Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 11
Starfsmenn Svarts á hvitu í hægum sessi á nýja staðnum. Björn til vinstri og Guðmundur til hægri. (Ljósm. Valdis) inni 1 islenskum orðabókum til þessa. NU, við höfum tekiö á leigu skrifstofuhúsnæði iBorgartúni 29. Við það batnar starfsaðstaðan til mikilla muna þvi við höfum verib á hrakhólum með húsnæði. Það gerir okkur kleift að taka i notkun tónsnældufjölfaldarann Harrý sem við eigum i félagi við aðra. Tvær snældur með frumsaminni islenskri tónlist eru þegar i undir- búningi og ýmislegt fleira i at- hugun. — Má vænta þess að tlmaritið Svart á hvitu birtist á nýjan leik? — Það er ekki á áætluninni. Timaritið var gefið út af ákveðn- um hópi fólks sem nú er dreifður og upptekinn á öðrum sviðum. — Fram til þessa hefur fyrir- tækið verið rekiö af áhugamönn- um en nú er búið að ráða starfs- menn, er það ekki ákveöin stefnu- breyting? — Jú, við höfum komist að þvi að það er mjög þungt 1 vöfum að reka fyrirtækið á áhugamennsku einni saman. Fólk hefur ekki út- hald i hana nema svona 1, 2 eða 3 BÆKUR SEM FÓLK KAUP- IR HANDA SJÁLFU SÉR er þaö sem Svart á hvítu vill gefa út Eins og frá var greint I siðasta Helgarpósti er mikill fítonsandi hlaupinn i aöstandendur útgáfu- félagsins Svart á hvítu. Þar hafa verið ráðnir tveir fastir starfs- menn, 5-6 bækur koma á markað með haustinu og félagiö er að flytja I nýtt húsnæði. Starfsmennirnir tveir eru Guð- mundur Þorsteinsson sem áður vann hjá Iðunni og Björn Jónas- son sem hefur verið með i féiag- inu frá stofnun þess. Blaðamaöur innti þá frétta af fyrirtækinu. — Við erum að undirbúa útgáfu 6 bóka i haust. Þar eru tvær bæk- ur úr enskum bókaflokki sem heita Freud fyrir byrjendur og Vistfræði fyrir byrjendur. Þetta eru fræðandi og skemmtilegar bækur með teikningum og mynd- um. Ef þær fá góðar viðtökur má búast viö fleiri bókum úr þessum flokki. Við erum lika með tvær barnabækur I þýðingu, bækur með myndum og texta fyrir yngstu börnin. Loks eru tvær is- lenskar bækur. önnur er mat- reiðslubók eftir Jóhönnu Sveins- dóttur, matkráku Helgarpóstsins, og verður vandaö til útgáfu henn- ar. Hin er slangurorðabók sem þeir Mörður Arnason, Svavar Sigmundsson og örnólfur Thors- son eru að safna I, en þeir vinna allir við Orðabók Háskólans. Sú bók veröur með teikningum en ekki er enn afráðið hver teiknar. Þar verður að finna allra handa slangur (slang), bæði það sem notað er af almenningi og ein- stökum hópum; unglingum, sjó- mönnum osfrv. Bókin mun hafa að geyma ýmis orð og orötök, ný og gömul.sem ekki hafa fengið ár I hæsta lagi. En við höföum ýmsar hugmyndir um útgáfuefni sem okkur langaði til að koma á framfæri og sem viö töldum markað fyrir. Það hefði verið blóðugt að þurfa að gefa þær upp á bátinn. En i þær varð ekki ráöist nema á grundvelli atvinnu- mennsku. En það er virkur og öt- ull stuðningur félaga okkar sem er áfram grundvöllur félagsins. Við teljum að það sé markaður fyrir allskonar efni, fólk er nefni- lega opið fyrir nýjum hlutum ef það fær tækifæri til þess. Flest forlög byggja útgáfu sina á jóla- bókum, en við viljum gefa út bæk- ur sem fólk kaupir handa sjálfu sér, þaö eru skemmtilegustu bækurnar. Við erum þó ekkert á móti jólabókum. Loks má geta þess að við viljum gera eins vel viö höfunda og hægt er og höfum lagt drög aö nýjum útgáfusamn- ingi