Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 7
Helgáf, ";. ';•' '-'¦¦ zposturmn Föstudagur 16: \ú\l Í982' Varadu þig „tæki i" skútuna. En þó áræddi hann ekki að láta mig stiga skrefið til fulls. — Það er heldur mikill strekkingur fyrir byrjendur til að spreyta sig, sagði hann, og að þessu sinni var mér bara treyst fyrir stýrinu, Jónas hafði stjórn stórseglsins áfram i sinum höndum. Einsogbill íhálku Þetta var undarleg tilfinning, raunar af- skaplega litil tilfinning til að byrja með. Stýrið var leikandi létt i höiidum minum, en skútan var ekki að sama skapi þæg. Eftir tilsögn Jónasar og nokkur fálmandi hand- tök sem ollu þvi, að skútan fór nokkra óvænta hlykki og seglin tóku að blakta, tókst þó að fá hana á skrið á ný og finna sambandið milli stýrisins og fleytunnar. Það má vel vera álika auðvelt að „læra á" seglskútu og bil eins og Magnús Erlings- son heldur fram. En hitt leiddi þessi eld- skirn við stýrið i ljós, að þrátt fyrir þann regin mun sem er á þvi að sigla og aka bil, er ekki laust við að skútan bregðist svipað við þegar stýrinu er beitt og þegar ekið er i hálku. Þegar stefnið leitar til vinstri er stýrið nefnilega tekið til hægri þangað til réttri s'tefnu miðað við vindinn er náð. Þá er lagt örlitið i hina áttina, siðan aftur aðeins til hægri og þannig hamlað á móti tilhneig- ingu skútunnar til að fara undan vindinum, Og svo er um að gera að halla sér útyfir hafflötinn til að vega á möti byrnum þegar Eitt af fyrstu verkum Einars i stjórninni ku hafa verið að gera vel við.vini sina i „Oliufélaginu" með þvi að kaupa af þeim lista verk fyrir u.þ.b. 10% af þvi fjár- magni sem Reykjavikurborg ver til listaverkakaupa þetta árið... Þjóðremban getur oft tékið á sig kostulegar myndir. Til að mynda hjá hestamönnum. Þannig var það til að mynda á landsmóti hestamanna ekki siðast heldur þar áður að þulur mótsins lýsti þvi hátiðlega yfir um hátalarakerfið að á þessu, móti yrði aðeins lýst úrslitum á islensku og engu öðru máli. Ýms- um þotti þetta töluverð ókurteisi við alla þá lítlendinga sem lagt er kapp á að laöa að mótunum þegar um það er að ræða að reyna að selja blessuðum útlendingunum hross. Þess vegna var þessu kippt i liðinn á Vindheimamelum og úr- slitum yfirleitt einnig lýst á þýsku. En ekki var þó öll þjóð- remban þar með úr sögunni. líio- faxi, útgáfufyrirtæki hesta- Kiauna, sem gefur út samnefnt timaritoghefur auk þess gefið út bækur og bæklinga bæði á islensku og erlendum tungu- málum, fékk leyfi til þess að vera með kynningar- og sölustarfsemi á mótinu fyrir útgáfustarf sitt nema hvað fyrirtækínu var bannað að vera þar með nokkurt erlent efni á boðstólum, þrátt fyriralla útlendingana sem mótið sóttu... v^Nú er buiö að ákveða að selja Ikarus strætóana um- deildu, eins og komiö hefur fram og ástæðan er ekki sist sú að bil- stjórar SVR hafa verið ungversku ökutækjunum ákaflega andsnúnir og haldið þvi fram að naumast væri unnt að aka þeim. SVR-mönnum mun hins vegar vera töluverð striðni i þvi, þegar þeir eru spurðir að því hvers vegna þeir geti ekki ekið Ikarus meðan konurnar sem verma öku- mannssætin hjá Strætisvögnum Kópavogs aki þessum vögnum eins og ekkert sé..... hann fyllir bæði stórsegl og fokku. Eftir nokkrar vendingar og siglingu fram og aftur um Fossvoginn var stefnan tekin á legubaujuna og það kom i hlut landkrabb- ans að skriða framá hvalbak, taka hana