Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 28
28 SJENGELIA Þótt Sovétmönnum hafi ekki tekist aö vinna sér sæti i úrslita- keppninni á HM á Spáni. bá er eneum blöðum um baö aö fletta aö Rússar hafa endurreist orðstir sinn á knattspyrnuvellinum eftir nokkurra ára lægö. Og i hópi þeirra knattspyrnumanna sem veröa sjónvarpsáhorfendum hvaö minnisstæöastir frá þessari keppni er vafalltiö helsti sóknarleikmaður Sovetrikjanna — Sjengelia, sem er nú á besta aldri og á vafalaust eftir aö koma mjög viö sögu I alþjóölegri knattspyrnu á næstu tiu árum. Hér á eftir segir APNO fréttamaðurinn V. Kirilljuk nánari deili á þess- ari helstu knattspyrnustjörnu Rússa: Ramaz Sjengelia frá Tbilisi, sem var kjörinn knattspyrnu- maöur ársins 1981 I Sovétrikjunum, er fæddur sóknarmaður. Hann skynjar glöggt þaö andartak, þegar nauðsynlegt er að taka á sprett til þess aö ná knettinum og skora mark. t þessu tilliti er hægtað bera hann saman viö Gerd Múller frá V-Þýskalandi, þótt vissulega séu engir tveir leikmenn eins. Likt og Miiller, er Sjengelia mjög hreyfanlegur, þýtur eins og ör inn aö vítateig andstæöinganna, er viöbragösfljótur og snjall aöskalla. Hann hefur vissulega hæfileika til þess að skora, en hann hefur ræktaö þessa hæfileika meö stööugri þálfun. Sjengelia játaöieitt sinn: „Ég var mjög hrifinn af fyrsta þjálf- ara mínum. Hann kenndi mér aö gera þaö sem mér þótti gaman aö — aö skora mörk. Karlo Kjurtsidze var vanur aö segja viö mig: Markamöguleikarnir eru ekki þaö margir, aö þaö megi missa af þeim, þess vegna skaltu læra aö nota sérhvern þeirra. „Ég minnist þessa alltaf.” Sjengelia er þriöji sovéski knattspyrnumaöurinn, sem er kjör- inn knattspyrnumaöur ársins tvivegis. A undan honum haföi þessi titill veriö unninn af miövallarleikmanninum Vareri Voronin óg framhérjanum Kduard Streltsov, báöum Torpedo Moskvu. Kievleikmaðurinn Oleg Blokjin er sá eini, sem hefur náö lengra en þessir þremenningar, en hann hefur þrivegis hlotiö titilinn siöan kjör knattspyrnumanns ársins hófst 1964. Hinn 29 ára gamli Blokjin hefur forustuna, en Sjengelia hefur yfirburði hvað aidur snertir. Hann varö 25 ára 1. janúar sl. og hæfileikar hans i blóma. Hann sýndi glæsilegan leik á siöasta keppnistimabili og full ástæöa er til þess að ætla aö hann muni a.m.k. ieika eins vei næstu árin. Sú staðreynd, aö Sjengelia var kjörinn knattspyrnumaður árs- ins kom engum á óvart. Hann er besti sóknarmaður Sovétrikj- anna. Hann tók þátt i fimm af átta leikjum, sem sovéska lands- liöiö spilaði I undankeppni heimsmeistarakeppninnar, og hann skoraöi fjögur mörk, þar af tvö i leiknum viö Tékkóslóvakiu, sem var úrslitaleikurinn. Hann lék einnig aöalhlutverkiö i leikjum Evrópubikarkeppninnar, þar sem lið hans, Dynamo Tbilisi, sigraði. Leikur Tbilisiieikmannanna hlaut mikið hrós Evrópu- búa fyrir frábæra tækni og hugkvæmni. Sjengélia ræður yfir tæKni hinnar mjúku knattmeöferöar sem er gamalgróin meöal knattspyrnumanna i Georgiu. Styrkur hans er fyrst og fremst hreyfanleiki, sókndirfska, hæfileikinn til þess aö halda jafnvægi i návigi og auga fyrir markmöguleikum. Þessir eiginieikar aögreindu hann frá öðrum, einnig þegar hann skaust fyrst inn i raöir hinna bestu. Hann