Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 8
Föstudagur Nú geta allir brugðið sér á bak; HESTANA FÁIÐ ÞIÐ HJÁ FAXA Hvern langar ekki aö bregöa sér á hestbak i biiöviörinu? Vandinn er bara sá aö þaö eiga ekki allir hross. Auövitaö eru til hes taleigur vlösvegar um iandiö, en þær eru helst til langt undan fyrirþásem biía hér &- höfuöborgarsvæöinu. Til þessa aö minnstakosti. Nú er hinsvegar sprottin upp hestaleiga á austurjaöri höfuö- borgarsvæöisins, viö Kjöavelii I landi Garöabæjar, þar sem stutt er aö Elliöavatni, Vifilsstaöa- vatni, I Rauöhólana og Heiö- mörk. Korters akstur frá miöbæ Reykjavikur segja eigendurnir, þeir Jón Magnússon og Guö- muiulur Pétursson ijósmyndari. Það eru ekki nema fáeinar vikur síöan hugmyndin kvikn- aöi. Þeir felagar brugöu viö skjótt, riöuum héruö ásamt Ut- förnum tamningamönnum og keyptu hross af mönnum. — Viö keyptum 15 hross og völdum þau þannig aö þau henta fyrir reiömenn á öllum stigum, allt frá mönnum sem aldrei hafa komiö á hestbak upp I þaulvana hestamenn, segir Guömundur. 1 nýju og glæsilegu hesthUsi er tekiö á móti áhugasömu reiö- fólki i kaffistofu þar sem veröur aö ganga á sokkaleistunum og boöiö upp á kaffi meðan undir- stööuatriöi reiölistarinnar eru útskýrö. Siöan fær fólk úthlutaö reiöskjótum, hver eftir sinni getu og aö sjálfsögöu eru öll reiðtygi til reiðu, ásamt hliföar- fatnaöi, reíöstigvélum og hjáimum. Meö fyigdarmanni er siöan farið i tveggja tima reiö- túr um nágrenniö og leiöin aö sjálfsögöu valin I samráöi viö þátttakendur. Miöað er viö, að lagt sé af stað klukkan tíu á morgnana og klukkan þrjú á daginn en hægter að semja um aöra tima. Aö sjálfsögöu er reiknaö meö þvi, að erlendir feröamenn not- færi sér þessa nýju þjónustu talsvert, en þeir félagar taka fram, aö þeir séu ekki siöur aö hugsa um landann og stefna aö þvi, aö hestaleigan sé ekki bara opin um há sumariö. — Veröiö er 300 krónur fyrir hvern einstakling, en taki menn sig saman i hóp veröur þaö 200 krónur á manninn, en fjöl- skylduverö er 150 krónur fyrir hvern, upplýsir Guömundur, Guömundur Pétursson, annar eigandi Faxa, ásamt nokkrum hross- anna á hestaleigunni. Meö honum á myndinni eru einn þeirra sem aöstoöuðu við hrossakaupin, en bakviö hann Aldfs Baldvinsdóttir aöstoöarmaöur Guömundar og Höröur Erlingsson, sem rekur feröaþjónustu,aöallega fyrir ÞjóÖverja. (DV-mynd) sem er ekki ljósmyndari fyrir ekki neitt. Hann veröur meö polaroid-myndavélina viö hönd- ina og festir á f ilmu þá sem þess æskja. Svo er bara aö hringja I Faxa, Hestaleigu/reiðskóla, i sima 19170 og panta tíma.