sem á að tryggja þeim betri hlut en venjan er. —ÞH Utgefandinn vill eina æviminningabók enn Það litur ekki út fyrir, að Hall- dór Laxness ætli að láta deigan siga við skriftirnar þótt orðinn sé áttræður. t fyrrahaust kom út rit- gerðasafn hans Við heygarðs- hornið, og árið þar á undan fjórða æskuminningabók hans, Grikk- landsárið. Að hans eigin sögn átti það að vera sú síðasta af þvi tagi. En nú litur út fyrir, að Halldór ætli að halda sig við sama hey- garðshornið og bæta fimmtu minningabókinni i safnið. „tJtgefanda minn langar til aö fá eina i viðbót. Honum hefur gengið svo vel að selja þessar bækur”, segir Halldór við Helgarpóstinn um þetta verkefni sitt, en bætir þvi við, að hann sé raunar ekki byrjaöur að skrifa bókina ennþá. ,,Ég er ekki byrjaöur á neinu ennþá, en það er ekki óliklegt að ég vinni eitthvað i sparöatiningi og rifji upp eitt og annað skrýti- legt dót sem ég hef annaðhvort lifað I raun og veru eða i imynd- uninni”, segir Halldór. Fimmta minningabók Halldórs Laxness?,Allt i iausu lofti, en hef ekki sagt neil’segir skáldið. inn efniviö I vasabókum, stóra dyngju af kompum sem ég hef varla opnaö siðan ég skrifaði I allskonar fróðleik sem ég fann á förnum vegi og vildi halda til haga. Þetta verður þó ekki neitt sér- stakt árabil eins og þegar sagt var frá þegar ég var tiu ára eða fimmtán ára. Það er mögulegt að ég drepi við fæti hér og hvar. En ég er enn ekki farinn að hugsa neitt að ráð', enda hef ég verið alveg upptekinn um langt skeið við ýmislegt smádútl sem fylgir þvi að vera rithöfundur. Annars er þetta allt I lausu lofti, það er enginn farinn að lyfta fingri til að gera handtak. En ég hef þó ekki sagt nei”, segir Hall- dór og bendir á, að það séu tak- mörk fyrir þvi hvað algjör einyrki eins og hann geti gert. Hvað sem öðru liöi veröi ekki bók i haust — þótt sumir haldi að þetta sé „eitthvert maskineri”. „Það tekur sinn tima aö skrifa, ,,HEF EKKI SAGT NE!" Grikklandsárið fjallar um tlmabilið þegar hann var að „byrja að skrifa þessar stóru bækur”, eins og hann segir sjálfur. „Frá þeim tima á ég geysimik- — segir Halldór Laxness og á stóra dyngju af efnivið þótt ekki sé nema minningargrein eftir vin. Það gæti tekið viku áður en maður veit hverju á aö sleppa og hvað á að taka með”, segir Halldór Laxness. Þ.G. Svo er margt sinnið sem skinnið Laugarásbió: Huldumaðurinn (Raggedy man). Bandarisk. Árgerð: 1981. Leikstjóri: Jack Fisk. Handrit: William D. Witt- liff. Aðalleikari Sissy Spacek. Hvað læturfráskilin ung kona með tvö börn bjóða sér i dag? Ætli þaö sé ekki meira en okkur grunar. Hvað þá árið 1944? Það er strið, allir verða að gera sitt besta og færa fórnir. í spennumyndavaðli dagsins er nautn i þvi að sjá eitthvað frábrugðið. Þar sem spennan er byggö svo hægl upp að þú verð- ur varla var við það, en eitthvað er að gerast þarna á bak við fylgjast meö mannlegum örlögum. Upphafið lofar mjög góðu, byggir á listrænni töku og klippingu sem siðan sést ekki meir. Þá kemur „flash-back” sem tekur mann smá stund að átta sigá og siðan hefst myndin, en þarna á milli finnst mér vanta inn i söguna. Kvikmynda- takaner mjög hefðbundin, fyrir utan byrjunina en nokkur myndskeið eru svo út i hött að þau eru eflaust tilkomin að beiðni (eða stffni) leikstjórans, enda hans fyrsta mynd og ku hann vera maður stjörnunnar. eftir Jón