaöist þaö tóma- rúm sem vant er aö myndast I Höllinni milli þeirra sem eru I salnum og þeirra er sitja á svöl- um. Og búnaður The Human League var mikill, þvi auk sveitinni er settur eöa hún hefur sett sér nokkuð þröngan ramma til aö spila innan, þar sem hún notar ekki mennskan trommu- leikara, heldur trommuvél. Þó er alveg merkilegt hversu slikar vélar eru orðnar fullkomnar, þvi á stundum var engu likara en raunverulegur trommuleik- ari væri falinn einhversstaöar baka til, svo vel tókst vélinni upp á stundur.i, Auk vélarþess- arar eru þaö svo þrir hljóöfæra- leikarar sem sjá um undirleik- inn, tveir hljómborösleikarar, sem leika á hljóðgervla auk þess sem annar stjórnar trommuvél- inni tittnefndu og svo var einnig bassaleikari, sem haföi lika sinn hljóðgervil til aðgripa i. Framhliðin er svo söngvarinn Phil Oakey, sem er hinn ágæt- asti, þrátt fyrir Ferrystilinn. Honum til sitt hvorrar handar voru svo stúlkurnar Susanne og Joanne, sem gera nú mest af þvi að dansa en gripa auk þess nokkuö inn i bakraddir. Ekki má gleyma þætti Adrian Wright, meö litskyggnusýningu sina, sem oft undirstrikar ágæt- lega innihald textanna, eöa öllu heldur sýnir fram á aö þeir hafa eitthvert innihald — sumir hverjir. Um tónlistina þarf svo sem ekki aö fara mörgum oröum. Hún er fyrst og fremst létt og grípandi popptónlist sem er framleidd til aö fá fólk til aö dansa og koma þvi i gott skap. Og ég held aö þaö hafi The Human League tekist i Laugar- dalshöllinni um helgina. Þaö má heldur ekki gleyma þvi aö Egóiö var búiöað hita vel upp fyrir þá. í heild fannst mér hljómleikar þessir átakalaus og góö skemmtun og kvöldinu þvi vel variö. Föstudagur 18.' iúní i982 Jg&sturinn Söng/ist fótanna List er ekki bara iðkuð á Listahátið. Um siðustu helgi gafst einstakt tækifæri til að kynnast indverskri danslist eins og hún gerist best þegar ind- verska dansmærin Shovana Narayan dansaði — og lék — á sviði tslensku óperunnar. Þessi ánægjulegi listviðburöur var ekki á vegum Listahátiðar eins og flestar menningarlegar upp- ákomur hér i bænum um þessar mundir, heldur á vegum fyrir- tækis sem nefnir sig tsalög og ég veit engin deili á. 1 fréttakynningum sem birtar voru i tilefni af komu Shovönu Narayan hingað til lands sagöi að hún væri iöulega fengin til að skemmta erlendu stórmenni og þjóðhöfðingjum er þeir gistu heimaland hennar. t Gamla biói dansaöi hún einnig fyrir þjóð- höföingja og list hennar er sann- arlega sliku fólki boðleg. Dans hennar, Kathak, sem er einn af sigildum dansaháttum Ind- verja, varð til fyrir meira en 2000 árum i musterum Norður- og Mið-Indlands, „þegar must- erisprestarnir eða sögumenn- irnir (Kathakars) sögðu sögur (Kathas) af guðunum, gáfu hugmyndaflugi sinu lausan tauminn og dönsuðu af innlifun” eins og segir i leikskrá. Af sllk- um samruna dans og frásagnar, likamlegra hreyfinga og munn- legra „bókmennta”, hefur öll leiklist orðið til og það er ósennilegt að við munum nokkru sinni komast nær upp- runa hennar en i þessum dansi. Hvaða öfl það voru sem knúðu fram sameiningu sögu og hreyf- ingar vitum við að sjálfsögðu ekki, en liklegt er að þar hafi einhvers konar trúarhreyfingar verið að verki. I sigildum ind- verskum dönsum er ævinlega byrjað á þvi að tilbiðja guðina og þvi hófst danssýning Shovönu Narayan með bæn (Vandana) til Vishnú, verndarans. Still Kathak er óhemju form- fastur og hlýtur að orka bæði framandi og forneskjulegur á nútima Vesturlandamann. A