Helgarpósturinn - 09.07.1982, Síða 30

Helgarpósturinn - 09.07.1982, Síða 30
30 Nú í vikunni var skattskráin lögB fram hér í Reykjavik. Þaö er ekki lengur sami spenningurinn f kringum útkomu þessarar merku bókar og áöur var. Nú kemur hún ekki út fyrr en ári eftir aö gjöldin eru lögö á . Þess vegna segir hún okkur ekkert um þaö hver þénaöi mest á árinu sem leiö. Tekjurnar eru tveggja ára gamlar. Ariö 1980 var skattalögunum breytt á þann veg aö álagningarskráin var ekki lengur lögö fram heldur var látiö nægja aö senda hverjum og einum tilkynningu um álögö gjöld. Siöan kom skattskráin ekki fyrr en kærur höföu veriö afgreiddar. Fram aö 1980 var skattskráin ekki bara „glaöningur” fyrir skattgreiöendur. Hún var lika mikill fengur fyrir blööin. 1 miöri agúrkutiö fengu þau upp 1 hendumar kjöriö efni sem teygja mátti lopann um og sem þar að auki seldist vel. Óvinsæll glaðningur á leiðinni greiöenda hafi tekiö miklum framförum á árinu 1979. Hvaö ætli hafi valdiö þvi? — Fyrst og fremst held ég aö hærri dráttarvextir hafi valdiö þvi aö skatturinn innheimtist betur, sagöi Lárus. — Dráttar- vextimir voru 3% i ársbyrjun 1979 en i mai'- mánuöi hækkuðu þeir i 4% og i 4,5% í ágúst þaö ár. t maimánuöi 1980 fóru dráttarvextirnir i' 4,75% sem er þaö hæsta sem þekkst hefur. 1 fyrra lækkuðu þeir aftur i 4,5% og núna iapril fóru þeir niöur i 4% sagöi hann. Hækkun dráttarvaxta er ekki sjálfvirk eöa tengd visitölu heldur tekur Seöla- bankinn ákvöröun um hversu háir þeir eru á hverjum tima. Þegar þeir voru i há- marki námu þeir 57% á ári en nú eru þeir „aðeins” 48%. Ef gert er ráö fyrir þvi aö veröbólgan sé á biiinu 40—60% veröa menn aö vega þaö og meta hvort þeir hagnast af þvi aö skulda skatta eöa borga þá strax. Ekki sagöi Láms að neinn áberandi munur væri á innheimtuárangri eftir em- bættum. Reykjavik er þó i lægri kantinum en munurinn er ekki svo mikill að hægt sé aö kalla okkur Reykvikinga svörtu sauöina meöal skattborgara landsins. | allmörg ár hefur verið rætt um aö koma á staögreiöslu skatta hér á landi likt og tiökast i flestum nágrannalöndum okkar. 1 fyrra kom nokkur skriöur á málið og fjármálaráöherra lagði fram á þingi Núhefur aftur veriö breytt til. Sigurbjörn Þorbjörnsson rikisskattstjóri sagöi aö breytingin væri i þvi fólgin aö eftir aö álagningu er lokiö beri skattstjórum umdæmanna aö auglýsa 30 daga kærufrest og á þeim tima eigi álagningarskráin aö liggja frammi I 15 daga. Siöan eru kærur afgreiddar og aö þvi loknu er skattskráin gefin út. , Þegar álagningu lýkur ööru hvoru megin viö næstu mánaöamót geta menn þvi ekki aöeins glaöst yfir eigin álagningu heldur lika forvitnast um þaö hvaö nágranninn og kaupmaöurinn á horninu þurfa aö punga út i rikiskassann. Og ef aö vanda lætur veröa blöðin fljót til aö upplýsa hverjir eru skattakóngar ársins. IVI eöan viö biöum eftir glaöningnum væri ekki úr vegi aö velta vöngum yfir skattinum. Hvernig gengur til dæmis aö ná fénu úr klöm okkar skattgreiöenda? — Þaö má segja aö árangur innheimt- unnar hafi fariö batnandi á siöasta áratug, sagöi Lárus ögmundsson fulltrúi i fjár- málaráöuneytinu. — Ég hef nú ekki hand- bærar tölur frá sföasta ári, en ef litið er aftur i timann stórbatnaði innheimtan áriö 1979. Þaö ár innheimtist hjá embættum skattstjóra utan Reykjavikur álagöra gjalda 84,5%/fyrir árslok miöaö viö 79,9% áriö áöur, en hlutfalliö haföi þá veriö mjög svipaö i nokkur ár, bætti hann við. Ætla mætti aö skúvisi og löghlýöni skatt- I frumvarp til laga sem geröi ráö fyrir þvi aö staögreiösla skatta skyldi tekin upp frá og meö næstu áramótum. Var frumvarpiö lagt fram