þeir taka viö pöntunum frá klukkan niu á morgnana dl eiiefu á kvöldin. ÞG Eilífur sumartími á íslandi islendingiir hafa lil'að viö sum- artima allan ársins hring frá l!HiS, er hann var endanlega á- kveöinn sem okkar timi, eftir saniráö viö liina margvislegustu aöila. Sumartími var fyrst inn- leiddur hcr i fyrra striöi og var notaöur af og til. 1 seinna striöinu var liann tek- inn upp ai'tur og var kiukkunni yfirleitt ílýtt um eina klukku- stund yiir sumariö á hverju ári fram til 1963. Ástæöan fyrir þvi, aösumartimi var lálinn gilda allt árið,var m.a. sú aö mikiö bar á kvörtunum irá iólki sem þótti hið mesta óhagræöi af aö þurfa að breyta klukkum sinum tvisvar á ári. Auk þess iá menn meiri birtu með sumartimanum. En hver skyldi svo haia iundiö upp sumartimann? Ju, þaö var breskur náungi, William Willet aö nafni. Hann stakk þessu aö bresku rikisstjórninni á sinum tima, og hún samþykkli, lannst þetta bara ^njöll hugmynd hjá karli. En hvernig skyldi mannin- um hafa dottiö svona nokkuö i hug? Það er nú það. Dagbókin og þjófurinn Stundum getur veriö varasamt aö halda dagbók, einkum ef hún kemst f hendur þeirra sem síst mega sjá hana. Giiles Hocquard innbrotsþjófur I Sarrabourg i Frakklandi, fékk heldur betur aö kenna á því á dögunum. Lögreglan i borginni haföi stað- ið ráöþrota frammi fyrir tveim innbrotum I tómstundaverslun þar sem næturgesturinn haföi i bæði skiptin skilið eftir litínn miða, á hverjum stóð: „Kærar þakkir, heilinn, Arsene Lupin”. Eftir þriðja innbrotið fundu lög- reglumennirnir litla dagbók merkta ofangreindum manni og i henni stóö: „Ekki gleyma inn- brotinu i tómstundaverslunina um kl.23”. Lögreglan gleymdi hins vegar ekki að handtaka þjdf- inn. Ekki flókið, bara hugsa rökrétt Rætt við ungan tölvuspeking Vilhjálmur Þorsteinsson heitir 16 ára piltur sem starfar i tölvu- skóla Reynis Hugasonar, og hefur gert undanfarin tvö ár. Vilhjálm- ur hefur búiö til forrit fyrir tölvur og eru forrit hans i notkun I yfir 70 fyrirtækjum viös vegar um land- ið. Helgarpósturinn haföi tal af Vilhjálmi og spuröi hann hvort þetta þýddi, að hann væri galdra- maður á tölvur. „Galdramaður og ekki galdra- maður, nei, ætli þaö”, sagöi hann. Vilhjálmur sagði aö áöur en eins og fyrir fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald og birgöabókhald. Aðspuröur um hvort tölvur væru eins flóknar og margir héldu, sagði Vilhjálmur aö svo væri ekki. Til dæmis gætu börn gefið tölvunni einfaldar skipanir eftir aöeins einn eða tvo tíma. Þaö þyrfti bara aö hugsa rökrétt. En hvaö segir tölvumaöurinn um það hvort tölvan sé það sem koma skal? „Ég er ekki I nokkrum vafa um aö þaö verður tölva i hverju fyrir- tæki i framtiöinni, eins og ljósrit- unarvélar eru I dag”, sagði Vil- hjálm ur Þorst einsson. Margur er knár...: Hverjum gæti dottið i hug, að litill kanarifugl gæti drýgt hetju- dáð? Liklega ekki mjög mörgum, en slikt hefur þó gerst. Bibs heitir hann, kanarifuglinn væni og bjó i Hermitage i Tennessee i Amer- iku. Eigandi hans var gömul kona, sem allir kölluðu gömlu frænkuna Tess. Einhverju sinni hrasaði Tess gamla heima hjá sér og slasaöi sig illa. Bibs iitli flaug af stað út að næsta húsi og gogg- aði á gluggann þangað til ibúinn varð hans var og gat komið gömlu konunni til hjálpar. Hún lifði fall- ið af, en Bibs litli dó af of mikiu goggi. Af