Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Blaðsíða 1
Bjöggi og Maggi Helgarpóstsviðtalið Sovét? ómögulegt” © Föstudagur 18. júní 1982 24. tbl. 4. árg. Verð kr. 15,00. Sími 81866 og 14900 Síðasta vígi „karlmennskunnar” fallið Kinstæðar mæður með þroska- heft börn eiga ekki sjö dagana sæla. Slik börn gera miklar kröf- ur um umönnun og fórnir af hálfu sinna nánustu. Og einstæðar mæður eru þvi verr settar en hjón að þær hafa engan til að deila með ábyrgðinni, vinnuálaginu, sam- viskuhitinu sem fyigir þvi að ala upp þroskaheft barn. 1 dag ræðir Helgarpósturinn viö tvær einstæðar mæður með þroskaheft börn á framfæri sinu um lif þeirra og barátlu fyrir að tryggja börnum sinum mann- sæmandi lif. Þetta er efni sem mörgum er i huga, ef dæma má af þeirri að- sókn sem leikritið J ói fékk i vetur. Ulvantir í Stuðaranum | í J 4

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.