Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 21
21 ^p'&sturíhn ^■faa“'-T8- 'lQ"t ”82 „Maður er með samviskubit” Steiney Ketilsdóttir býr I Vesturbænum ásamt þremur börnum sinum. Elsti sonur- inn er 27 ára af fyrra hjónabandi, hin tvö eru 17 ára sonur og 15 ára dóttir af seinna hjónabandi. Elsti sonurinn er þroskaheftur og eins og i tilviki hinnar móðurinnar átti sú stabreynd þátt I ab eybileggja fyrra hjóna- band Steineyjar. „Vib vorum vib nám i Paris þegar sonur minn fæddist. Þegar hann var þriggja mán- aba fékk hann heilahimnubólgu, en sjúk- dómurinn var ekki greindur fyrr en á þribja degi. Þab hefur sennilega valdib heila- skemmdum hve mebferbin hófst seint. Hann veiktist aftur 8 mánaba gamall og þegarhann var hálfs annars árs fór ég meb hann heim til Islands. Þá var hjónabandib búib að vera i raun,enda komin lika önnur kona i spilib”. Þá hófust vandræðin — Hvab tók vib hér heima? „Vib fluttum til foreldra minna i Hafnar- firbi og þeir voru mér stórkostleg hjálp meban þeirra naut vib. Drengurinn var mikib veikur fyrstu árin og ég var óreynd i móburhlutverkinu. Þab var ekki fyrr en hann var orbinn þriggja ára sem ég gerbi mér fulla grein fyrir þvi ab hann væri van- gefinn, þá höfbu heilaskemmdirnar sést á mynd. Þab gekk illa ab fá hann athugabanEinn læknir sem ég leitabi til visabi mér hrana- lega til Styrktarfélags vangefinna. Þegar hann komst á skólaaldur var skólagöngu hans frestab i eitt ár. Þá settist hann i bekk meb börnum sem voru ári yngri, en þab gekk ekki nema I hálft ár. Þá sagðist kennarinn ekki geta haft hann lengur. Þá hófust vandræbin. Ég kom honum i Höfbaskólann i Reykjavik, en þar sem ég var ab vinna og átti engan bil var afskap- lega erfitt ab koma honum til og frá skóla. Ég sótti um eftirgjöf á bilverbi eins og ör- yrkjar fá, en þab gekk illa ab fá hana þang- ab til ég hitti Odd Ólafsson þáverandi yfir- lækni á Reykjalundi. Hann útvegabi mér eftirgjöfina og auk þess fékk ég lán til ab kaupa Trabant sem ég ók drengnum i inn i Höfbaskólann. Ég held ab af þeim sem ég hef orbib ab skipta vib út af drengnum sé Oddur eini maburinn meb hjartab á réttum stab. Drengnum leib mjög vel I Höfbaskóla. Þar klárabi hann skólaskylduna. Meban hann var þar árib 1965, fluttum vib til Reykjavikur, ég gifti mig aftur og eignabist annan son og siban dóttur. Seinni mabur- inn var mér mikil stob i byrjun, en þegar á leib hjónabandib varb hann veikur og á end- anum skildum vib. //Taktu út á þér" Þegar drengurinn komst á kynþroska- aldur fór ab bera á skapbrestum hjá honum. Þeir birtust i ofstopa en þess á milli i þunglyndi. Þegar hann var 16—17 ára tal- abi hann ibulega um ab fremja sjálfsmorb og af þeim sökum fékk ég pláss fyrir hann á Reykjalundi i hálft ár. Eftir þab heyrbi ég hann ekki tala um sjálfsmorb”. — Hvab tók vib hjá honum eftir skóla- gönguna? „Fyrstu árin var hann heima, en eftir Reykjalundardvölina kom ég honum í vinnu. Þab reyndist ekki vel, þvi vinnu- félagarnir, þeir sem áttu ab teljast heil- brigbir, striddu honum mikib, bábu hann ab taka út á sér og fleira i þeim dúr. Hann minntist aldrei á þetta heima, ég frétti þetta hjá stúlku sem hann vann meb. Hann gafst upp á þessari vinnu og á næsta vinnu- stab stób hann ekki undir þvi sem hann átti ab gera og var rekinn. Meban á þessu stób reyndi ég ab koma honum á Bjarkarás og tókst þab á end- anum. En þab varb ab plata hann inneftir. Hann vildi ekki fara, en þegar inneftir kom likabi honum mjög vel. Starfsfólkib á heim- ilinu er lika meb fádæmum ósérhlifib og duglegt. Þarna var hann i þrjú