Helgarpósturinn - 18.06.1982, Page 1

Helgarpósturinn - 18.06.1982, Page 1
Bjöggi og Maggi Helgarpóstsviðtalið Sovét? ómögulegt” © Föstudagur 18. júní 1982 24. tbl. 4. árg. Verð kr. 15,00. Sími 81866 og 14900 Síðasta vígi „karlmennskunnar” fallið Kinstæðar mæður með þroska- heft börn eiga ekki sjö dagana sæla. Slik börn gera miklar kröf- ur um umönnun og fórnir af hálfu sinna nánustu. Og einstæðar mæður eru þvi verr settar en hjón að þær hafa engan til að deila með ábyrgðinni, vinnuálaginu, sam- viskuhitinu sem fyigir þvi að ala upp þroskaheft barn. 1 dag ræðir Helgarpósturinn viö tvær einstæðar mæður með þroskaheft börn á framfæri sinu um lif þeirra og barátlu fyrir að tryggja börnum sinum mann- sæmandi lif. Þetta er efni sem mörgum er i huga, ef dæma má af þeirri að- sókn sem leikritið J ói fékk i vetur. Ulvantir í Stuðaranum | í J 4

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.