upp, lása legufestina i keðjuna sem hangir niður úr henni og sleppa henni aftur. Hon- um fórst þetta liklega allvel úr hendi, en það var þó kapteinninn sem vann mesta vandaverkið, að láta skútuna skriða hlé- megin að baujunni og „stoppa á punktin- um". Það litur ekki út fyrir að vera erfitt þegar útskýrt er hvernig er farið að þvi en er þeim mun erfiðara i framkvæmd. Þar með var lokið fyrstu siglingu undir- ritaðs á seglskútu, en áreiðanlega ekki þeirri siðustu. Ef hægt er að „fá salt i blóð- ið" á svipstundu gerðist það i þessari för. Þyturinn i seglunum, öldugjálfrið við kinn- ungana, þetta beina samband við vindinn og öldurnar, að ekki sé talað um sjávarloft- ið sem streymdi ómælt i lungun, sá til þess að vekja upp að minnstakosti smá brot af þvi sæfaráeðli sem áreiðanlega blundar með okkur Öllum. Siglingar kunnu að vera sport hinna riku. En það er lika hægt að byrja smátt og halda sig við ódýrar skutur sem eru á vegum borgarinnar — og reyndar flestra eöa allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. En það er liklega best að tala sem minnst um framtiðina._____________________________ Oftast góöur 6 urá áriao vera leiagi.Fynr þaO gjald geta menn siöan stundað siglingar að vild á Topper, Laser, Optimist, Wayferer og hvaö þeirheita allir þessir bátar. Byrjendur geta fengið að kynnast siglingasportinu á mið- vikudagskvöldum — og fengiö tíkeypis til- sögn. Vilji menn halda áfram, standa til boða tveggja vikna námskeið fyrir byrj- endur og tveggja vikna framhaldsnám- skeið. En þvi miöur fengum við þær upplýs- ingarhjá klúbbnum að fullbókað sé á þessi námskeið fram f ágúst. 1 Kópanesi eru skráðir um 200 félagar, og sumir þeirra hafa tekið þann kostinn, að eigaeiginbáta. En það kostar ekki litið. Minnstu „alvörubátarnir" kosta frá 16 þiisundum upp i ein 20 þúsund og sé tekin einn af dýr- ari gerðunum má nefna að Wayferer kostar ein 60 þusund. Hann er þó ekki nema fimm metra langur og opinn, en sé farið utístærri báta, að ekki sé talað um báta með vistar- verum ogeldunkraðstöðu, hleypur verðið á tugum og hundruðum þúsunda. I þessum efnum liggur jafnvel nærri að ekkert há- marksverð fyrirfinnist. En það er semsé hægt að komast á h'tilli skUtu Ut á sjó fyrir litlar fimmtan krónur. Vantar þig rafhrtara? Ef svo er, viljum við benda þér á: *AöRafhahefur yfir 44 ára reynslu í smíöi rafmagnstækja. • Að Rafha rafhitari til húshitunar er svariö viö síhækkandi olíuveröi. * Allur rafbúnaöur fylgir tækinu svo og öryggislok • Tækin hafa hlotiö viöurkenningu Rafmagns- og Öryggis eftirlits ríkis- ins (Mikilvægt til aö fá úttekt) * Tækinfást bæöi meö eöa án neysluvatnsspiral og íorkustæröum 4,5-180 KW. * Tæknideild vor veitir aöstoö viö útreikninga og val á tækjum. Greiöslukjör — Viöurkennd þjónusta — Umboðsmenn um allt land. Verslunin Raf ha, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Síml 84445 - Haf narf irði. Símar 50022,50023,50322. Viðgerðarþjónustan: Sími 86035. óöir í sólinni e Robert LDB PRE SUN - til notkunar fyrstu sólardagana. Vörn gegn innfrarauðum og útfjólubláum geislum sólarinnar. Sólarvörn 3. LDB SUN LOTION - til notkun- ar eftir að húðin hefur tekið Ht. Vörn gegn innfrarauðum og útfjólubiáum geislum sólarinnar. Sólarvörn 2. LDB AFTER SUN - til notkunar eftir sólbað. Rakagjafi sem kælir og mýkir. IQBHK* . , <zMm&nófzci"

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.