Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 32
f Jþaö gæti veriö gaman aö sjá
svipinn á Ellert B. Schram,
ritstjóra DV og litvarpsráös-
manni, á næsta tundi útvarps-
ráös, þegar kemur til umræöu
upptaka og útsending Videoso'n á
leikjum I heimsmeistarakeppn-
inni i knattspyrnu. Sérstaklega
veröur gaman aö heyra Ellert
segja útvarpsráösmönnum frá
þvi, aö myndböndin til Videásón,
sem tekin voru ólöglega upp úr
danska sjónvarpinu, hafi veriö
stiluö á hann sjálfan og aö þaö
hafi veriö hann, sem lagöi hvaö
mesta áherslu á aö leikirnir yröu
sýndir i Videósónkerfinu á meöan
sjónvarpiö er i frii. Þaö er ekki
aöeins hérlendis, sem mikill
hvellur hefur oröiö út af málinu,-
Danir eru hoppandi reiðir (og þar
er máliö sagt komiö fyrir siöa-
nefnd dönsku pressunnar), Ev-
rópusamband útvarpsstööva
gáttaö og fótboltasamtökin I Ev-
rópu stórhneyksluö. Hæg heima-
tökin veröa fyrir formann KSl,
ritstjórann og útvarpsráösmann-
inn aö skýra máliö á þeim vig-
stöövum. En hætt er viö aö út-
varpsráösmenn hætti aö skilja
upp eöa niöur þegar rifjast upp
fyrir þeim yfirlýsing Elierts á
fyrri útvarpsráösfundi um aö allt
of mikiö væri sýnt frá heims-
meistarakeppninni á Spáni í sjón-
varpinu,..
✓ Stærsta danshús á Islandi,
Breiövangur I Breiðholti, gengur
ekki sem skyldi þessar vikurnar.
Þegar eigandinn ólafur Laufdal,
kom úr sólarlandaferö fyrir
skömmu kom hann aö tómum
'kofanum, þe. nýi staöurinn hans
sem rúmar 1.500 manns var svotil
tómur og einhver hrútleiöinleg
hljómsveit reyndi aö skemmta
uþb. 40 hræðum. ólafur tók sig til
og rak hljómsveitina heim og
daginn eftir var öllu starfsliöi
hússins sagt upp. Eins og menn
muna fór rekstur Broadway af
staö meö miklum bravúr,
skemmtanir á hverju kvöldi meö
jafnt innlendum sem erlendum
skemmtikröftum. Aö undanförnu
hefur staöurinn hins vegar bara
veriö opinn á föstudögum og laug-
ardögum og aösókn dræm. Nú á
að breyta til i rekstrinum, hætta
aö stila á ráösett hjónafólk en
opna dyrnar fyrir yngra fólki. Er
ætlunin aö hressa viö músikina i
samræmi viö þetta og hefur flogið
fyrir aö Galdrakarlar sem voru
húsband i Þórskaffi i vetur hafi
verið ráönir til aö skemmta gest-
um I Breiðvangi þaö sem eftir lif-
ir sumri — ef einhverjir veröa.
v^Hún er stundum kyndug
markaösleit okkar lslendinga.
Viö höfum t.a.m. heyrt að Guöni
Þórðarson, fyrrum feröaskrif-
stofumaöur, hafi um skeiö veriö á
launum hjá Sölusambandi isl.
fiskframleiöenda viö aö afla
nýrra saltfiskmarkaöa I Suöur- og
Miö-Ameriku. Honum mun hafa
oröiö nokkuð ágengt og m.a. kom-
iö á viöskiptasambandi viö aðila i
Mexikó. 1 kjölfar þess barst siöan
pöntun frá þessum mexikanska
aöila nú ekki alls fyrir löngu upp á
2þúsund tonn og þá kom á daginn
aö SIF átti engan fisk til aö af-
greiöa upp i pöntunina. Óneitan-
lega dálitiö neyöarlegt.