skaust eins og ör af streng aö marki andstæðinganna. Meö hinn mjúka og kunnáttu- samlega leik félaga sinna að bakhjarli var hann eins og opinber- un. Sjengelia varð strax vinsæll. Hann var ekki orðinn 22ja ára, þegar hann var kosinn knattspyrnumaöur ársins i fyrsta sinn. Það var siðla árs 1978. Þótt þrjú ár séu ekki langur timi, er mun- urinn á Sjengelia þess tima og dagsins i dag mjög greinilegur. A þeim tima var hann byrjandi i öllu, en i dag er hann fyrsta flokks leikmaöur, sem þekkir hæfileika sina. Trú leikmanns á eigin styrk er einnig koStur, ef hún þróast ekki yfir I eigingirni. En likt og áöur, þá dregur Sjengelia ekki af sér viö þjálfunina, viö daglega knattspyrnuvinnu, og á þeirri for- sendu er óhætt aö segja, aö möguleikar hans séu enn ekki tæmd- ir. Þaö væri ófyrirgefanlegt að baöa I rósum frægöarinnar þegar úrslit heimsbikarkeppninnar á Spáni erif i aðsigi. En þaö hefur gerst annað og meira heldur en aö Sjengelia hafi oröiö fullþroska leikmaöur á þeim árum sem liöin eru frá þvi hann var fyrst kjörinn knattspyrnumaöur ársins. Fyrir þrem ár- um var sovésk knattspyrna i öldudal og meö þaö aö bakgrunni var Sjengelia kjörinn bestur. 1 dag er hann bestur i fjölmennum hópi nýrra hæfileikamanna, sem hefur tekist aö endurreisa álit sovéskrar knattspyrnu, hafa komist I lokakeppni heimsbikar- keppninnar og hafa unniö sér mikið álit á vettvangi evrópskrar knattspyrnu. Þetta skýrir, hvers vegna siöari titillinn er miklu ánægjulegri fyrir Sjengelia i öllu tilliti. Hann er kvæntur, á barn og er mjög vinsæll i Tbilisi. Vissulega er þetta stundum þreytandi, einkanlega þegar hann kýs bara aö fara á skemmtigöngu með fjölskyldunni um þröngar götur gömlu Tbilisi, en þetta eru örlög ailra, sem verða frægir. Hann segir, aö eins og er geti hann ekki hugsað sér að lifa án knatt- spyrnu.aö hann fylgist mjög vel með knattspyrnumálum I land- inu og aö hann sé mjög ánægður meb þær framfarir sem oröiö hafa, siðan sovésk knattspyrna reisti höfuöiö, andaði djúpt og sóttifram, eins og hann orðar þaö. Er hann var spurður um vonir sinar i sambandi við komandi heimsbikarkeppni, sagöi Sjeng- eiia: „Knattspyrnumenn veröa aö leika en ekki aö láta sig dreyma. Viö veröum að sýna góöan leik á Spáni.” Leikmenn og þjálfarar, sem þekkja Sjengelia tala um hannsem iöinn, hógværan, næman og vin- gjarnlegan mann. í daglegu lifi leitast hann viö að láta ekki á sér bera, þótt hann sé enginn einfari. A vellinum er hann alltaf i miöpunkti atburöarásarinnar, þar sem afger- andi ákvaröanir eru teknar. Föstudagur 2. júií 1982 jSpSsturinn lÆIHAmiK HEMiAIIIK W Rauða húsið# Akureyri: Hollendingurinn Jan Voss, útræð- ari frá Hjalteyri, sýnir enn mynd- verk siri, en sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. Opið kl. 16-20. ' Listmunahúsið: Nýútskrifaöir nemendur úr þrem deildum MHt, grafik, textil og keramik, sýna afrakstur getu sinnar og lýkur sýningunni á sunnudag. Um helgina er opið kl. 14-22. Missið ekki af innsýn inn i framtiöina. Skruggubúð: Jóhann Hjálmarsson sendir enn og aftur hjartað sitt á skemmti- göngu meö bráðskemmtilegum teikningum frá árunum 1961-62, en þá var hann ungur og frjáls á Spáni. Og súr realisti i þokkabót. Opið