Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 26
26 Föstudagur 18. júní 1982 irinn Að hafa vakandi auga á innkomunum Þvi miður eru þeir of margir sem fást viö spil, sem ekki hafa nógu næmt auga fyrir innkomu i boröið, sjái þeir ekki ás eöa kóng. Siöan bögglast þeir viö aö skapa sér innkomu þó aö hún sé i borðinu, en þeir koma — þvi miður — ekki auga á hana og glutra pottþéttu spili niöur. Eftirfarandi spil er dæmigert sem slikt: S 973 H K62 T 862 L G1098 S D104 H D8 T KG753 L K32 S H T L S KG5 H AG10975 T A L D54 A862 43 D1094 A76 Spil eftir Friörik Dungal Suöur opnaöi sögn á einu hjarta. Noröur svaraöi meö tveim tiglum. Suöur stökk i þrjú hjörtu og norður bætti þvi fjórða viö. Vestur lét út laufa gosann. Tvistur úr boröinu. Austur lá ekkert á aö taka á ásinn, svo hann kallaði meö sjöinu til þess aö tilkynna makker að hann vildi hafa kónginn á milli þeirra svo hann nýttist ekki sem inn- koma. Suður tók á drottninguna. Lét blankan tigul ásinn. Nú var von suöurs sú, aö vestur væri ekki með bæöi hjarta kónginn og spaöa ásinn. Ætti hann spaöa ásinn kæmist hann allt of fljótt inn til þess aö spila laufinu, sem orsakaði tvo tapslagi áður en hann kæmist inn i borðið til þess aö spila tigul kónginum og þannig losna viö lauf. Væri spaöa ásinn aftur á móti hjá austur, þá kæmist laufa kóngurinn ekki i milli- höndina. Hann velti þvi fyrir sér aö láta spaöa kónginn svo að hann yröi tekinn á ásinn að sjálfsögðu af austur. En auð- vitaö myndi hann gefa. Spilaöi hann spaöa gosa myndi út- koman veröa hin sama. Or þvi að ekki var hægt að koma borðinu inn, þá biöu hans tveir tapslagir i laufi, einn i spaöa og einn i hjarta. tJtkoman: Einn niöur. Þaö er svona spilamennska sem ég á viö og slikt sér maður, þvi miöur, allt of oft. Allur galdurinn sem suöur þurftiaögera, var aö láta spaöa fimmiö og taka á tiuna. Austur verður að taka. Hann lætur sennilega hjarta, sem suður tekur aö sjálfsögöu á ásinn og lætur svo spaöa gosann, sem hann tekur meö drottningunni og spiliö er unniö. Takið vel eftir þvi, aö tryggara er að láta fimmiö fyrst, en ekki gosann, þvi eigi vestur ásinn, þá getur hann feistast til þess aö hleypa þvi en ekki gosanum og þá vinn- ur suður annars vonlaust spil. Já, þaö er eins og kerlingin sagöi foröum: „Maöur veröur að hafa auga á hverjum fingri”. Heyrt í spilaklúbb Sagnir gengu: 1 hjarta — pass — tvö lauf — pass — pass — pass ,,Þú getur ekki sagt pass viö tveggja laufa sögninni minni!” öskraði hann. ,,Ég get sagt pass við hverju sem er lagsmaður, þegar ég þarf nauðsynlega aö komast á klósettiö!” + 13XH '8 8o 9jh 'Z Qaui Qiuun AqdaojAi jn3 ‘QIQOd BAQOJS QB JIl 80H — ‘I Qiipai JnjJBAS iqjoh UUBA XgdjOJQ So m 'Z 99XH — '1 QJBA QipiBQUIBJJ Í90H '1 liói XqdJojQ ‘iuuiqjoj p I?UlBpUBA QBdlAS J9 JQH H •jnuuiA So u j sjxa ;sjh c 9ÚH + SMH 'Z Z3XH Í9J 1 :piofiis jijXj Q!Q3d BJJBAS JBJOU JnjJAH V lun^nejcj^B^s e usne*| Skákdæmi helgarinnar A. Rinck B. (Jr skák Morphy -Thompson Hvitur á aö vinna Hvitur vinnur Lausn á sídustu krossgátu 5 8 S S /S L R K 'fl L F F\ 8 £ / N V 0 N D fí m 8 U R R u P L 6 £ F / N N fl R fl F 5 U V u /M fl V U R z> /9 £ fl z> fl L 0 F fí A/ F R L L 'fl m fl N H / N ö fl D 5 r R fl r F fl / L L k (E V / G £ R / S m fl 6 R fl N 'fl L £ / / N N R £ 5 T H R fl -T 5 fl L L fl 6 5 / L £ / D / T fl V 1 D 5 K R fl F 6 fl 7" F fí S r U R ffl R / A/ N U m 6 F / R / N N T fl R / N fl L 'fl fl U L- n L L R o fl t) / R N /t R £ / R /V U u 7) é L fl fl /V) fl 5 fl T) fl /V A R fl u /fl V fl u £ 1 k 'ó R fl R £ N £ fl R i .4 wm lunflV ÚRRÍV, \) 1 RflFf- UN v; NoKkUR m mpi Vúúifl KNtPA LE/K- Nfl VBNJU QBRIR BRfluP / SKflH FRBTTfl SToffl Q'OV m'flun SuVfl v / B IKK~ JFIN fNs.Tlrí y- \ lMTfi'fl l/BKKfl RÖlt LflTfl 1 L.L R 'k/ST/ /YV 55 / Jf? BRRKffl mbT/R s/oTfl SKoLLR MjOfl 'OFÚS Rfí 77 i' /£D/ FRÚ/k IfðlÍ <=, KúéflV END. éflfíTÍ VflLýHfí DÖQö /N 'OLlKlF DOKI< flR þURLflR HlTflRI HJÚK umiK 'fífr /p *■) WYNT MPifHJR il 5 TJ?fll< /<FS T Spyju Nfl /p SflFNfl HLPW 'flKflF flR LoKK fít>/ Nflflfl /nN £N£>. M/BLr, . t HifTrr HÓW/ f LYF HH< FoRlUH Hlýj/J SvfíLL BLD. JT/ZV/ PÚK/ VflN<,- & /ynNS MILLI /3IL UNá' hesta RN/R /EfíHL forrðs DRRUf> 'fl ré/K/I. SI6RV/ SlNNfl HUfTfíf) £■/&■. t/t/ll * V / , KU/fí / Sflmsi R RíM í r £N£. GO/fífl V/ KÓ6 U-PP . n 5flT 0 R s/BNV FjfliU Skifti B/T/L >

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.