tveim hetjum Barry varlika hetja. Enhann var ekki kanarifugl, heldur Sankti-Bernharðshundur og Vilhjálmur Þorsteinsson tölvu- spekingur viö eina tölvuna I Tölvuskólanum. hann hefðifariðað starfa við tölv- ur hefði hann verið áhugamaður um elektrónik oghefði m.a. fiktaö við að setja saman Utvarpstæki. Um tölvuáhugann sagði hann að eitt sinn hefði hann dottið inn á sýningu hjá Reyni Hugasyni, þar sem hann var aö kynna tölvuskól- ann. „Ég settist niöur viö eina tölv- una og skrifaði inn li'tiö forrit sem ég haföi hugsað upp eftir aö hafa lesiö um þaö i blaði. Það virkaði ogáðuren ég vissi af bauð Reynir mér vinnu.” Forritin sem Vilhjálmur hefur gert eru aöallega bókhaldsforrit ■ iúl' 1982 irinn Gullpálmi gull pálmanna Kvikmyndahátíðinni i Cannes er fyrir nokkru lokið með öllum sinum verðlaunaveitingum og hanastéium. A sama tima og dómnefndin sat með sveittan skallann og velti myndunum fyrir sér, hverri af annarri, var önnur dómnefnd fengin til að velja tiu bestu myndirnar af þeim rúm- lega þrjátiu sem hlotið höfðu gull- pálmann i gegnum árin. Dómnefnd þessi var ekki i tenglsum við hátiðina, heldur á vegum franska blaðsins Le Mat- in. 1 henni voru tiu menn og kon- ur, allt þekkt fólk úr skemmtana- iönaðinum i Paris-, leikarar, framleiðendur, leikstjórar, gagn- rýnendur, o.s.frv. Þegar allt hafði veriö talið, kom i ljós að mikill meirihluti var á þvi að breska myndin Þriöji mað- urinnsem Carrol Reed gerði eftir sögu Graham Greene væri besta myndin. 1 henni koma fram fræg- ir leikarar eins og Orson Welles, Joseph Cotten og Álida Valli. Jafnar i öðru sæti voru Krafta- verk I Mílanó eftir Vittorio de Sicaog Hlébarðinneftir Visconti. 1 fjórða sæti varð La Dolce Vita eftir . Fellini, i fimmta sæti M.A.S.H. Roberts Altman. Þetta val kom láum á óvart og sýnir þaðbest, aösérfræðingar og áhugamenn geta haft sama smekk á kvikmyndum. Miðopnu strákurinn Þessi ungi og myndarlegi Bandarikjamaður prýddi mið- opnu k vennablaðsins Cosmopolit- an i júni. Hann heitir Scott Brown 22 ára laganemi frá Boston. Hann varð sigurvegari i fyrstu samkeppninni, sem blaðið efndi til um miðopnumyndir. Stjórn- endur blaösins áttu úr vöndu að ráða, þvi alls þurftu þeir aö velja á milli sjö þúsunda mynda, sem konur sendu til keppninnar. Ekki fylgir þaö sögunni hvaöa kona sendi myndina af Scott en viö get- um verið sammála um, aö hún er ljónheppin. njó i Svisslandi, þar sem hann bjargaði meira en fjörutiu mannslifum i snjóflóðum. Þó lifði hann ekki lengi, eða frá 1800— 1814. Heimili hans var i klaustri hjá Heilögum-Bernharðsmunk- um, og visaði hann munkunum leiðina að snjógröfnum i'erða- löngum. Ekki nóg með það, held- ur gat Barry lika sagt fyrir um snjóskriður með þefskyninu einu. Forystuhundur klaustursins var látinn heita i höfuðið á Barry, eft- ir dauða hans. Þeir, sem vilja sjá Barry, geta séð hann uppstoppað- an i Þjóðminjasafninu I Bern i Svisslandi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.