daglega kl. 17-21 en kl. 15-21 um helgar. Listasafn íslands: A laugardag opnar enn ein sýn- ingin og ein af þeim betri. Lands- lag i islenskri myndlist. Allir stærstu málarar landsins eiga þar myndir. Opið daglega kl. 13.30-16. Listasafn Einars Jónsson- ar: Stórfenglegar höggmyndir Ein- ars eru til sýnis alla daga nema mánudaga kl.13.30-16. A efstu hæö hússins er ibúö Einars og konu hans og er hún til sýnis gestum. Árbæjarsafn: Safnið er opiö daglega kl. 13.30 - 18, nema mánudaga. Aðkoma að safninu er um gamla rafstöðvar- veginn ogmeðleiö lOfrá Hlemmi. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safnið er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Ásgrímssafn: Sumarsýning. Aðþessusinni eru flestar myndanna vatnslita- myndir og hafa margar þeirra sjaldan veriö sýndar. Sýndar eru landslagsmyndir, blómamyndir og flokkar mynda úr þjóösögum. Safnið er opiö sunnudag, þriöju- dag og fimmtudag kl. 13.30—16 i mai, en daglega, nema laugar- daga.frá og meö 1. júni, á sama tima. Aðgangur ókeypis. Nýja Galleriið: Magnús Þórarinsson sýnir nýjar oliu- og vatnslitamyndir. Opið kl. 14-18. Listasafn ASI: Lokað i sumar. fónlist viðliurðir Hótel Valhöll: A sunnudag veröur haldin heljar- mikil grillveisla, þar sem kynntir veröa lambakjötsréttir úr bæk- lingnum Glóðarsteikt lamb er lostæti. Njótiö friðarins og étiö lamb i fögru umhverfi. A sunnu- dag. Lækjartorg: A sunnudag kl. 13.15 hefst mikið húllumhæ á vegum Ungmennafé- lags Islands, þar sem Davið Oddsson borgarstjóri og Pálmi Gislason formaöur UMFl flytja ávörp. Hljómsveitin Augnablik leikur nokkur lög og skemmti- kraftur kemur á staðinn. Stærsti viðburður þessa húllumhæs verð- ur svo kl. 14, en þá koma hjól- reiðakapparnir, sem að undan- förnu hafa veriö að fara hringinn á islensku hjóli, i mark i Reykja- vik, og verður þeim fagnað sem þjóðhetjum. Mætum öll i góða veðrinu. lítíllf Ferðafélag islands: Föstudagur kl. 20: a) Þórsmörk, b) Landmannalaugar, c) Hvera- dalir-Hvitárnes, d) Eiriksjökull- Strútur. Gist i tjöldum. Þessar ferðir eru helgarferðir. Sunnudagur kl. 09: Dagsferð á Selvogsgötu, sem er gömul þjóð- leið. Sunnudagur kl. 13: Dagsferð á Selvogsheiði, Eiriksvörðu og Hliðarvatn. Sumarleyfisferðir: Föstudagur kl. 20: Landamanna- laugar-Þórsmörk. Gönguferð með útbúnaðinn á bakinu, en gist i húsum. Föstudagur kl. 20: Norðaustur- land-Austfirðir. Gist i húsum. Útivist: Ilelgarferöir: Föstudagur kl. 20: Þórsmörk. Gist i skála. Laugardagur ki. 08.30: Skógar, gengið yfir Fimmvörðuháls. Dagsferðir: Sunnudagur kl. 08: Þórsmörk. 4 tima stopp. Sd. kl. 13: a) Trölla- foss og nágrenni, létt ganga. b) Esja (Þverfellshorn). Flott út- sýni yfir sundin. Sumarleyfisferðir: a) Þórsmörk. Vikudvöl i friði og ró. Hvenær sem er. b) Hornstrandir IV. 23. júli-2. ágúst. c) Eldgjá-Strútslaug-Þórsmörk. Atta daga bakpokaferð með tveim hvildardögum. 26. júli-2. ágúst. d) Hálendishringur. Ellefu dagar i ágúst. e) Borgarfjöröur eystri-Loð- mundarf jörður. Niu daga ferð frá 4.-12. