Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 10
Föstudagur.9. júlí 1982 Innn
A
landamærum
vonar
og
örvæntingar
Á hverri nóttu
er farið með
1000 manns til
baka yfir landa-
mærin
noröur yfir landamærin. Menn biða held-
ur myrkurs og safnast saman á ákveðn-
um stöðum, oft allt að fimm hundruð
manns. Þeir stytta sér stundir við knatt-
spyrnuiðkun og oft bregða landamæra-
verðir i leik við útlendingana. Þegar
dimmir reyna menn að smjúga i gegn,
aftur og aftur.
Einhver sagði að þetta væri eins og að
reyna að halda'aftur af sjávarföllunum
með hrífu.
Rétt fyrir sunnan landamæri Banda-
rikjanna og Mexikó er borgin Tijuana.
Þetta er nöturleg borg i örum vexti. Ef
landamærin yrðu opnuð hyrfi Tijuana
skjótt af landabréfinu þvi allir, sem þar
dveljast, yrðu fljótir aö hafa sig af stað
norðureftir. Óskastaöurinn er Kalifornia
þvi að sagt er að þar sé vinnu aö hafa og
jafnvel tvær máltiðir á dag.
Hugsanlega verður Mexikó oliuauðveldi
á næstu árum en augljóst er að gróðanum
verður ekki jafnaö niöur á ibúa landsins.
f fljótu bragði viröist ekki mikiö sem
skilur á milli vonar og örvæntingar, átta
km löng og þriggja m há giröing, fáeinir
aðrir tálmar og svo starfsmenn útlend-
ingaeftirlitsins. Þeir klæðast grænum ein-
kennisbúningum og eru oft nefndir
„Græna Gestapó.”
Þessi hluti landamæranna nefnist Chula
Vista og gæslumenn eru alls 498. A þessu
svæði voru á siðasta ári handteknir
326.000 manns sem reyndu að smygla sér
yfir landamærin. Gæslumenn telja að þeir
hafi náð e.t.v. 30 - 50% þeirra sem fóru
þarna um.
Þeir, sem nást, eru geymdir næturlangt
i stórum, hvitum skálum sem reistir voru
sérstaklega til þessara nota. Að morgni
næsta dags er fólkinu ekið með sérstökum
áætlunarbilum aftur til Mexikó. ógerlegt
er að refsa fólkinu.
Menn reyna aftur næstu nótt og þar
næstu, allt þar til þeir sleppa yfir landa-
mærin. Mexikanar eru i meirihluta en
hingað kemur fólk hvaðanæva að úr Mið-
og Suður-Ameriku. Los Angeles er fyrir-
heitna borgin. Þar búa milli ein og tvær
milljónir .íjianna sunnan úr álfunni sem
hafa farið ólöglega yfir landamærin.
Hvergi eru fleiri Latin-Amerikanar sam-
ankomnir á einum stað nema i Mexikó-
borg einni.
Flestir ráða sér leiðsögumenn, fólks-
smyglara, en þá er að finna i hverri
knæpu i Tijuana. Þeir eru fljótir að taka
til fótanna og hverfa i skjóli nætur þegar
landamæraveröir nálgast. Þjónusta þess-
ara þrjóta kostar um þrjú þúsund krónur.
,,Sú nótt liður varla að við rekumst ekki
á útlendinga sem hafa verið rændir. Þeir
eru skotnir eða misþyrmt og konum
nauðgað”, segir Gene Smithburg aðstoð-
arvarðstjóri. „Bófarnir fremja ódæði sin
Bandarikjamegin og flýja siðan til Mexi-
kó. Útlendingum er ljós áhættan sem þeir
taka en samt hætta þeir á þetta aftur og
aftur.”
Fyrir nokkru komu veröir aö stórslös-
uðum manni. Hann hafði verið skotinn i
vinstri öxl, hægri fót og i kjálkann. Þegar
hann sá verðina reyndi hann að flýja.
Hvar sem augum er litið i Tijuana
blasir við eymd og örvænting. A skömm-
um tima á siðasta ári meiddust sextiu
landamæraveröir i átökum við óvininn og
sagt er að fólkssmyglararnir hafi heitið
hverjum þeim, sem íelli vörð, 10.000 kr.
Verðirnir mega ekki beita byssum sin-
um nema skotið sé á þá eða varnarlaust
fólk. Hins vegar hafa þeir tekið tæknina i
þjónustu sina við gæslustörf.
Við landamærin hefur verið komið fyrir
aragrúa alls konar skynjara og skjálfta-
mæla sem nema hvert fótatak. Afstöðu-
kortaf svæðinu likist einna helst elektrón-
isku Matadorspili. Ef þú vinnur kemstu til
fyrirheitna landsins. Ef þú tapar lendirðu
i fangelsi eða verður að byrja að nýju.
Þegarskynjarar gefa merki fara verðir
á vettvang fótgangandi, riðandi eða ak-
andi. Þeir ráöa yfir þyrlum og flugvélum
búnum leitarljósum.
Jim Bendorf hefur verið fjögur ár i
gæslunni. Hann lýsir reynslu sinni svo:
„Þetta er hálfdapurlegt allt saman. 98 af
hverjum 100 eru aðeins i atvinnuleit. En
smyglararnir og bófarnir vilja fá laun sin.
Þeir fylgja fjölskyldunum yfir landamær-
in, foreldrum annars vegar og börnunum
hins vegar. Verstu fólin búa svo um hnút-
ana að aðeins hluti fjölskyldunnar kemst
á leiðarenda. Þannig geta þeir se.lt for-
eldrunum upplýsingar um það hvar börn
þeirra eru niður komin. Sumir útlending-
anna borga ekkert fyrr en þeir eru komnir
til Los Angeles og þar hafa fólkssmyglar-
arnir umboösmenn sem ganga hart eftir
A hverri nóttu reyna um þúsund Mexikanar að komast ólög-
lega norður yfir landamærin til Bandarikjanna, lands vonar-
innar. Landamæraverðirnir eiga ekki sjö dagana sæla. Þetta
virðist vonlaust starf, vinnudagurinn er langur og launin lág.
Hér verður litillega sagt frá mönnunum sem reyna að gæta
þessara landamæra en fyrir skömmu var gerð kvikmynd um
landamæraverðina með Jack Nicholson i aðalhlutverki.
greiðslum. Þetta er hrein glæpastarf-
semi.”
Svo sannarlega þykir eftirsóknarvert
að komast til Bandarikjanna. 1 vandræða-
landinu E1 Salvador eru starfandi sér-
stakar „ferðaskrifstofur” þar sem skipu-
lagðar eru ferðir til Mexikö og þaðan til
Kaliforniu. Fargjaldið er um 30.000 kr. og
ferðaskrifstofumenn ábyrgjast að „far-
þegar” komist á leiðarenda.
Aðdeginum reyna fáir að brjóta sér leið