Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 22
bfl 3 Oiífi cö JC 3 Ö-* <D _ Étí GflT3 •*-> O cc ca r « C/J Dfl 0 <«43 Dfl Q) ÖoO •—i -C Dh §-5 0) •< í-5 «0 c — 0) ,o & »o ^ •c ^ ss -*-» t-. CX^> cö **-« O. C <a ^ w x: o XÖ °fl ••C c <fl <0 O flj CO T3 5S 'ö £ w £ « " c0 U C CL W H •6b«g W Dflcs c .-g cO c 5 c cð aco *-« Æ K< u DDr, o dd*; I w C/3 . C .3 JG c QJ J •<. fe 6 «• H cg <U co ° c/i -o tafl = E2 i»-a i > s ; -o o) ■3^3 i +-»x: u. I w#ig a> I ft€ c : cu o) c ) 3 0D3 « C . c o - ,Í2 0> M « 42- , JS- « n? c£ i2s, : *o 3 ; ; 33 5 S o c ? 3 c : 3 öo5 1 v» r-< *0 3 :c <D 3 ’ iiSO' ia aB i Ö c > ■—1 o : >. o i M >. : tS co ■ '3 S m Í5 > c ) 3 C < c ® J C c/J : «o a 5 3 5 JO.'SS, «;= r u CQ P 3> 3» >>0^,0 ó E W 3 1 §• öfl u. 3 3 —. Dfl O «J Cð *-» *-• C C > <© -3 3 :0 C •>> u Dfl W CÖ .7! 3 a - 5'« * i -i*’ i“«! 3 C/3 —C • - co -r c W 3 - •* « U s? 5 •o u e g S to -3 .3 c *-> © ,3 1» S 3 'O 'p Q. c ■—1 T3 <d 3 00 _ > T3 <« *« WJ -3 o ^5 öo JS 3 ,cö fStjörnuspekingur éþarf að geta séð í gegnum yfirborðið tJlvarnir héldu blaðamannafund í vikunni, og buðu upp á harðfisk, pilsner, lifandi tonlist og regnhliiar. Efst I hægra horninu má einmitt sjá hvernig regnhlifarnar voru nýttar, en þaö var á meöan Olvarnir spiluðu og sungu fyrir blm. Þaö var ofsa fjör á fundi þessum, enda tónlistin skemmtilegogsvona. Úlvarnir 1 ^atri Hverjir eru tHvarnir? Jú. (Jlvarnir eru Kristján Sigur- mundsson gitarieikari, Kjartan Ólafsson basasaleikari, Pétur Jónasson gitarleikari og Eggert Páisson trommuleikari. Strák- arnir cru nokkuö reyndir tónlist- armenn og til gamans langar Stuðarann til aö rekja tónlistar- feril þeirra iörfáum oröum. Kristján: Var i Tónskóla Sigursveins D. K. læröi á orgel og tók próf i tón- heyrn og tónfræði. Var i Tónlist- arskólanum, lærði á pianó og slagverk. 1 Menntaskólanum i Hamrahlið lauk hann prófi úr kórnum en þar fékk hann mikinn sans fyrir samspili og samsöng. Fór i kór Langholtskirkju, lúðra- sveit Svansins og Reykjavikur. Hann spilaði i hinu frábæra Blús- bandi Jóns Baldurs, i hinu frumlega Grasreki (hmmm), stofnaði Döggina með Kjartani Eggertssyni (en fékk ekki að vera með þvi hann átti ekki nógu góðar græjur), spilaði með Mortens bræðrum i Gúanóband- inu, sem gerði m.a. garðinn frægan i Vestmannaeyjum (ekki sist sökum skemmtilegrar (sviðs) framkomu Kristjánsi að ógleymdum einum sjónvarps- þætti þar sem Kristján sá um trommuleik hjá Dibbanum, (DIM). Pétur: Hefur lokið einleiksprófi i gitar- leik úr Tónlistarskóla Garðabæj- ar. Stundaði nám i tvö ár i Mexi- có hjá M.L. Ramos og hans aðal- starf er gitarleikur. Fimmtán ára hóf hann leik með Súkkulaði Mónó Band sem starfaði i Garða- bæ. Daðan lá leiðin i hljómsveit- ina Tókió sem lét m.a. prerta limmiða með þvi nafni á. Pétur komst ekki virkilega i kynni við bransann fyrr en i hljómsveitinni The Incredibles. Það var lika hljómsveit sem hafði stil. Með