Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 2
BAHCO FRÍSTANDI STURTUKLEFAR með sfáffstillanlegum blöndunartækj- um. Hentar a/ls staðar fyrir heimili og vinnustaði. Stærðir: 80x80 — 90x90 — 70x90 Auðvelt í uppsetningu; aðeins þarfað tengja vatn og frárennsli. PÓSTSENDUM m Bjggingwvöruvorxluo I Tryggvn Hnnnc«*onnr (B SIOUMIJI^ j7 ■ SÍMAR 83290-63360 I söngbók MFA eru 326 söngljóö og kvæöi á 400 blaösióum, bæði gömul og ný. Meö mörgum Ijóóanna fylgja nótur. Aöaisteinn Ásberg Sigurösson valdi efniö, Siguröur Þórir myndskreytti. Meóal efnis: Verkalýðs- og baráttusöngvar, ættjaröar- söngvar, þjóösöngvar Norðurlanda, fslensk þjóölög, ástarsöngvar, vögguvisur, öl- og dans- kvæöi, söngvar um sjóinn og fiskirlió, söngvar úr| leikritum... og allir hinir söngvarnir. Söngbók MFA MFA Menningar- og fræðslusamband alþýðu Grensásvegi 16 108 Reykjavík s. 84233 Myndlist 11 stutta gamanþætti úr daglega lifinu að ræða. Höfundar eru Auður Haralds og Valdis Ósk- arsdóttir sem voru með ágæta þætti i útvarpinu i vetur. Inn á millier svo innlent rokk og dæg- urlög í Skonrok(k)-stil. FRtS virðist hafa nög að gera og er það gott. Fyrirsjáanlegir eru tveir þættir i viöböt fyrir MK og kynningar- og fræöslu- þættir fyrir samtök og einkaað- ila. Má þar nefna Mjólkurdags- nefnd, afmælishátið SIS að Laugum, túristaleiöbeiningar fyrir Skyggnu og skiðakennslu- þætti sem unnir eru meö tækj- um ísmyndar en einkaaöilar annast framkvæmdina. tsmynd býður fram þjónustu við einstaklinga og félög um gerð ýmiss konar efnis á mynd- band og verður gaman að sjá hvort ekki leynast hiklausir áhugamenn undir steini. Ef þú hikar, segðu þá sannleikann. Klipp — hvítir St. 36 - 46 Verð 299 kr. Klipp — hvitir og gráir St. 36 - 41 Verð 299 kr. Bástad Original á alla fjölskyld- una.Bástad sér um sína Bomsur Leöur fótlagaskór Tilboö Leður sandalar Tilboö St. 36 - 41 teg. 3417 Teg. 474 Litir grár - blár Litui' natur Litur natur beis Verð 239 kr. St. 26 - 30 Ve-ð 159 kr. Verö 159 kr. VID í VERSLUNINNI TOPPskór-inn, vinnum með þér gegn verðbólgunni, (pO%> af okkar vörum eru frá 7o>ó/ Skandinavískt INNKAUPASAMBAND/ með um 100 verslunum, sem panta sameiginlega inn. Þar með náum við besta fáanlega verðinu. Sem kemur neytandanum til góða. Gerir einhver betur? Gerið samanburð. Póstsendum TOPPSKÓR-INN VIÐ STEINDÓRSPLANIÐ SÍMI 21212

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.