Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 26
21 Föstudajgur 16, |Ú1I 1982 /r/nn Að velja rétta kostinn... S A-7-2 H 5-4-3 T A-G- L A-9-7-5-3' S 6-4 H K-9-7 T K-D-10-8-7 LD-6-4 S 9-5-3- HG-10-8-6 T 5-3-2 LK-G-10 S K-D-G-10-8 H A-D-2 T 9-6-4- L 8-2 Suður opnaöi á einum spaða. Norður sagði tvö lauf. Suöur endurtók spaðann og þá lokaöi norður sögnum með íjórum spöðum. Vestur lét út tigulkóng, sem tekinn var meö ásnum i borði. Nú þarf suöur að hugsa ráð sitt. Hann er með einn tapslag i tigli, einn i laufi og minnst einn i hjarta. briðja tigulinn getur blindur trompað ef nauðsynlegt er. En suður verður að gæta þess, að tapa ekki tveim slögum i hjarta. Auðvitað er hægt að taka hjarta svinuna, en gallinn er sá, að allar svinur eru ekki nema 50% möguleiki. Þvi forð- umst við þær i lengstu lög. Þess vegna er sjálfsagt að reyna heldur að fria laufið, þvi takist það, er spilið unnið. En við förum aö öllu með gát. burfum nauðsynlega aö kanna lauliö. Viö vorum að taka á tigulásinn, þvi látum við litið lauf úr borði. Ekki má byrja á að láta ásinn, þvi að þá eyði- leggjum við mikilsverða inn- Spil eftir Friðrik Dungal ■. V -1 » /'"j / a c V w komu. Spaðaasinn notum viö sem innkomu, þegar laufið er orðið fritt. Sem sagt, litlu laufi er spilað og austur kemur inn. Láti austur út hjartagosa, megum við ekki svina með drottningunni, þvi komist vestur inn og spili tigli tvisvar til þess að þvinga borðið til þess að trompa, höfum við glatað innkomunni til þess að nota fri- laufið. Þvi tökum við strax á hjartaásinn og þá getur vestur ekki stytt borðiö i trompi. Litil lauf frá báðum höndum og nú á hann lauf til að spila borðinu inn á ásinn og siðan er þriðja laufið trompað og þá sést, að laufið lá 3-3. Suður tekur nú á kóng og drottningu i trompi og siðan er lágum spaða spilað á trompás- inn.Núerutvöfrilauf i borðinu, sem losa suður við tiglana. Kæmi það i ljós, að laufið lægi ekki 3-3, er ekki allt vonlaust þrátt fyrir það. Vörnin fær ekki hindrað, að suöur geti trompað tigul i borðinu. Þá er hjarta spilaö á drottninguna á eigin hendi. Austur á kónginn og nær ekki að trompa hjarta. Betri vörn en að framan er tjáð er sú, að þegar austur kemst inn á laufakónginn, þá spiii hann ekki hjarta, heldur tigli að drottningu vesturs. Vesturheldur áfram með tiuna, til þess að láta borðið trompa, svo að þar séu aðeins tvö tromp eftir. Suður verður nú að hætta við ákvörðuniná að nota tromp- in i borði til þess að trompa, þvi að geri hann það, er möguleik- inn á að fria laufin afskrifaður. Þá myndihann tapa einum síag i tigli, einum i laufi og tveim i hjarta, þar sem kóngurinn er i vestur. Mótleikur hans er þvi sá, að hann kastar hjarta úr