brilljantingreiðslu og sólgleraugu og Lindu Walker i söngkonuhlut- verkinu. Kjartan: Hannstundar nú nám i Tónlist- arskólanum i Reykjavik i tón- fræðideildinni. Leiðir Kjartans og Eggerts lágu saman árið 1977 þegar þeir spiluðu i Wizzy-Wozzy jazzband, en ásamt þeim Tomma Gröndal (vá men 30 þús fet) og Axeli trommara. Ekki fleiri orð um þá hljómsveit, en siðan fór Kjartan i Tritiltoppakvartettinn og þá var hann fjórði maður i trióinu Við þrjú. Og ekki gleymir maður þvi að hann samdi tónlist- ina við Himnahurðin breið? Eggert: Er i Tónlistarskólanum i Reykjavik og lærir á pianó og slagverk. Hljómsveitarferill hans hófst i Sweet Peace. Sú hljóm- sveit spilaði i Hagaskóla. Ekki minnist ég þess að hljómsveitin hafi brotið gitar. Asamt Frissa og fleirum spilaði hann i The special McHenry cocktail shake bandinu en hann og Frissi hættu i þeirri hljómsveit og fór i kvinlett Ólafs Helgasonar, sú hljómsveit varðtil úr Dögginni. A þessum tima var Eggert einnig í slagverkshópi ásamt Kristjáni (en það skiptir eiginlegaengu máli). Nú kvintett inn varð að hljómsveitinni Tivoli en þar kynntist Eggert eiginlega best „bransanum” en sökum þess að Eggert var Onnum kafinn námsmaður hætti hann i þeirri hljómsveit.Ogfóri Keltana. Úlvarnir í Menntaskólanum við Hamra- hlið hittust þeir siðan og stofnuðu hljómsveitina Olvarnir. Fyrst hétu beir reyndar Pjetur og úlfarnir.en það var stytt i Úlvarnir Ekki diskó Jæja, svo maður byrji nú á við- talinu. — Lagðist hljómsveitin niður eftir að fyrri platan kom út? „Nei, nei, við höfum alltaf verið að grugga eitthvað og inn á milli að brugga. Á sumrin höfum við t.d. alltaf fengið aðstöðu til æf- inga hér i Brekkugerðinu, þegar foreldrar Kjartans hafa lagt land undir fót.”. Fasti árlegi viðburð- urinn hjá Úlvunum er jólaball kennarakrakkanna i M.H. en þar höfum viðflutt jólalögin i ýmsum útsetningum. — Hvert ermottó Úlva? „Viðspilum ekki diskó”. Aðhafagaman af... — Hvað viljiði segja um þessa nýju músikstefnu ykkar sem maður verður áþreifanlega var viðánýjuplötunni? „Já. Það er nú það. Við viljum nú helst láta aðra um að skilgeina músikina. Þó er kannski hægt að segja að við spilum agressivari músik en áður. Við viljum gera góða músik og hafa gaman af. Úlvarnir er meiri félagshópur en aðalvinnan okkar. Góðir vinir Við erum allir frábærlega góðir vinir og rifumst t.d. aldrei a.m.k. mjög sjaldan. Við erum ekkert að stressa okkur á æfingum. Við er- um bara púra afsprengi vitundar- minnihlutahóps (náðuði þessu) og höfum þörf fyrir að spila saman. Okkur er illa við að spila á böllum það er svo voðalega leiðinlegt. Og hreint ekki skapandi. Það má segja að þar fari og of mikil orka á fáar krónur. Ef einhver finnur sig knúinn... Við höldum svo bara áfram að þróa okkur áfram hérna i stofunni i Brekkugerðinu.Ef einhver finn- ur sig knúna til að setja plötuna á fóninn, þá erum við ánægðir. Við stefnum að þvi að gefa út eina fjögurra laga plötu i viðbót og siðan eina 12 laga að lokum ÚlvanaComplete." < 7</é?4tÝJW Vi'B Cá vrfs/OfrJG. Stjörnuspeki Býð upp á ef tirfarandi þjónustu: 1) Reikna út fæðingarkort / persónu- leikatúlkun, kr. 300 2) Geri samanburðartúlkun fyrir hjón / vini, kr. 500. 