meðan handleggirnir hlykkjast eins og slöngur stappar dansar- inn eða öllu heldur slær niður fótunum af miklum krafti, svo að allur neðri hluti likamans titrar og skelfur, nánast eins og loftbor. Efri hlutinn, bolurinn og höfuðið, er hins vegar i kyrr- stöðu og heldur jafnvægi þarna á milli. Heildaráhrifin eru þau að líkaminn ummyndast i leik- völl andstæðnanna: krafts og mýktar, hörku og bliðlyndis, friöar og ófriðar, jarðneskrar frumorku og himneskrar mildi, hins karllega og hins kvenlega. Líf og fjör Guðmundur Emilsson — stjórnaöi hljómleikum okk- ar unga efnisfólks. Yfir þvi hefur verið hlakkað I þessum pistlum, hvaö viö eigum efnilegt tónlistarfólk á flestum sviöum. Ein röksemd þess sást og heyrðist á hljómleikum Kammersveitar Listahátiöar á sunnudaginn, þar sem flestir hljóöfæraleikarar voru milli tvi- tugs og þritugs og varla nokkur eldri en 35 ára. Stjórnandi var Guömundur Emilsson liðlega þritugur. Fyrsta verkiö var sömuleiðis eftir mann á liku reki, Þorstein Hauksson. Nafn þess Ad Astra, sem merkir nánast „Til stjarn- anna”, vekur strax þann grun, aö óravíddir himingeimsins séu i huga sem og stjörnuspeki sam- tiðarinnar: „1 hvaöa merki ertu?” En hvort sem menn þykjast skilja baun i þvi eður ei, þá er þetta fallegt verk fljótt á heyrt og bætir enn einu von- glööu spurningarmerki viö varðandi nútimatónlist okkar. Þessu næst kom umþaðbil tvöhundruð árum eldra verk, sjálf Sinfonia Concertante eftir Mozart. Þá varö greinilega vart við þá indælu taugaspennu hinna ungu spilara, sem oft gæöir flutninginn sérkennilegu h'fi. Ekki gætti þessa minnst hjá einleikurunum, Sigurlaugu Eö- valdsdóttur á fiölu og Asdisi Valdimarsdóttur á lágfiölu, en báöar eru rétt um tvitugt. Duo Concertinofyrir klarinett og fagott samdi Richard (ekki riddsjard einsog sjónvarpsþulur sagöi) Strauss, þegar hann var 84 ára (1948). Hann var mjög bráöþroska tónskáld og samdi snemma flóknar og fulloröins- legar hljómdrápur, enda fljótt talinn arftaki Wagners. Þaö er þvi næsta undravert, aö hann skyldi einmitt semja svo æsku- þrungið verk áxi fyrir dauða sinn. Siguröur I. Snorrason og Hafsteinn Guömundsson leystu sinn þátt bráövel af hendi. Argentinumaðurinn Alberto Ginasteratf. 1916) er ekki mikiö þekktur hérlendis. Variaciones concertantes er afar fallegt og skemmtilegt og gefur ófáum spilurum færi á aö spreyta sig, enda tóku þeir þvi auöheyrilega fegins hendi. (Rétt f þessu sambandi berst fregnin um aö Ragnar fjár- málaráöherra hafi fellt niöur toll af hljóöfærum. Þökk sé honum, og heföu fyrirrennarar hans mátt gera fyrir löngu. Þetta er bæöi viöurkenning á grósku tónlifsins og þvi til efl- ingar, ekkisist meöal ungs fóiks og barna.) Af rískur dýrðaróður Þegar Passiukórinn á Akur- eyri kom hingaö fyrir eitthvaö þrem árum meö Arstiöir Haydns, fannst mér hann syngja af þvilikri ástriöu undir stjórn Roars Kvam, aö víkja mætti nafni hans i „Passions- kórinn”. Ekki var ástriöan minni aö þessu sinni á sunnu- dagskvöldið, þegar þau fluttu African Sanctus eftir David Fanshawe(f. 1942), enda tilefn- iö enn augljósara. Þaö er nokkuö snjöll hugmynd að blanda afriskum tilbeiöslu-, trega- og gieöisöngvum inn i okkar kristilega messuform. Aöferöin er i stystu máli sú, aö segulbandsupptökur (1969 - 74) frá norðaustur Afriku, Uganda, Súdan, Kenýa og Egyptó eru spilaöar, en okkar kór og ein- söngvari syngja tilbætur tón-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.