Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 18
Föstudagur 9. júlí 1982 Jpifisturinn.
SUMAR
BÚSTAÐALAND
á glæsilegum stað,
eignar/and miösvæðis í Borgarfiröi
kennaranámskeið
á Norðurlandi
Rauði Kross íslarids heldur kennaranám-
skeið i almennri og aukinni skyndihjálp á
Húsavik dagana 6.-12. ágúst n.k.
Inntökuskilyrði er almennt skyndihjálp-
arnámskeið.
Áhugafólk hafi samband við Rauða kross
deild á viðkomandi stað eða skrifstofu
Rauða Kross íslands sima 26722 fyrir 25.
júli.
Rauði Kross íslands
Mark Twain hafði verið boðið
sem heiðursgesti i Metropolitan
Opera i New York. Hann sat i
stúku við hlið gestgjafans, konu
borgarstjórans. Hún var afar
málglöð á meðan á sýningu stóð.
Að sýningu lokinni þakkaði frúin
honum fyrir að hafa komið og
spurði hann hvort hann vildi ekki
koma aftur t.d. á miðvikudaginn
kemur, þá á að sýna Carmen. ,,Jú
gjarnan, ég þakka fyrir. Ég hefi
aldrei hlustað á yður i Carmen”,
Lausná
spilaþraut
LAUSN:
Suður tekur með spaða kóng
og lætur svo laufa kóng.
A.
Taki vestur með laufa ás og
láti svo spaða þá tekur suður
fjóra tigulslagi. Norður kastar
hjarta gosanum. Vestur veröur
að halda þrem laufum. Hvort
sem vestur kastar spaða eða
hjarta, þá getur suður spilað
spaða og fær þá tvo eða fleiri
laufslagi, laufa eöa tvo hjarta-
slagi (drottningu og sexiö), eftir
þvi hvernig vörninni er hagað.
B.
Gefi vestur tigul kóng, fær
suður þrjá tigulslagi þegar
norður „afblokkerar”. Vestur
verður að kasta spaöa. Nú lætur
suður fjóröa tigulinn. Vestur
kastar hjarta niunni (það er
best) or norður kastar spaða
ásnum! Suður lætur laufa átt-
una. Vestur tekur á ásinn og
hirðir svo slag á hjarta ásinn.
1. Taki vestur á há-spaðann
sinn, fær suður á næsta spaöa.
Norður kastar hjarta og hjarta
er látið. Annaðhvort fær noröur
á hjarta og lauf, eða suður fær
tvo hjartaslagi.
2. Láti vestur litinn spaða tek-
ur suður og spilar aftur spaða.
Norður kastar hjarta. Sá sem
fær þann slag, verður að gefa
afganginn.
Höfum til sölu mjög skemmtilegt svæði undir sumarbústaði. Svæðið er skipulagt
sem sumarbústaðaland, skógi og kjarri vaxið eignarland, aðeins 50 km frá Akra-
nesi.
Hægt er að fá 2500—5000 fermetra á mjög góðu verði. Einnig útvegum við mjög
góða sumarbústaði 30 ferm, 36 f erm, 42 ferm, á hvaða byggingarstigi sem er, eftir
óskum kaupanda.
Upplýsingar á skrifstof u okkar milli kl. 09.00—17.00 alla virka daga.
Sigurjón og Þorbergur h. f.
Akranesi — Sími 93-2722
UMFERÐAR
RÁÐ
EKKI ÞARF MIKLA ORKU
TIL ÞESS AÐ SKILJA
AÐ MAÐUR
Á LJÓSLAUSU HJÓLI
OG ÁN ENDURSKINSMERKJA
ER SJÁLFUM SÉR OG ÖÐRUM
HÆTTULEGUR
I UMFERÐINNI
\\m
NÚ LOKSIN
AÐ UTANHÚ
ÞURFIAÐ AN
ÞAD HEFUR
THOROSEA
GERTf 70ÁR
THOROSEAL vatnsþéttingarefnið hefur
verið notað á ísiandi um 12 ára skeið,
góðum árangri. Þar sem önnur efni hafa
brugðist, hafa Thoro efnin stöðvað leka,
raka og áframhaldandi steypuskemmdir.
Kynnið ykkur THORO efnin og berið þau
saman við önnur efni.
GJA ÞEIR
MÁLNING
15 steinpri
Stórhöfða 16 swrii 83340-;
StÓrhÖföa16 sími 83340-84780