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni I sima 14606. Stúdenta- kjailarinn: A sunnudag kl. 21 verður dúndur- djass i kjallaranum, þar sem þrir valinkunnir menn leika fyrir gesti. Fyrstan skal telja Pétur Grétarsson trommara, sem und- anfarið hefur verið við nám i Ameriku, og þykir með þeim efni- legri, en ásamt honum leika Frið- rik Karlsson á gitar og Tómas Einarsson á bassa. Leikinn verð- ur nýrri djass. Mætum öll. Ilíóill ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Kristján Jóhannsson: Kristján óperusöngvari, ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur undir- Ieikara eru á feröalagi um sveitir landsins. A laugardag kl. 17 verða þau i Valaskjálf á Egilsstöðum og á mánudag kl. 21 verða þau i Eg- ilsbúð á Nesó. Skemmtileg til- breyting frá slorinu. Litlu hrossaþjófarnir (The Littlest Horsethives). Bresk-bandarisk, árgerö 1978. Handrit: Rosemary Anne Sisson. Leikendur: Alistair Sim, Peter Barkworth. Leikstjóri: Charles Jarrott. Sagan gerist i Englandi i byrjun aldarinnar, þegar járnbrautir voru að taka við af hestunum ofan ikolanámunum. Norræna húsiö: A laugardag kl. 16 syngur kór öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar, en kórinn er senn á förum til Hong*og Kina i tón- leikaför. AUSTURBÆJARRÍfl Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Villti Max, striðsmáður vcganna. — sjá umsögn i Listapósti. Stuð meðferð (Shock Treatment). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1981. Handrit: Richard O’Brien. Leikendur: Jessica Harper, Cliff DeYoung, Richard O’Brien, Pat- ricia Quinn, Charles Gray. Leik- stjóri: Jim Sharman. Rocky Horror liðið er komið aftur á stjá i afar flóknum söguþræði um sjónvarp og áhrif þess á lif stórborgarhverfis vestan hafs. Eins og fyrri daginn er mikið um tónlist og furðulega hluti og allt i Dolby stereó. Hryllingsóperan (Rocky Horror Picture Show) verður svo sýnd kl. 23. i»—11 - KlW Hrakfallabáikurinn (Hardly Working). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1980. Leikendur: Jerry Lewis og fleiri góðir. Nýjasta myndin með Jerry Lewis og kominn timi til aö Islendingar fái að endurnýja kynni sin af þessum frábæra listamanni. Gleði næturinnar (Ein sú djarf- asta). „Kvikmynd” (?). Klám I þriðju viddinni. Hvar er sú fjóröa? K1 11.15. S 2-21-40 Auga fyrir auga II. — sjá umsögn i Listapósti. Ó ★ ★ ★ Itokk i Reykjavik eftir Friðrik Þór Friðriksson og félaga. Sýnd kl. 15 á laugardag. Missið ekki af þessari frábæru rokkmynd, sem á sér ekki sinn lika. Ekki siðan Woodstock myndin var og hét. fjalakötturinn Tjarnarbíó. Stmi 27860 Frönsku kvikmyndahátiðinni lýk- ur um þessa helgi. Sýningar veröa sem hér segir: Laugardagur: Kl. 15: Siðasti milljónamæringur- inn eftir René Clair. Bráð- skemmtileg gamanmynd. Kl. 17: Unglingurinn eftir Jeanne Moreau. Segir frá ungri stúlku, sem breytist úr barni i konu sum- arið fyrir heimsstyrjöldina 1939. Sunnudagur: Kl. 17: Krabbinn eftir Pierre Schoendoerffer. Sjómenn úti á Ballarhafi rifja upp kynni sin af Krabbanum, þjóðsagnapersónu úr Indókina og Alsir. Kl. 19: Löggustríðið eftir Robin Davis. Segir frá baráttu milli tveggja deilda Parisarlöggunnar. Hasarmynd með Fiat Ritmo. Kl.21: Lestin eftir PierreGrani- er-Deferre. Gerist i hernumdu Frakklandi og segir frá flóttafólki og samskiptum þess. Þokkaleg mynd með hinni frábæru Romy Schneider.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.