Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 3
-Ip%%t,irínn Föstudagur 16. júlí 1982 hlQlgai---------------- posturinn Blað um þjóðmál, listir og menningarmál. Ritstjórar: Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson Ritst jórna r f u I Itrúi: Guðjón Arngrímsson Blaðamenn: Guðlaugur Bergmundsson, Gunnar Gunnarsson, Ömar Valdimarsson, Þorgrímur Gestsson og Þröstur Haralds- son. Útlit: Kristinn G. Harðarson Ljósmyndir: Jim Smart Dálkahöfundar: Hringborð: Birgir Sigurðsson, Heimir Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Jónas Jónasson, Magnea J. Matthíasdóttir, Sigurður A. Magnússon. Listapóstur: Heimir Pálsson, Gunnlaugur Ástgeirsson, Jón Viðar Jóns- son, Sigurður Svavarsson (bókmenntir & leiklist), Arni Björnsson (tónlist), Sólrún B. Jensdóttir (bókmenntir & sagnfræði), Halldór Björn Runólf sson (myndlist & klass- ískar hljómplötur), Gunnlaug- ur Sigfússon (popptónlist), Vernharður Linnet (jazz). Árni Þórarinsson, Björn Vign- ir Sigurpálsson, Guðjón Arn- grímsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Jón Axel Egilsson (kvikmyndir), Þröstur Har- aldsson (f jölmiðlun). Erlend málefni: Magnús Torf i Olafsson Vísindiogtækni: Dr. Þór Jakobsson Skák: Guðmundur Arnlaugsson Spil: Friðrik Dungal Matargerðarlist: Jóhanna Sveinsdóttir Stuðarinn: Jóhanna Þórhallsdóttir Landspóstar: Finnbogi Hermannsson, Isa- firði, Reynir Antonsson, Akur- eyri, Dagný Kristjánsdóttir, Egilsstöðum, Sigurgeir Jóns- son, Vestmannaeyjum. Utanlandspóstar: Erla Sigurðardóttir, Dan- mörku, Inga Dóra Bjórnsdótt- ir, Bandaríkjunum, Helgi Skúli Kjartansson, Bretlandi. Otgefandi: Vitaðsgjafi hf. , Framkvæmdastjóri: Bjarni P. Magnússon. Auglýsingar: Inga Birna Gunnarsdóttir. Innheimta: Guðmundur Jó- hannesson Dreifing: Sigurður Steinars- son Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aðSíðumúlall, Reykjavík. Simi: 81866. Af greiðsla og skrif stof a eru að Hverfisgötu 8-10. Símar 81866, 81741 og 14906. Prentun: Blaðaprenthf. Askriftarverð á mánuði er kr. 60- Lausasöluverð kr. 15- LIFI LAXINN tslenski laxastofninn er i hættu. Það hlýtur að vera sú ályktun, sem liggur beinast við að draga af þeim upplýsingum að laxveiðin i fyrra var langt undir meðaltali siðasta áratugar. Laxveiðin i sumar hefur verið treg það sem af er, hvað sem talið verður saman þegar veiðitimabilinu lýkur i haust. Menn hafa einkum nefnt tvær ástæður fyrir þeim mikla sam- drætti, sem orðið hefur i lax- veiðum hérlendis. 1 fyrsta lagi lita menn til stóraukinna laxveiða Færeyinga á úthafinu — veiða sem á örfáum árum hafa aukist úr 6,6 tonnum á árunum 1968-1972 og i Iiðlega 1000 tonn á siðasta ári. Lausafregnir herma að veiði Færeyinga verði enn meiri i ár þrátt fyrir heit þeirra um að draga úr laxveiðunum. i öðru lagi kenna menn um köldu vori og sumri 1979. Þá hafi seiði i ánum ekki náð nægilegum þroska áður en þau gengu til sjávar og þvi sé afraksturinn nú svo litill, sem raun ber vitni. Yfir- leitt eru bæði leikmenn og sér- fræðingar, sem Helgarpósturinn hefur rætt við, sammála um að kuldasumarið '79 eigi sinn þátt i minnkandi veiði. En þeir benda á, að það skýri ekki til hlitar hvers vegna veiðin minnkaði mest I ám á norðan- og norðaustanverðu landinu — einmitt þar, sem ætla má að Færeyjalaxinn komi helst að á ný eftir vetur i sjó. Það var að vísu metveiði