3) Geri kort fyrir árið, kr. 400. 4) Persónuleikatúlkun + árskort kr.1 500. 5) Persónuleikatúlkun + árskort + samanburður fyrir tvo, kr. 900. 6) Árskort fyrir þá sem þegar hafa fengið fæðingarkort, kr. 250. Gunnlaugur, Guðmundsson, sími 27064, milli kl. 19 og20. Þessa auglýsingu rakst ég á I D&V um daginn og datt í hug að forvitnast eilitið um stjörnu- speki. Gunnlaugur Guðmunds- son var fús til að svara nokkrum spurningum, Stuðaranum til mikils hugarléttis. Viö dembum okkur þá bara i spurningarn- Astart jáning, orkubeiting of I. — Út á hvað gengur stjörnu- speki? „Sú grein stjörnuspekinnar sem ég spekúlera i er persónu- leiki fólks. Hvernig er fólk sam- ansett og hvernig starfar það. Stjörnuspekingur tekur fólk fyr- ir og greinir þaö niður. Hann spyr sjálfan sig spurninga á borð við: Hvernig er lifskraftur þessa manns? Hvernig starfar lifskrafturinn og hvernig birt- ist hann? Ég skoða tilfinninga- lega svörun fólks við umhverfis- áreiti einnig vanabundna hegð- un. Ég athuga máltjáningu, ástartjáningu, orkubeitingu og fleira.” Innsæi óg áhugi — Hvernig athugarðu þetta? „Ég geri það með þvi að reikna út stjörnukort. Ég dreg upp stöðu pláneta og innbyrðis afstöðu þeirra miðað við fæð- ingardag og stund. Síöan les ég úr kortinu og túlka. Hver ein- Gunnlaugur Guðmundsson. Stjörnurnar komu inn á myndina eftir að hún var tekin.... asta staða pláneta túlkar ákveð- iðorkusviðo.s.frv.” Gunnlaugur litur þolinmóður á blm. „Ég hef spekúlerað i stjörnuspeki meira eða minna i 5—10 ár og þá lesið mér til og borið saman við eigin reynslu. Ahrif pláneta á mannslifið hafa verið rannsökuð i þúsundir ára og maður byggir að sjálfsögðu á þeirri þekkingu. Áður en ég fór sjálfur að túlka stjörnukort, at- hugaði ég ýmsa hópa, t.d. leik- ara og stjórnmálamenn”. — Það er sumsé ekki nóg að lesa bækur til að verða stjörnu- spekingur? „Nei, alls ekki. Stjörnuspek- ingur þarf aðhafa gott innsæi og áhuga á fólki, hann þarf að geta séð i gegnum yfirborð, inn að kjarnanum”. Trúi álíka mikið á stjörnuspeki og bíla.. — Eru stjörnuspekingar öðru vlsi en annað fólk, t.d. skyggn- ir? „Nei, ekkert frekar. Þaö er bara þjálfun að horfa á hluti á ákveðinn hátt. Allir geta skynj- að heiminn svona. Kjarni máls- ins er að læra að beina athygl- inni að þessu. — Trúir þú á stjörnuspeki? „Ég trúi álfka mikið á stjörnuspeki og á blla, þ.e. ég nota hvort tveggja. Annars finnst mér þessi spurning um trú óþörf, þvl trú kemur þessu máli ekkert viö. Þetta er bara svona,” sagði Gunnlaugur aö lokum og Stuðarinn þakkar fyr- irkaffið og ...spána.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.