Axel Egilsson og Gudlaug Bergmundsson tjaldið, hvenær kemur það? Sagan er i sjálfu sér svo ein- föld að hún hefði getað gerst i is- lensku sjávarplássi. Umtaliðog augnagotumar sem beinast að þeim, er bregður út frá hinu heföbundna, eru hér, eins og þær voru þar og eru það kannski enn. Sissy Spacek hefur verið vax- andi leikari, eins og það er kallaö, og hún bregst ekki trausti aödáenda sinna. Myndin er mjög hæg (minnir á Land og syni) og stundum er maöur bara að fylgjast með nágrannanum og hans daglega amstri eða „hverdagens smá- problemer”, eins og danskurinn segir. E n jafnfram t er m aður að Jack Fisk var áður leiktjalda- smiður og vann leiktjöld i myndirnar Badlands, Carrie (þar sem Sissy lék aöalhlut- verkið), Movie Movie, Days of Heaven og Heart Beat. Og fyrir þá tæknisinnuöu er myndin tekin á nýjustu gerð Panavision kvikmyndatökuvéla „Pana- vision Gold”. Myndleitarinn er 50% bjartari og það er hægt aö lýsa sviöið i gegnum hann. Lins- urnar eru Panavision Ultra og Super Speed, en með þeim er hægt að nota mjög lftið ljds. EinnigvorunotuðHMIljós fyrir dagsbirtu i innisenum en kvik- myndatökustjóri var Ralf Bode, stjdrnaði einnig tökunum á „Coal Miner’s Daughter”. jaE Hvar er melódraminn? REGNBOGINN: byggingarfulltrúinn ætlar að Lola (Lola). Þýsk kvikmynd, ráðast á og útrýma, en verður árgerð 1981. Handrit: Pea Fröl- svo sjálfur fórnarlamb hennar. ich, Peter Marthesheimer, R.W. Og eins og svo oft áður, er það Fassbinder. Leikendur: Bar- ástin (óendurgoldin ást), sem bara Sukowa, Armin Mueller— verður persónum Fassbinders Stahn, Mario Adorf, Matthias aö falli. Byggingarfulltrúinn, Fuchs, Hark Bohm, Karin Baal, sem áður liföi fyrir háleitar Helga Feddersen. hugsjónir, iætur þær lönd og Leikstjóri: Rainer Werner leið, þegar milliliðurinn milli Fassbinder. hans og valdaklikunnar, Lola Lola er næst siðasta kvik- sjálf, verður eiginkona hans. myndin, sem Fassbinder auön- Hann verður leiguþý hins upp- aðist að ljúka við áöur en hann rennandi kapitalisma. Og það, féll frá fyrr i þessum mánuði. sem meira er, allir eru ánægðir. Eins og Blái engill Stern- Lola sver sig I ætt við nokkr- bergs, sækir Lola grunnþema ar flf siðustu myndum Fass- sitt I skáldsögu Heinrich Mann binders, eins og Hjónaband um prófessor Unrath, sögu um Mariu Braun, og Lili Marleen, virðulegan borgara, sem verður aö þvi leytinu til, að hann hefur yfir sig ástfanginn af léttúðar- haft umtalsverð fjárráð. En þvi drós, ást, sem gjörbreytir hon- miöur, er eins og það hefti hann um. Fassbinder staðsetur mynd aö einhverju leyti, ef miðað er sina I Þýskalandi 6. áratugar- við fyrri og „intimari” myndir ins, i upphafi efnahagsundurs- hans. Stormyndirnar ná þvi ins. Virðulegi borgarinn i þessu ekki að verða mjög sannfærandi tilviki er nýr byggingarfulltrúi i (að Hjónabandinu undan- þýskri smáborg, og léttúðar- skildu). Að venju er þetta hag- drósin er Lola, söngkona og hjá- anlega gerð mynd, en þaö vant- kona stærsta verktakans i bæn- ar I hana einhvern neista. Það um vantar einhverja mannlega Sú mynd, sem Fassbinder hlýju, melódramann frá fyrri dregur upp af valdakliku bæjar- árum, sem Fassbinder var ins, er ekki fögur. Þar ræður snillingur i að nota á „meðvit- spillingin rikjum, spilling, sem aöan” hátt. CB R.W. Fassbinder

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.