ár, þá varb hann ab fara. Hann átti I raun ekki heima þarna, þvi flestir hinir voru mun meira vangefnir og hann vildi ekki þekkja þá suma. Samt leib honum vel”. Það var ekki hlustað — Hvab gerbist svo? „Hann reyndi aftur fyrir sér á vinnu- stöbum en þab gekk ekki. Astandib á heimilinu var slæmt um þessar mundir. Maburinn minn var veikur og móbir min lika en sjálf vann ég eins og skepna til ab hafa ofan i okkur og á. Svo skildum vib og þá keyrbi um þverbak. Hann tók húsbónda- valdib i sínar hendur og drottnabi á heimil- inu eins og einvaldur. Hann er gebklofi, inn á milli er hann ljúfur og góbur, en svo verbur hann ofstopafullur. Hann hefur lika átt vib likamlegan sjúkleika ab glima, meb bilub nýru og vélinda. Ég kom honum þvi fyrir á Borgarspitalanum, þar sem hann lá á gebdeildinni en fór lika I mebferb við nýr- unum. Ég bab um ab hann yrbi ekki sendur heim um helgar meban á meðferbinni stób þvi það kostaði mig fleiri tima slagsmál og fortölur að fá hann af stað aftur. En á það var ekki hlustab, hann var kominn heim kl. 14 á hverjum föstudegi. Þarna var hann i tvo mánuði.” — Gastu ekki komib honum inn á sambýli eba önnur heimili fyrir hans lika? „Mér var boðið pláss fyrir hann á heimili fyrir gebveik ungmenni I Norburbrún, en þangab vildi hann ekki fara og sömu sögu er að segja frá þvi þegar honum var boðið pláss I sambýlinu'við Auðarstræti þegar þab var opnab. Eftir þab lét ég svipta hann sjálfræbi. Ég get ekki sakast vib yfirvöld um þab ab hann fékk ekki pláss I þessi skipti. En ég kom honum i Bergibju, sem er endurhæfingarvinnustabur i tengslum við Klepp,eftir ab hann kom af gebdeildinni. Honum likabi vel þar en var mjög erfibur heima fyrir. Hann neitabi td. ab taka lyf sem hann átti ab taka. Ég bað þvi Tómas Helgason yfirlækni um ab hann fengi ab vera á Kleppi um nætur. Þvi neitabi hann og mundi svo eftir þvi ab samkvæmt regl- unum átti hann ab vera hættur I Bergibju. Hann var þvi sendur heim og svo var honum útvegub vinna i öskunni. Þar var hann þangab til hræðilegur atburbur átti sér stab hér heima fyrir tveim vikum. Þá hringdi ég I öngum minum til Margrétar Margeirsdóttur og bað hana að koma honum einhvers stabar fyrir. Hún fann pláss fyrir hann i sambýlinu á Selfossi. Þar getur hann verib til 8. júli en þá veit ég ekki hvab tekur vib.” Bara lífsleiður — 1 hverju lýsa þessir erfibleikar á heim- ilinu sér? „Eins og ég sagbi ában er hann oft of- stopafullur. Svo þolir hann illa vinnuna i öskunni, hann er alltaf þreyttur á kvöldin og hann þolir illa kulda. Hann hafði til skamms tima mikinn áhuga á tónlist og keypti sér mikib af plötum. Nú er þessi áhugi horfinn og hann er bara lifsleibur.” — Hefuröu sótt um fjárhagsabstob vegna hans? „Nei, ekki annab en þab ab ég hef sótt um bilastyrk eins og þann sem ég fékk meb til- styrk Odds. Þab var þegar ég var búin ab vera atvinnulaus I tvo mánubi vegna þess ab ég þurfti ab sinna honum. Hann var þá i meðferð vegna nýrnanna en var ekki lagöur inn. Ég þurfti þvi ab aka honum til og frá sjúkrahúsinu á hverjum degi. Mér þótti svo sjálfsagt aö ég fengi eftirgjöf á bil ab ég þábi meb þökkum lán til bilakaupa sem tvær elskulegar frænkur minar buöu mér. Þá leitaði ég til eftirmanns Odds á Reykjalundi, en hann sat I úthlutunar- nefndinni. Hann svarabi mér á þann hátt ab hann þekkti nú drenginn, aö þvi er mér skildist betur en ég. Framhaldiö er honum til skammar, þab er ekki prenthæft. Ég ræddi vib aöra I nefndinni, en þaö bar held- ur engan árangur. Þá var mér bent á sjóö sem Tryggingastofnun hefur og veitir ma. lán til