v'Marga rak I rogastans, þegar
Vaitýr Pétursson listmálari og
einn af stofnefndum Málarafé-
lagsins, sagði i sjónvarpsviötali
fyrir skömmu aö tilgangur fé-
lagsins væri meöal annars aö
sýna fram á, aö ekki sé bara veriö
að gera tóma vitleysu I þessari
listgrein og „hækka standard-
inn”. Enda þótt flestir telji aö
þetta nýja félag sé fyrst og fremst
stofnaö til höfuös FIM, Félagi is-
lenskra myndlistarmanna, hafa
talsmenn þess félags ekki séð
ástæöu til aö gera athugasemd
viö þessi orö Valtýs. Einum
stjórnarmanna FIM varö hins-
vegar að oröi þegar Málaraféiag-
iö barst i tal: „Já, Oliufélag-
ið! ”...
^Ekkert kreppuhljóö mun vera
i bókaútgefendum sem eru nú i
óöa önn aö búa sig undir jóla-
bókavertíöina. Er þvi spáö aö um
metútgáfu á bókum veröi aö ræöa
i ár, og slagurinn haröari milli út-
gefenda en nokkru sinni fyrr.
Munu fleiri blanda sér i slaginn
en áöur, þar sem sagt er aö Ólaf-
ur Ragnarsson i Vöku muni gefa
út 20 bækur i ár og eins mun hiö
nýja útgáfufyrirtæki „Fjölnir”
veröa meö nokkrar bækur, 5 - 8,
að sagt er. Þaö hefur margoft
komiö fram hjá útgefendum aö
bókasalan fari I heild heldur
minnkandi en hitt, þannig aö lík-
legt veröur aö teljast aö einhver
veröi undir í slagnum i ár....
VEÐURHELDNI OG MÝKT
eru þeir höfuðkostir ÞOLS, sem sérstök
áhersla hefur verið lögð á, vegna:
• fádæmrar endingar við mikið veður-
álag, svo sem slagregn, sem er sér-
einkenni íslensks veðurfars, og
• einstaks viðnáms gegn orkuríkum
geislum sólarog þeim gífurlegu hita-
sveiflum, sem bárujárnsþök verða fyrir í
sólskini, snjó og frosti.
Notaðu því ÞOL á þökin og aðra járn-
klæðningu. Kynntu þér leiðbeiningar fyrir
málun. Yfir 20 ára reynsla sannar gæðin.
Fjölbreytt litakort fæst í næstu málningar-
vöruverslun.
Þess vegna
þarftu ÞOL
á þakið
ÞOLereinstök málningartegund, sem
er sérhönnuð fyrir bárujárnsþök
á íslandi.
málninghf
■^-Flogiö hefur fyrir aö i nýja
Sjallanum á Akureyri verði dálit-
ið nýnæmi i islenska skemmtana-
bransanum, þ.e. alislenskir
skemmtikraftar sem ætli aö hafa
°fan af fyrir gestum amk. tvö
kvöld I viku með grini, brellum og
töfrabrögðum. Þetta er hjónin og
leikararnir Guðrún Liija Þör-
valdsdóttirog Aðalsteinn Bergdal
sem þarna veröa á feröinni og
mun balliö byrja hjá þeim núna
seinnipartinn i júli...
T5
y Ibúar I Garöabæ hafa varla viö
aö mótmæla vegaframkvæmd-
um. Nú er risin upp mikil and-
staöa gegn lagningu Reykjanes-
brautar eystri sem liggja á i
gegnum Vifilsstaöatúniö og siöan
skáhalt niður á Hafnarfjaröarveg
viö Kaplakrika. Sagt er einnig aö
Hafnfiröingar séu ekki hrifnir af
staösetningu vegarins, og vilji
nýjan veg sem tengist Hafnar-
fjaröarveginum fyrir sunnan
Straumsvik og liggi siöan ofan
Setbergslandsins. Ef af fram-
kvæmd þess vegar veröur mun
hann liggja svo til samhliöa
Reykjanesbraut eystri á
kafla....
Laxveiöimenn eru aö vonum
stúrnir yfir lélegri veiöi þaö sem
af er sumrinu og segja menn sem
búnir eru aö fara I sömu árnar
jafnvel i áratugi, aö þeir hafi
aldrei séö þær svona „dauöar”.
