Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 09.07.1982, Qupperneq 23

Helgarpósturinn - 09.07.1982, Qupperneq 23
JHek Jjústurinn Föstudagur 9. júli 1982 Dagana 20. til 23. júli verður haldin hér 1 Reykjavik rosa hátið sem ber yfirskriftina ROKKHA- TtÐ ’82. Hátiðin verður haldin i Austurbæjarbiói og á Hótel Borg. A rokkhátiðinni koma frain 7 hljómsveitir; Purrkur Pillnikk, Grýlurnar, Bodies, Ego, Fræbbblarnir, Þrumuvagninn og Q4U. Þann 20. júli sem er þriðjudag- t cU ur verða hljómsveitirnar Ego og Grýlurnar i Austurbæjarbiói og er öllum heimill aðgangur (sem eiga pening.-sko). Miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn verður fjörið svo á Borginni en þá komast ekki allir inn, þvi þar er aldurstakmark. Já, svona getur lifið verið fúlt krakkar! En við unglingarnir fjölmennum þá bara i Austurbæjarbiói og verðum fyr- irutanBorginahinadagana ... Póstur og sími L Vu Blessaður Stuðari! Ég vil byrja á að þakka Stuðaranum fyrir frábært efni. Ég var mjög hissa.þegar ég las viðtalið við Birgi sem var i Kill- ing Joke, á aö heyra hvernig Jaz hefur verið misskilinn. En ég var mjög ósammála Birgi þar sem hann sagði að græjuleysi, sándleysi og frumleikann vant- aði I flestar Islenskar hljóm- sveitir. Að vísu vantar oft græjur og gott sánd en alls ekki frumleikann. íslenskar hljóm- sveitir eru mjög frumlegar, nema náttúrulega Bjöggi og svoleiðis skallapopparar. Og svo bið ég bara um fleiri viötöl við hljómsveitir. Bless bless. AC 79 Hæ, hó AC 79 Þakka hrós. Alltaf er gaman að heyra álit ykkar á viðtölum og öðru sem birtist i Stuðar- anum. Ég vona að hér birtist fleiri hljómsveitarviötöl, a.m.k. reynir maður á meðan hljóm- sveitirnar halda áfram að fæð- ast svo ört sem verið hefur. Allt i laginu bless bless. Sluðari! Ég er niikill friðarsinni og fór þess vegna á lundinn sem haldinn var á Miklatúni um helgina. Þar spilaði hress og skemmtileg hijómsveit sem lieitir Rel'lex held ég. Gætirðu tekið viðtai við liana? Dóri. Dóri! Ég væri mjög svo tii i þaö. Reilex! Hringdu i mig á föstudaginn, eöa mánudag- inn. Stuðarinn Bókaflokkurinn,,Skáldsaga um glæp” eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö nýtur víða um heim virðingar fyrir vandaða framsetningu og æsispennandi en raunverulegan söguþráð. Allar eldri bækur lögreglusagnaflokksins eru nú fáanlegar. Sögurnar eru sjálfstæðar hver um sig en ávallt eru Martin Beck og félagar hans í rannsóknarlögreglu Stokkhólms- borgar í sviðsljósinu. Góðar bækur í útileguna og útlöndin. Malltflog menning BARA-dansleikur í Og nú ætlar Félagsmiðstöðin Arsel að hafa þrælgóða sumar- dagskrá. Stuðaranum barst þessi þrælgóða fréttatilkynning, að sjálfsögðu birtist hún hér óbreytt: „Akveðið hefur verið að taka upp fjölbreytta sumardagskrá i félagsmiðstöðinni Arseli og verður einn liðurinn i henni að halda unglingadansleiki á föstu- dagskvöldum og inun hver um sig hafa ákveðna yfirskrift. Fyrsti dansleikurinn verður i kvöld 9. júli og nefnist hann BARA-dansleikur, i tilefni Reykjavikur- og Árselsheim- sóknar BARA-flokksins frá Akur- eyri. Greiðlega gengur að komast ifélagsmiðstöðina með leið 10 frá Hlemmi öll kvöld 5 min.yfir heila og hálfa timann. — Unglingar nær og fjær fæddir '69 og eldri eru hvattir til að mæta i sumar- skapi.” Og var svo einhver að kvarta?

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.