i oktdber og visað til nefndar. Þar 1 dagaöi þaö uppiog kom aldrei til frekari af- greiöslu. ! Nú eru eflaust fleiri en undirritaður for- vitnir um hvernig umskiptin frá núverandi kerfi yfir i staögreiðsluna veröa. Þurfum viö aö greiöa tvöfaldan skatt árið sem staö- greiöslan hefst? — Nei, sagöi rikisskattstjóri. — Ef við hugsuöum okkur að frumvarpiö heföi oröiö aö lögum ættu skattgreiöendur að gera sitt framtal á venjulegum tima i ársbyrjun. Á sama tima væri áætlað.hversu mikiö þeim i bæri aö greiöa af tekjum sinum áriö 1983. En tekjurnar fyrir 1982 kæmu aldrei til álagningar nema i sérstökum undantekn- ingartilvikum. Þaö er ekki hægt að taka tveggja ára skatt af mönnum, þá sæju þeir ekkert af kaupinu sinu, sagði rikisskatt- stjóri. Ragnar Arnaids fjármálaráöherra sagöi að frumvarpiö um staögreiöslu skatta heföi „sofnað” inefnd. — Höfuðástæöan fyrir þvi var gagnrýni og andstaða viö frumvarpiö sem fram kom hjá Sambandi islenskra sveitarfélaga. Ég er aö skipa nefnd þessa dagana sem i eiga sæti fulltrúar þingflokk- anna, ráöuneytisins og Sambands islenskra sveitarfélaga en hún á aö gera þær breyt- ingar á frumvarpinu sem auövelda af- greiöslu þess. Þaö fer eftir þvi hvernig störfum hennarmiöar hvort hægt veröur aö leggja frumvarpiö fram aftur i haust, sagði Ragnar. Samkvæmt núverandi skattgreiöslukerfi hagnast skattgreiöendur á veröbólgunni þvi álögur sem nema 25% tekna framtals- ársins eru kannski ekki nema 15% tekna greiðsluársins. Hvaö gerist þegar staö- greiöslan tekur gildi? — Þegar staögreiöslukerfiö veröur tekiö upp veröur prósentutölum skattstigans breytt i öfugu hlutfalli viö veröbólgustigiö eins og þaö veröur þegar breytingin á sér staö, þannig aö skattprósentan lækkar. Það , veröur þvi engin skattahækkun af þeim sökum, sagöi ráöherrann. “egar álagningarseöiilinn dettur inn ; um bréfarifuna eru viöbrögöin misjöfn, I sumum finnst þeir sleppa vel, öörum illa. Og þetta er misjafnt eftir árum. Eitt áriö IIMIMLEIMO VFIRSVIM Bashir Gemayel Umsát Israelshers um vesturhluta Beir- ut, höfuðborgar Libanons, hefur nú staöiö vikum saman. Um tima geröu ísraelsmenn sig liklega til aö heröa umsátina smátt og smátt, til aö láta lita svo út aö þeir væru aö búast til atlögu gegn átta til tiu þúsund manna liöi PLO, Frelsissamtaka Palestinu, Iborgarhlutanum. Vopnahlé var rofiö stund og stund meö stórskotahriö á flóttamanna- búöir Palestinumanna i fátækrahverfun- um. Mest kvaö þó aö tilraun Israelshers til aö svelta PLO til uppgjafar, þegar hann lokaöi fyrir vatn, rafmagn og matvæla- flutninga til hálfrar milljónar manna i Vestur-Beirut. Hungurvopniö snerist þó i hendi Israels- stjórnar. Talsmenn libanskra islamstrúar- manna i samningaviöræöum um brottför PLO frá Beirut, sem yröi fyrsta skref til aö allir erlendir herir yfirgefi landiö, meö Shafiq al-Wazzan forsætisráöherra i broddi fylkingar, lýstu yfir aö þeir gætu ekki hald- iö áfram milligöngu milli Yassers Arafats, foringja PLO, og Philips Habibs, fulltrúa Bandarijcjastjórnar, meöan Israel reyndi aö nota sér neyö óbreyttra borgara til aö hafa vilja sinn fram. Arabariki lögöu jafn- framt aö Bandarlkjastjórn aö hafa nú einu sinni hemil á tsrael, og niöurstaöa varö aö Yasser Arafat Vestur-Beirut nýtur á ný vatns, rafmagns og matvælaaödrátta. Eftir þennan gang máia er ljóst, aö ísra- elsstjórn er siöur en svo áf jáö I aö senda her sinn til áhlaups á vigi PLO I Vestur-Beirut. Mannfall Israeismanna I striöinu nemur þegar tæpum þrem hundruöum, og hver mannfórn sem viö bætist magnar andstööu I tsrael gegn hernaöinum. Her PLO myndi reynast tsraelsher skeinuhættur