sumarið 1978, þá veiddust yfir 80 þúsund laxar á fslandi, en þess heldur ætti að vera ástæða til að hafa áhyggjur þegar upplýst er, að veiðin i fyrra var innan við 47 þiisund laxa. Þegar við bætist, að útlendingar sækja i æ rfkari mæli i bestu laxveiðiár landsins á besta laxveiðitimanum, er ekki undarlegt þótt stangveiðimenn kvarti. t Helgarpóstinum I dag er gluggað i þessi mál. Þar kemur m.a. fram, að lax, sem veiðist við vesturströnd Grænlands, er ekki lengur að helmingi til evrópskur lax eins og var til skamms tima, heldur aðeins að þriðjungi. Kunnáttumenn telja þetta óyggjandi merki um að evrópski laxastofninn sé á undanhaldi og þá megum við fara að vara okkur. Það er sannað mál, að islenskur lax veiðist bæði við Grænland og Færeyjar — en það er alveg ósannað að það sé i miklu magni. Stórauknar laxa- merkingar munu hafa farið fram hérlendis i vor og er það vel, ein- ungis með aukinni rannsóknar- starfsemi og stórlega bættu eftir- Hti með úthafsveiðum getum við islendingar gætt hagsmuna okkar á þessu sviði og verndað gæði landsins. Og á meðan sannanir liggja ekki fyrir eigum við tvi- mælalaust að beita þeim ráðum, sem tiltæk eru, m.a. að beita okkur mjög ákveðið gegn auknum veiðum Færeyinga og knýja þá frændur okkar og vini til að fara sér hægar, draga úr veiðunum eins og um var samið á Reykja- víkurráðstefnunni. En það er kannski alvarlegast af öllu i þessu máli, að menn skiptast nokkuð i tvö horn svo hvorugur hópurinn vill af hinum vita né á hlusta. Asakanir um rugl og vitleysu ganga á milli þessara hópa. Fyrsta skrefið i framfaraátt er að brúa bilið á milli þessara hópa — hér eru hagsmunir lands og þjóðar i veði. Fríðut sé með yður Mér þótti ákaflega leiöin- legt að komast ekki á frið- arfundinn um daginn, ekki sist þegar ég frétti aB þar hefði verið heldur fámennt og dauflegt. Ekki svo að skilja, að ég haldi að nær- vera mín hefði einhverju breytt þar um, þaö hefði þtí að minnsta kosti verið ein- um fleira og eflaust hefði ég dregið með mér ná- komna ættingja líka, þvi friBarmál finnst mér öllum koma við. Við öll, sem höf- um alist upp i' skugga atómbombunnar og þeirri vitneskju að hvenær sem er gæti lifsleiBur þjóðarleið- hrinqboröió I dag skrifar Magnea J. Matthiasdöttir aö þetta sé eina rétta leið- in? — Ég hef að visu lesiö ýmislegt þess háttar (gjarna i Morgunblaðinu) en aldrei séð neitt þar í sem minnti hið minnsta á heil- brigða skynsemi. Tökum dæmi: Þegar ég varkrakki vorustrákaklikur algengar iVesturbænum og efndu til slagsmála meö tiltölulega reglulegu millibili. Á vet- urna var gjarna slegist með snjóboltum og þegar bardagi var í aösigi keppt- ust liðin um aö koma sér upp góöum virkjum og miklum snjóboltabirgöum sem mikiö var vandað til: f 'Xi> LJ jf- "-X togi (eöa biluð tölva ef ekki vill betur) gereytt öllu þvi sem okkur þykir einhvers virði, gert jörðina óibUBar- hæfa og afskræmt það litla lif sem eftir verður með sterkri geislun, já, við hljótum öll að hafa velt fyrir okkur hvað miklu dá- samlegra væriaðvera tilef friður væri tryggöur. Ef- laust höfum við öll horft meira eða ^minna vonleys- islega á vigbúnaðarkapp- hlaupið, keppni stórvelda um aö koma sér upp sem hræðilegustum vopnum og vígvélum, hlustað á áróður þessara sömu stórvelda að þetta væri nauðsynlegt til að halda„þeim hinum" á mottunni og að friður væri