Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 7
7 jpösturiirin. Föstudagur 9. júlí 1982 Verið velkomin i nýju veiðivörudeildino okkar Athugið: Veiðileyfi fást hjá okkur, Gislholtsvatn,Kleifarvatn, Djúpavatn. tvmHl'í IWM (t\ I* <1 Dafwa MITCHELL 4i Verslið hjá fagmanni GRENSÁS VEGl 50 108 REYKJA VÍK SÍMI: 31290 Opið á laugardögum kl. 9—12. Outlaw verður Inlaw, eitthvað annað Archie Outlaw (útlagi) heitir ameriskur náungi, sem var hand- tekinn á dögunum fyrir sölu á heróini. Eins og vænta mátti, var manninum stefnt fyrir rétt. Ekki vildi hann þó koma þangaö undir eigin nafni þar sem hann taldi aö þaö heföi miöur góö áhrif á kviö- dóminn. Hann fór því fram á aö koma fyrir rétt undir fölsku nafni, og lagöi fram nafnalista fyrir dóm- arann, sem sagöist ekki mundu strika Ut neitt af nöfnunum. Meö- al þeirra nafna sem Outlaw lagöi fram, var Eleanor Roosevelt og Reggie Jackson. Outlaw lýsti þvi hins vegar yfir, aö hann heföi ekkert á móti þvf aö heita Archie Inlaw. Ekki vitum viö hvernig málum þessum lyktaöi, né hvort Archie fékk vægari dóm undir nýja nafninu. Viö skulum vona þaö, hans vegna. Hverjum bjargar það næst fr Blaðið verður til sölu í bókaverslunum, blaðsölustöðum og hjá kvenfélögum um land allt Ársrit Kvenréttindafélags íslands er komið út Það kostar aðeins 3.146,- krónur fvrir 5 manna fjölskvlclu*að fljúga frá Reykjavík til ísafjarðarog til baka Aukinn afsláttur og rýmkaðar reglur um fjölskyldufargjöld Flugleiða gera það að verkum að nú er síst dýrara fyrir fjölskyldur að ferðast innanlands með flugi en í rútu eða einkabíl. Forsvarsmaður fjölskyldunnar greiðir alltaf fullt gjald, maki og börn 12-20 ára 50% og börn 11 ára og yngri 25%. Afslátturinn er óháður þvi hve margir ferðast saman. Hver kýs ekki frekar þægilegt flug en þreytandi vegi. Leitið nánari upplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Hjón, tvö börn á aldrinum 12-20 ára, og eitt barn yngra en 12 ára, flugvallarskattur er innifalinn. Verð með rútu 4.140. - krónur. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.