bilakaupa, en þar var svarib lika nei- kvætt. Myntbreytingin eyðilagði kennsl- una Hann fær örorkustyrk, en um árabil var hann of lágt metinn. Hann kann hins vegar ekki á peninga og ég verð alltaf ab fara með honum i verslanir. Þaö hefur lika veriö stolib af honum peningum. Ég var búin ab kenna honum ofurlitiö á gömlu seblana, td. ab sigarettupakkinn kostaöi svona marga græna, hann var farinn ab þekkja litina. En þá kom mynt- breytingin og þetta var lagt i rúst. Hann er læs en heíur ekkert úthald til að lesa. Hann horfir ekki á sjónvarp og upp á þaö síöasta hefur hann bara staöið I eldhúsinu. En varöandi styrkina finnst mér hart aö ég mæti engu nema hroka þegar ég fer fram á bilastyrk á sama tima og stórefnað fólk getur gengib i sjóbina og látið þá fjár- magna ferðir á Freeport, jafnvel oft á ári, meöan þab heldur fullum launum hér heima.” Að gera karlana ábyrga — Ef þú gætir valiö drengnum framtiö, hver yröi hún? „1 fyrsta lagi vil ég aö hann veröi ham- ingjusamur, en það verður hann ekki innan um okkur sem eigum ab teljast heilbrigö. Hér á heimilinu er hann einn og einmana, viö getum ekkert gefiö honum. Hann þarf aö vera innan um sina lika, td. á sambýli þar sem hann fengi félagsskap. Hann langar til aö kynnast stúlku og lifa kynlifi. Ég held aö hann gæti oröib hamingjusamur á sambýli, en þau eru of fá. Þaö hafa ekki verið settir I þau nægir peningar þótt þaö væri hægt. En maður er meb samviskubit. Það togast á I mér tilfinningar, öörum þræöi finnst mér þaö grimmd af mér ab vilja senda hann i burtu, en ég get bara ekki gefið honum meira. Og ekki ætla ég yngri börnum minum aðeyöileggja sitt lif á sama hátt og ég mitt íneö þvi aö taka hann aö sér. 1 þessu sambandi vil ég minnast á ábyrgð karlmannanna, febranna. Ég vil skylda þá til aö taka jafna ábyrgö á þroskaheftum börnum sinum og mæöurnar. Þetta á þó alls ekki vib alla karlmenn, margir febur axla ábyrgbina til fulls. En ég var sérstak- lega óheppin. Ég vona að barátta min fyrir syni minum geti orðið öbru fólki með sömu reynslu að liöi. En þaö er eins og fólk þurfi að lenda i pyttinum til aö skilja þetta til fulls. Þroska- heft börn eru ekki óhreinu börnin I augum allra, en I augum ráöamanna, stjórnmála- manna og lækna, eru þau þaö. Það stafar sennilega af þvi ab þau veröa aldrei at- kvæöi. Ég er orðin ansi þreytt á skála- ræöum. í forsetakosningunum siöustu var ég ekki i hópi þeirra sem kusu Vigdisi. En ég hef séö eftirá hvlllkur styrkur og aflgjafi það er fyrir okkur konur aö hafa hana i þessu embætti. Hfm hefur átt i erfiöleikum og sigrast á þeim. Þaö veitir okkur styrk. Ég hef verið lánsamari en margar abrar konur i minni stööu, þvi ég á gott vinafólk sem hefur reynst mér ómetanlegur stuön- ingur og sýnt drengnum mikla hlýju. Það fæ ég seint fullþakkaö. hefur Sennilega eru þeir fáir sem öfunda viðmælendur okkar tvo af þvi lifi sem þær hafa lifaö. Þær hafa orðið aö fórna sér I orbsins fyllstu merkingu, og fyrir hvab? Þær fá ekki einu sinni þá umbun sem mæöur heilbrigðra barna þó fá fyr- ir sina fórn: ab sjá börn sin vaxa úr grasi og veröa ab dugandi fólki i samfé- laginu. Kerfið hefur veriö þessum kon- um andsnúið og umhverfið sömuleiöis. Kerfiö hefur mætt þeim meb hroka og litiö viljaö koma til móts viö þær sér- stöku þarfir sem þær og börn þeirra hafa. En er þetta ekkert ab breytast? 