i götubar- dögum i þröngum götum gamla borgar- hlutans, þar sem tsraelsmenn gætu ekki komið flugher sinum viö. IVI ál standa þvi þannig, aö forusta PLO hefur fallist á aö yfirgefa Vestur-Beirut, en eftir er aö ákveöa, hvernig brottförin á sér staö. Um þaö þurfa PLO, Israelsstjórn og stjórnvöld I Lfbanon aö ná samkomulagi. PLO leggur megináherslu á aö brottförin verði meö þeim hætti, aö tsrael viöurkenni i verki aö um þaö sé aö ræöa aö ljúka bar- dögum tveggja sjálfstæöra herja, þar sem hvorugur hefur beðið endanlegan ósigur. Þvi er þaö fyrsta skilyrði PLO, aö áöur en til brottflutnings komi hörfi tsraelsher átta kflómetra frá úthverfum Beirut, og á svæö- inu sem þar myndast milli israelsku her- sveitanna og virkja PLO taki sér stööu al- þjóölegt gæsluliö, og þaö gæti siöan Vest- ur-Beirut, þangaö til sveitir Libanons- stjórnar geta tryggt öryggi og reglu i borg- arhlutanum. Þetta atriöi hefur mikla þýöingu fyrir valdahlutföll eg framvindu mála i Libanon eftir brottför PLO. Ljóst er að tsraelsstjórn hefur hugsaö sér aö nota tök sin á Aust- ur-Beirut og samgöngum milli borgarhlut- anna til aö afhenda Vestur-Beirut liðsveit- um Bashirs Gemayels, foringja hreyfingar sem vaxin er upp úr Falangistaflokki krist- inna manna af trúflokki maronita. I Vestur-Beirut hafast ekki aöeins viö menn PLO, heldur hafa einnig safnast þar saman libanskir vinstrimenn, erkiféndur falangista. Búast þeir viö útrýmingarher- ferö á hendur sér af hálfu sigri hrósandi fal- angista. Miða þeir þá viö hvert orö Gemay- el hefur fengiö á sig i borgarastyrjöldinni i Libanon. Menn hans efndu til blóöbaðsins i Beirut 6. desember 1975, sem hratt borg- arastrlðinu af staö fyrir alvöru, og Gemay- el horföi aldrei I manndrápin meöan hann var aö bera ofurliöi keppinaut sinn um for- ustu i hópi kristinna Libana, Camille Chamoun fyrrum forseta. sraelska herstjórnin hefur þegar afhent liöi falangista töluverö yfirráö á hernáms- svæði sinu, svo sem gæslu viö vegatálman- ir. Sömuleiöis hafa falangistar komiö meö tsraelsher inn I herteknar borgir byggöar islamstrúarmönnum, til aö mynda Sidon. Þar hafa tsraelsmenn látiö þessa banda- menn sina taka viö löggæslu en ýtt lög- regluliöi Libanonstjórnar til hliöar. Allt þetta ber meö sér, aö tsraelsstjórn hyggst meöal annars nota sér innrásina i Libanon til aö breyta þar heföbundnum valdahlut- föllum trúflokka og ættbálka i þvi skyni aö gera aö minnsta kosti suöurhluta landsins aö nokkurskonar öryggissvæöi til skjóls fyrir Israel, og hefja til valda I Beirut menn vilhalla tsrael. Ekki er þó vist aö Bashir Gemayel láti sér lynda aö þiggja völdin i Libanon úr hendi tsraelsstjórnar, enda hætt viö aö þau yrðu skammæ upp á slik býti. Þess I staö hefur Gemayel lagt sig i framkróka eftir innrásina aö ná tengslum viö þá hópa i Lib- anon sem hann hefur hingaö til átt i útistöö- um viö. Jafnframt þvi aö beita sér fyrir skjótri og algerri brottför PLO, hefur Gem- Framtið Líbanons og PLO velt- ur á úrslitum umsátar i Beirut hlelgai----‘---- _____________________jDósturinn kvarta allir, annað kvarta fáir. En hefur skattbyröin breyst eitthvaö aö ráöi siöustu árin? — Ef litiö er til tekjuskatts og útsvars þá hefur þaö siöarnefnda hækkað eftir aö sveitarfélögunum var heimilaö áriö 1980 aö hækka prósentuna. Þaö er þó misjafnt eftir stöðum hvort sú heimild hefur verið notuö og i hve miklum mæli. Þessi hækkun hefur aukið skattbyröina um liölega 0,7%. Tekju- skatturinn hefur hins vegar staöiö nokkrurn veginn istaö,frekaraöhann hafi lækkað eftir aö sjúkratryggingagjaldiö var lækkaö, segir Ragnar. — Verðbólgan getur