Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 16. júlí 1982
tielgai
-Posturinn
Elsta kirkja Bandarikjanna,
Kapella hins heilaga Mikaels i
Santa Fe.
Sálarþjófurinn Santa Fe
frelsinu fyrir að bakka. Þó
að sumum siðavöndum mót-
mælendum þyki það villu-
mennsku likast að berja sig
til blóðs og krossfesta
mann, eru engin lög til sem
geta bannað það.
Þótt indiánarnir séu op-
inberlega kristnir og prýði
bæi sina reisulegum kirkj-
um, þá lifa aldagömul
þjóðtrú þeirra og siðir góðu
lifi. 1 þeirra röðum má enn
finna spámenn og völvur,
sem spá fyrir um ragnarök
og gefa mönnum ráð
hvernig best sé að forðast
þau.
Það er tró manna að
helgidómur kaþólskunnar
og kynngimagn indiánanna
gæði Santa Fe guðdómleg-
um krafti og leita Anglos
þangaðhvaðanævaað til að
komast nær Guði. En ekki
láta þeir sér nægja að sam-
einast Guði f andanum,
þeir eru einnig iðnir við að
varpa fram rökfræðilegum
kenningum, sem skýrt geta
nærveru Guðs á þessum
stað.
1 Santa Fe mætast þrjú
veðrasvæði, norðanvindar
frá Colorado, suðaustan-
vindar frá Texas og suð-
vestan vindar frá Mexikó.
Vindáttir breytast þar
mjög snögglega og oft með
miklu offorsi. Er það kenn-
ing manna að átök vipd-
anna skapi mikinn kraft
sem hafi sterk andleg áhrif
á Santa Fe-búa.
New Mexikó hefur að
geyma einar mestu og
stærstu úraniumnámur
Banda rfkja nna . Ha lda
sumir því fram að geisla-
virkni úraniums hafi i
gegnum aldirnar haft áhrif
á indiána og að trúarauðgi
og yfirnáttúrulegur kraftur
eigi rætur sinar að rekja til
sama málms og er kjam-
inn i nútima gjöreyðinga-
vopnum. En töluverður
hópur s.k. „survivalista”
hefureinmitt flutt til Santa
Fe til að forðast áhrif
þeirra. Fðlk þetta, sem yfir-
leitteri góðum efnum, hef-
ur byggt sér neðanjarðar-
byrgi og komið sér upp
nokkurra ára matarforða.
Það trúirað þegar sprengj-
an fellur muni aldan frá
Kyrrahafi riða yfir Kali-
forniu og Arizona, en fyrir
tilstilli helgra krafta muni
hún brotna á Sangre de
Christo.
Listamenn og rithöfund-
ar hafa einnig lengi leitað
til Santa Fe. Náttúrufeg-
urðin og hinir mörgu
menningarstraumar örva
sköpunargleðina og veður-
sæld og stærð bæjarins
veita þeim frið og ró til
starfa. Og á alþjóðavett-
vangi er Santa Fe lika
þekktust fyrir sumar-
óperu sina og listahátíðir.
Óperan hefur verið starf-
rækt í samfellt 25 ár og
þangað koma færustu
söngvarar heims til að
veit upp á sig skömmina,
gróf myndavélina undir
peysuna og læddist út, sál-
arþjófurinn.
Þegar ég hafði sagt
gestgjafa minum allt af
létta, fussaði hann og svei-
aði. „Taktu ekkert mark á
þessu kjaftæði. Fyrir tima
feröamanna var fallega,
spænska torgið okkar um-
kringt verslunum, sem
finna má f hverri einustu
borg Bandarfkjanna, Já
Woolworth er þar reyndar
enn. En;' hélt gestgjafi
minn áfram.jéftir að feröa-
menn tóku að streyma
hingað opnaðist markaður
fyrir listmuni, sérstaklega
listiðnað indiána og vestra-
list. Og þó oliufurstar frá
Texas hafi einir ráð á að
kaupa i dýru verslununum
skipta flestir ferðamenn
við indiána sjálfa, sem
selja skartgripi sfna við
torgiö. Nú svo er ferða-
mannatfminn svo stuttur
■og á veturna er Santa Fe
bara lftiðog friðsælt þorp.”
(Ibúatala um 50 þúsund)
Ég tók gleði mina á ný
eftir þessa tölu og næstu
daga uppgötvaði ég að
Santa Fe á sér bæði rika
sögu og sterka sál. Eins og
nafnið bendir til, þá var
Santa Fe (og reyndar New
Mexikó öll ásamt Texas,
Kaliforniu og Arizona)
upphaflega áhrifasvæði
Spánverja. Þótt New Mexi-
kó hafi verið undir banda-
riskri stjórn f rúm 130 ár,
þá hefur hin dæmigerða
bandariska „miðstéttar”-
menning áttþar erfitt upp-
dráttar. Indiánar, Spán-
verjar og Mexikanar voru
þar lengi f miklum meiri-
hiuta, og eftir að „Anglos”
(allir sem ekki eru indián-
um Santa Fe-búa, þá hefur
„upprunaleg” menning
Spánverja og indiána á fá-
um stöðum varðveist eins
vel og i New Mexikó. 1
smábæjum norður af Santa
Fe búa afkomendur
spánskra (katólónskra)
innflytjenda frá þvi á 16.