1 fyrra var ár fatlaöra. Hvaða árangur bar það? Vib spurbum Margréti Mar- geirsdóttur þessara spurninga en hún er yfirmaður deildar I félagsmálaráðu- neytinu sem annast málefni þroska- heftra og fatlabra. — Hafa einstæðar mæður engan möguleika á ab fá fjárhagsaöstoö svo þær geti sinnt börnum sinum betur? „Jú, foreldrar geta fengið svonefnda barnaörorku fyrir þroskaheft börn sin, þótt þau séu i skóla eða i dagvist. Upp- hæðin er mishá, þaö fer eftir þvi á hvaða stigi fötlunin er. Stigin eru þrjú, fyrir barn á 1. stigi er greibslan 498 kr. á mánuöi, á 2. stigi 996 og á 3. stigi 1.494 kr. Flestir sem fá þessa örorku eru meö börn á 3. stigi. En til þess aö njóta þess- arar Örorku þarf barnið aö vera metið sem þroskaheft eöa fatiað. Foreldrar sem eru algerlega bundin yfir fötluöum eða þroskaheftum börnum geta sam- kvæmt lögum um aöstoö við þroska- hefta fengib hálft daggjald á sólar- hringsstofnunen þaö er liðlega 7 þúsund krónur á mánuði. Þetta eru einkonar laun fyrir foreldra meö mjög mikiö fötl- ub börn og njóta 40-50 foreldrar þessara launa nú.” — En hvað meö uppbyggingu heimila og stofnana fyrir þroskaheft börn, — hvernig gengur hún? „Arið 1980 voru sett lög um aöstoð við þroskahefta og hefur veriö unniö eftir þeim siöan. Samkvæmt þeim er landinu skipt upp i 8 starfssvæbi sem samsvara kjördæmunum og á hverju svæði starfar svæöisstjórn. 1 henni sitja fræöslustjóri umdæmisins, héraösiæknir, tveir full- trúar sveitarfélaga i umdæminu og einn samkvæmt tilnefningu foreldrasamtaka þroskaheftra barna á svæðinu. Þarna er þvi búinn til starfshópur á hverju svæbi sem hefur þaö hlutverk m.a. ab koma I veg fyrir ab þroskaheftir detti út úr kerfinu, veita foreldrum ráögjöf og visa þeim á rétta meöferb. Auk þess er kveö- iö á um aö þeim sem sinnamæöraskoöun beri aö tilkynna foreldrum ef likur eru á að barn veröi þroskaheft og hlutast til um frekari rannsókn. Sambýli besta lausnin Hvaö framkvæmdina snertir þá var á- standið þannig þegar lögin tóku gildi aö engin þjónusta eöa aðstob viö þroska- hefta var til nema i Reykjavik, á Suður- landi og á Akureyri. Nú er unniö aö þvi ab byggja upp kerfi þjónustu og aðstoö- ar hringinn i kringum landiö og er alls- staöar eitthvaö komib i gang. Þaö hefur ýmsu verið komib i verk á þessum tveimurárum. Framkvæmdir hafa ver- iö fjármagnaðar úr Framkvæmdasjóði öryrkja og þroskaheftra en samkvæmt lögunum er honum tryggt ákveöiö fjár- magn á hverju ári og er það visitölu- bundið. Eftir aö lögin komu til framkvæmda hafa verið opnuö tvö sambýli á Akureyri og 1 á Selfossi en áhugi er á að koma upp sambýlum á Akranesi, Sauöárkróki, i Reykjavik og á Austurlandi. Að minu mati eiga sambýlin aö hafa forgang þvi þau henta mjög vel, ekki sist á smærri stöbum þar sem þroskaheftir hafa hing- aö til verið sendir i burtu til vistunar. Fámenn sambýli gera þeim þroskaheftu kleift aö búa i sinu byggöarlagi i um- hverfi sem þeir þekkja. Auk þess stuðla þau að þvi aö þessi smærri samfélög viöurkenni tilvist þessa fólks. Þess utan má nefna þjónustumiöstöö á Austurlandi þar sem bæöi er vistun og ráðgjöf fyrir fjölskyldur þroskaheftra i héraöinu, en önnur slik er i smíöum á Isafiröi. Leiktækjasöfn þar sem foreldr- ar geta fengið lánuö leikföng og sótt ráö- gjöf eru risin á fjórum stööum, verndaö- ir vinnustaðir eru risnir á Akureyri og i Reykjavik og einn er i byggingu I Vest- mannaeyjum og fleira mætti tina til. Nú er unniö aö könnun á þörfinni fyrir þjónustu viö þroskahefta um allt land, sumsstaðar er henni lokib en annars staöar er hún I gangi. Þegar henni er lokiö er hægt að gera heildaráætlun um uppbyggingu. Markmið laganna frá 1980 er aö dreifa þjónustunni sem mest um landiö og aö þvi er nú unnið.” eftir Þröst Haraldsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.