Enginn kann viöhlitandi skýringu
á laxleysinu, en æ fleiri hallast þó
aö þvi aö Jakob Hafsteinhafi haft
rétt fyrir sér, en hann setti fyrir
löngu fram kenningu um aö þaö
væri islenskur lax sem Færeying-
arnir væru aö drepa. Sagt er að
veiöileyfi — jafnvel i bestu árnar
— gangi nú kaupum og sölum meö
töluveröum afföllurn, en i venju-
legum laxveiöiárum létu menn
slik leyfi ekki þótt gull væri I boöi.
Þvi er spáö að ef laxveiöin bregst
i ár veröi um veröhrun á veiöi-
leyfum að ræöa næsta sumar..
_Jtiö hefur fariö fyrir vanga-
■veltum um þaö aö undanförnu,
hvenær rikisstjórnin springur
endanlega á limminu og efnt
vcröur til Alþingiskosninga. Þaö
þýöir þó ekki, aö menn séu alveg
hættir aö velta vöngum um þaö
mál. Nýjasta kenningin er sú, aö
Framsóknarflokkurinn muni
rjúfa stjórnina i haust meö þaö
fyrir augum, aö þaö firri flokkinn
ábyrgö á þvi aö hafa forgöngu um
það á þingi I vetur, aö kjördæma-
málið verði tekiö fyrir. Veröi kos-
iöi haust, með eftirfarandi „hæfi-
legri” stjórnarkreppu, aö ekki sé
talað um aö flokkurinn veröi ekki
meö I næstu rikisstjórn verður
ekki hægt aö ásaka hann fyrir aö
hafa látið kjördæmamáliö dank-
ast eitt þingið enn. En auövitaö
hefur Framsóknarflokkurinn
allra flokka minnstan áhuga á
þvi, aö kjördæmaskipaninni veröi
breytt og þar meö atkvæöamagni
bak viö hvern þingmann..
v I
I^^Starfsmannamál Frjáls fram-
laks hf. hafa veriö töluvert til um-
ræöu i fjölmiölum aö undanförnu
og var m.a. drepiö á þau i siöasta
HP. Fram kom aö mikill starfs-
mannaflótti heföi veriö frá fyrir-
tækinu eftir aö nýr eigandi,
Magnús Hreggviðsson, tók viö
þvi. Fréttir af þessu munu oröum
auknar. Einu mannabreytingarn-
ar hjá fyrirtækinu munu vera þær
aö skipt var um sendil og Katrin
Pálsdóttir ritstjóri Lifs lenti i
deilum viö Magnús og mun hafa
gengiö út. Margir blaöamenn
munu hafa haft augastaö á rit-
stjórastól Katrinar og tekur kunn
fjölmiölamanneskja sem ekki
hefur tekist aö upplýsa hver er,
viö blaðinu næsta haust. Markús
örn Antonsson veröur áfram rit-
stjóri Frjálsrar verslunar og
Flugleiöablaösins „Viö sem fljúg-
um” en Frjálst framtak hefur
endurnýjað samning við Flug-
leiöir hf. um útgáfu þess. Þá mun
Magnús vera aö svipast um eftir
ritstjdra aö Iönaöarblaöinu, en
eftir aö Jón Birgir Pétursson
hætti sem ritstjóri þess I fyrra var
Jóhann Briem skráður ritstjóri
þess. Þá mun hugmynd hins nýja
eiganda aö bæta viö blaöamönn-
um og freista þess aö bæta efnis-
vinnslu blaöa sinna og auka fjöl-
breytni þeirra.
^Komiö hefur fram aö Lárus
Ýmir óskarsson, kvikmynda-
gerðarmaöur, vinnur nú aö gerö
kvikmyndar i Sviþjóö á vegum
sænsku kvikmyndastofnunarinn-
ar þar. Tökur eru nú aö hefjast og
þaö þykja nokkur tiöindi i þessum
bransa aö Lárusi hefur tekist að
fá aö ráða einn islenskan leikara i
hlutverk i myndinni. Það er Sig-
urður Sigurjónsson sem nú mun
vera á förum til Sviþjóðar vegna
kvikmyndatökunnar....