ekki tryggöur nema meö „valdajafnvægi", ofboðs- legu morðtólasafni sem margfaldlega gætieytt öllu jarðnesku lifi og lifsvon — og þó víöar væri leitaB. En af hverju lögBum viB trún- aB á þetta — og gerum sum enn? Hver eru rökin fyrir boltarnir hnoBaBir sem harBastir, látnir frjósa til aB herBa þá enn, sumir meB steinum i til aB þeir væru sem ægilegust vopn. NU skyldi maBur ætla, aB þeg- ar tvö stórveldi, t.d. Kamp- arar og Skjólarar, voru bæBi btiin aB koma sér upp hliBstæBu safni skotfæra hefBuþaulátiB gottheita og sleppt öllum stríBsrekstri. Þarna var komiB „valda- jafnvægi" — strákarnir hefBu átt aB láta sér „víg- bUnaBar kapphlaupiB'' nægja og aldrei fariB i striB. En þaB var nú eitt- hvaB annaB! Hk Ivað er ég aö likja strákagengi Ur Vesturbæn- um viðábyrga stjórnmála- menn? Mér þykir þaö auð- sætt — ábyrgu stjórnmála- mennirnir haga sér einsog strákagengi og yfirleitt sýnast mér þeir flestir á- kaflega ábyrgöarlausir gagnvart mannkyni. Karl- menn eru almennt aldir upp i keppnismóral — þeir geta ekki sýnt færni sina og snilld nema með þvi aö sigrast á einhverjum. Þeir eru aldir upp viö strið og mataðir á dýrð styrjalda, hetjuljóma, föBurlands- rembingi (dulce et decor- um est...) og öBrum ámota gervimat. Þeir hljóta þvi fullorBnir og „ábyrgir" leiðtogar að búa við svipað- ar freistingar og strákarnir með snjóboltana — til hvers að eiga öll þessi vopn ef það má ekki nota þau til að klekkja á „óvininum"? Og „óvinurinn" er aldrei mannlegur i þeirra augum, aldrei einstaklingurinn, aldrei faðir, móðir eða barn, heldur stór og hættu- legur þurs sem lifir ógeðs- lega og verður að brjóta á bak aftur sem fyrst. DauBi hundruða, þúsunda, mill- jóna snertir okkur ekki — það er dauBi einstaklings- ins, litla mannsins, stráks- ins i næsta húsi, ættingja okkar. En einstaklingar eru auðvitað ekki til „hjá þeim". K .onur hljóta aB lita á þessi mál öBrum augum, þvi þær standa á flestan hátt nær lifinu en karlar, þó ekki væri annaB en uppeld- isahrif. Þærvita þaB, hvaB sem allri föðurlandsást HB- ur, aB allir tapa striBi, eng- inn sigrar. Þær sjá þaö i hendi sér, að strið hlýtur að merkja dauða, skort, ör- kuml, eyðingu, brunnar borgir, sviðna akra, ör- væntingu og vonleysi og margra ára erfiBa upp- byggingu síBar, hver svo sem hefur hlotiB titilinn „sigurvegari". Hermenn- irnir, sem yfirvöld etja fram einsog peBum, eru eiginmenn, feBur, synir, bræður þeirra eBa annarra kvenna — þeir eru fyrst og fremst manneskjur. öllum konum, hvar i flokki sem þær kunna að standa hlýtur að þykja strið andstyggi- legt og tilgangslaust. Hetjukórónu hermannsins hefur sem betur fer aldrei verið dinglað fyrir framan nefið á þeim einsog ein- hverju eftirsóknarverðu, einsog gulrót fyrir framan nefið á asna. Hvernig getur málmskjöldur komið i staðinn fyrir lif og starfs- getu? Ko lonur viða um lönd hafa staðiBsaman um upp- byggingu friBarhreyfingar, hver svo sem stjórnmála- skoBun þeirra kann aB vera aB öBru leyti. FriBur er nokkuBsem er æBra og ofar öllum flokkakrytum, sama hvað stjórnmálaleiðtogar kunna að segja. fslenskar konur ættu ekki siður en aBrar kynsystur þeirra aB geta tekiB þátt i' slikri hreyfingu og baráttu. ViB þekkjum ef til vill ekki mikiö til striBs — en viljum viB kynnast því? Því skal ég aldrei trUa.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.