borðinu i þriðja tigulinn og þar með er björninn unninn. Spili vestur hjárta, þá ér þáð suður i hag. Spili hann trompi, þá tekur suður þaö, friar laufið og lýkur með þvi að losa sig við bæði hjörtun i friu laufin. Spili vestur enn einum tigli, er það i tvöfalda eyðu, þá kastar suður hjarta úr borðinu og trompar sjálfur. Nú á hann tvo möguleika. Hann getur friað laufið, þar sem hann á ás þriðja i trompi eðatrompað tvö hjörtu i borðinu, þar sem hann kastaði tveim hjörtum i tiglana. Hvaða spilamáta suður velur, þá tapar hann aðeins tveim tigl- um og einu laufi. Kanadisku stórmeistararnir Eric Murray og Sam Kehela settust viðspilaborðið til þess að taka þátt i heimsmeistara- keppninni. Báðir tóku risastóra vindla úr vasa sinum. Murray spurði þann, sem sat vinstra megin við hann, hvort hann hefði á móti þvi aö hann reykti. „Skiptir mig engu”, var svarið. Þegar hann spurði þann til hægri sömu spurningar, var svarið það sama. Þá létu þeir báðir vindlana aftur i vasana og Murray sagði við makker sinn: ,,úr þvi að þetta er svona, þá er það tilgangslaust.” Skákdæmi helgarinnar Nýr flokkur - ■ I — J.M. Rice Die Schwalbe 1965 Petri Buchers Mát i 2. leik. Hvitur á leik og vinnur Lausnir á bis 18 Lausn á sídustu krossgátu 5 S 5 T 'fí U 5 U N V R fí N V / 5 T R fí N Z> N N fí R fí fí R r T fí K fí N fí G fí 'Ft R 13 L / K /< 'fí P U £ T / N N /n £ T 'ft R /9 R f) $ K V fí i) fí N Þ / 5 N fí /< fí 5 T R / 5 fí R fí '1 K / N £ 6 fí u /< L fí r fí hJ K r /í V fí N £ / R r £> R Æ r L fí u r R fí 5 T R J 'fí V V U R / N N P u fí T V 1 R K b £ fí R £ r 5 £ /V fí N R Ð r? K £ N N / R / L L u R R Æ N fí R / 0 /< £ L L fí fí 6 N fí R fí U L fí R R / N Æ p 5 N) 'R L F / P F) N N fí 5 J 'O L / P fí N B R R fí fí /V N / R f) 6 K o '0 £ fí 5 / <5 fí K R 0 5 S G A' T A H i l "'"'cS* ls Blhut st£l; o- V'SSfl Hitrri 50 6 fíRHfí GRoÐUR ufíNT> KoeT oœr SKinn BRVjv y/ÉGjfí SlNÞRfí 'isTRP, m'ftLFR 5K.ST. VREpUR WELjfí i-ftfífíR pyn VtRuR l'Öf-j) ITÍ: jT'íP' RU66 fíÐ/ FOL/V fíR iN- 'í4** LNFfíR VlNNU S£m/ ÞvrÐ Nu auTNIfí úflTÆk 1N spýju Nfíum KRFALD V/ÍTU penih ÚUR VfíL KVRJfí . ^ $mft srfím (— yuL/ FFSTuR SftLDRfj ~=~A .. WfíUTfi MRK 2 RRE>UZ FOR _ v/ STfít/ urz ’fíS/öLIN 6 ~T> S NJÖ BLPT/nK $K.sr. BRÚNlK ) KV£N OSKöP Nvfífím /=?/? £nÞ. SVftRfí í, ’oL/Kir L/Rfíms HLUT/Wk RtiKfí HJsy/Ð HEiriV 8f/L//f/u umtJN! u PRlKiV DE/6R, Nyrjfí RettuR HNNi)- -j/NnfíR K'óuup FM6/ F£ll tlljr úfÍTIR HLUr 7'ÆTT sj cíJ&Ð d Hv'lSLA SKBU-r FftRfi DJÚPT Rfíus JUUNN snen /fíflNN ejRjuH 5 Kól i H uÐ „ 8/tTfí v£/rfí T/GN SK-ST. N/iÐ' INOUR KfídfíL E-R/ll Skóli /L'Nfín HLlLJu G'om/R L KvÖlD ætt GRftm IR 9 -> HÓTfí Nftm STftPAR.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.