öld. Þeir hafa lítið sem
ekkert blandast og tala enn
spönsku Cervantes — og
eru fyrir vikið gullnáma
spánskra málfræðinga.
Þeir hafa einnig varð-
veitt miðalda helgisiði. A
jólum setja þeir upp afar
skrautiega helgileiki í
kirkjum sínum, þar sem
vitringarnir þrfr koma og
vitja jesúbarnsins með öllu
tilheyrandi. A föstudaginn
langa ganga svo meðlimir i
trúarhópnum Hermanos
Penitentes berfættir mikla
pislargöngu að Sangre de
Christo, Blóði Krists, sem
er helgasta fjall New Mex-
ikó. Þeir berja bök sin til
blóðs og að lokum kross-
festa þeir mann krýndan
þyrnikórónu.
Það er einkum tvennt,
sem stuðlað hefur að varö-
veislu þessarar gömlu
menningar i einu þróaðasta
riki veraldar. Spánverj-
arnir hafa i fyrsta lagi
meinað Anglos aðgöngu að
bæjum sínum af ótta við að
þeir rændu af þeim land-
inu. Enn þann dag i dag er
voðinn vis ef hvitur ferða-
maður álpast inn i sum
spönsku þorpin norður af
SantaFe. 1 öðru lagi er trú-
skemmta. Sviðið er undir
berum himni, en áhorf-
endapallarnir, huldir tveim
andstæðum skeljum, skapa
óvenjulegan endurhljóm.
Frá 1973 hefur verið
haldin kammermúsik-hátið
i Santa Fe. Georgia
O’Keeffe, ein virtasta lista-
kona Bandarikjanna, sem
hefur gert náttúrufegurð
New Mexikó ódauðlega
með verkum sinum, hefur
frá upphafi málað auglýs-
ingaspjöld fyrir þessa há-
tið. Tvö siðastliðin ár hafa
svo verið haldnar leikhús-
og kvikmyndahátiðir, og
svo halda indiánamir nú
sem fyrr miklar trúarhá-
tiðir, þar sem þeir klæðast
alls kyns búningum og
dansa striðs- og regndansa.
Anglos er heimill aðgangur
gegn þvi að láta li'tið á sér
bera.
Eftir að hafa andað að
mér andriki Santa Fe i
heila viku átti ég erfitt með
að áfellast menningar-
þyrsta ferðalanga fyrir að
sækja Santa Fe heim. Og
enn erfiðaraátti ég með að
trúa orðum bókavarðarins
og vinkonu hans um að
ferðamenn hafi rænt sál-
inni úr Santa Fe. Ef ein-
hver hefur afl til að ræna
sál þá er það Santa Fe
sjálf. — Hún er eini sanni
sálarþjófurinn.
Arizona 11. júni 1982
c P3
3 S
* ct-
2.Í
S.'g.
S &
|-S «Ff
Ö5
» 3
^ O-
-• 85
3 3
p* e.
g 3
5 »
3 3
85- S5
ct-
o: 85
sr o>
P c
>-S
Eftir dagsgöngu um
Santa Fe, borg hinnar Heil-
ögu Trúar, höfuðborg New
Mexikó-rfkis, fór ég inn á
bæjarbókasafnið til að
kynna mér sögu þessa fall-
ega bæjar. Varla var ég
sest, þegar bókavörðunnn
og vinkona hans tóku að
ræða hversu hræðilegur
bærinn væri oröinn. Ferða-
menn væru bara alveg bun-
ir að eyðileggja hann.
Ræna úr honum sálinni.
Mér ieið eins og barni, sem
innan og veita þeir sérdeil-
is góða einangrun gegn hita
á sumrin og kulda á vetr-
um. Leirsteinarþessir hafa
verið notaðir af innfæddum
frá alda öðli og elsti uppi-
standandi mannabústaður
Bandarikjanna (frá þvi um
12. öld) og elsta kirkja
(byggð 1610) eru byggð úr
adobe. Báðar þessar bygg-
ingar voru reistar af indi-
ánum og standa þær hlið
við hlið i hjarta Santa Fe.
Spænsku áhrifanna gætir i
tréverkinu, einkum f þak-
bitum og trésúlum, sem oft
eru listavel útskomar.
Þ6 áhrif indiána og Spán-
verja sameinist i bygging-
ar, Spánverjar eða Mexi-
kanar) tóku að flykkjast
þangað, hafa yfirvöidin
visvitandi stefnt að þvi að
halda bænum óbreyttum.
Rikjandi byggingarstill
er hinn s.k. ,,adobe”-stíll,
sem er sambland af hefð-
bundnum byggingarmáta
Indiána og Spánverja. Ad-
obe er nafn á sólbökuðum
leirsteinum, sem husin eru
hlaðin úr. Þeir eru siðan
þaktir leirhúð að utan sem