þó haft áhrif á skatt- byrðina þannig aö ef veröbólgustigiö er hátt á framtalsárinu en lægra á greiðsluárinu getur skattbyröin oröiö ögn meiri, og öfugt. Skattvisitalan er miöuö ‘ viö þær breyt- ingar sem veröa á tekjum milli framtals- ársins og ársins á undan. Ef verðbólgan hefur verið á niöurleiö á þeim tima — eins og geröist milli áranna 1980 og 1981 — verður skattbyröinmeiri á greiöslu- árinu. Þess vegna gæti hún orðið ögn meiri i ár en siðustu ár, sagöi Ragnar. Þá höfum viö þaö. Verum þvi viö öllu búin þegar seöillinn margnefndi birtist. Þegar boriö er saman viö önnur Noröurlönd vekur þaö athygli hve beinir skattar eru miklu lægri hér á landi en þar. Þaö er þó engin ástæöa til að halda aö viö sleppum eitthvaö betur, að islenska rikiö sé • linara I skattheimtu en rikisvald bræöra- þjóöanna. — Hér á landi er hlutfall óbeinna skatta svo miklu hærra en á Noröurlöndunum, sagöi f jármálaráöherra. — Hér hafa u.þ.b. 20% tekna hins opinbera veriö beinir skattar, en 80% óbeinir skattar og tollar. Astæðan fyrir þessu er sú aö beinir skattar viröast vera óvinsælli hér á landi en i nágrannalöndunum. Tvlvegis á siöasta áratug hefur verkalýöshreyfingin samiö um lækkun beinna skatta og samsvarandi hækkun óbeinna skatta. Þaö viröist vera óvinsælt aö þurfa aö greiöa til baka af þeim peningum sem menn hafa fengiö i hend- urnar. Þeir vilja frekar staðgreiða i formi óbeinna skatta. Þetta á kannski eftir aö breytast þegar hér verður tekiö upp staö- greiöslukerfi tekjuskatts, sagöi Ragnar Arnalds að lokum. ayel leitast viö, meö nokkrum árangri, aö ná samstööu aö vissu marki meö mönnum eins og al-Wazzan forsætisráöherra og Wal- id Jumblat, foringja samtaka libanskra vinstri manna og stjórnmálaleiötoga sér- trúarflokks drúsa. Kjörtimabil Sarkis, núverandi forseta Libanons, rennur út I haust. Eini maöur S’em enn hefur gefið kost á sér til aö taka viö embættinu er Gemayel. Þótt takist aö koma á þvi hernaöar- ástandi umhverfis Vestur-Beirut, aö PLO telji sér fært aö hverfa á brott án þess aö játa um leiö uppgjöf, er ekki nema hálfur vandinn leystur. Sjá þarf um að liösmenn PLO og skylduliö þeirra geti komist á brott til annarra arabalanda án þess aö eiga á hættu árásir israelska flotans, sé haldiö brott á sjó, eöa ísraelskra hersveita, liggi leiöin á landi. Komiö hefur til tals aö bandariskir land- gönguliöar og bandarisk herskip komi til skjalanna, gjarnan ásamt frönskum liös- afla, til aö sjá um aö tsraelsmenn áreiti ekki PLO á undanhaldinu. Þegar i ljós kom aö Reagan Bandarikja- forseti haföi tekiö liklega i þessa hugmynd vaknaöi loks sovétstjórnin af doöanum semhún hefur veriö haldin allt frá þvi tsra- elsher réöst inn I Libanon. Bresnéff forseti lét þaö boö út ganga, aö yröi bandarfskt herliö sent til Libanons, myndu Sovétrikin gripa til viöeigandi ráðstafana. Þaö sem fyrir sovétstjórninni vakir er greinilega aö hindra eftir fremsta megni aö átökunum i Libanon ljúki meö þeim hætti, að auknar likurséu á aöpólitisk lausn finn- ist á deilum Israels annars vegar og PLO og arabarikjanna hins vegar. Takist Yasser Arafat aö koma kjarna PLO ósködduðum úr umsát lsraelsmanna, sér i lagi meö atbeina Egyptalands, Saudi-Ara- biu og Bandarfkjanna, veröur forusta PLO um leiö aö snúa sér frá hernaöarlegum þvingunum gagnvart tsrael, sem PLO nær hvergi tileftirbrottför frá Libanon. Um leiö yröi hernaöarlegur stuöningur Sovétrikj- anna PLO einskis viröi, en pólitiskur stuön- ingur þeirra arabarikja sem haft gætu áhrif á afstööu Bandarikjastjórnar skipti sam- tökin öllu máli.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.