Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 16.07.1982, Blaðsíða 28
28 Föstudagor 16. júlí 1982 -^p'rf^fiiHhn Lifi latneski boltinn! Ég vissi að einhvern timann kæmi að þvl. Fyrr eða siðar myndi ég bita á jaxlinn og láta mig hafa það að skrifa um iþrótt- ir. Éghuggamig viðþaðaðþetta er ekki i fyrsta sinnsem blaða- maður tefcur að sér að skrifa um eitthvað sem hann er ekki sér- fræðingur i. Samanber hann Gunnar Stein. Hann var einu sinni ungur og upprennandi blaðamaður sem vildi allt til vinna að tryggja sér sess sem slikur. Hann fór að aðstoða iþróttafréttamanninn og þar kom að hann var beðinn að fylgjast með handboltaleik og skrifa um hann. Gunnar sagði já, pótt hann hefði aldrei séð i- þróttina leikna. Hann fór inn i HöM og kom sér fyrir i blaðamannastúkunni hjá kollegunum. Leikurinn hefst og Gunnar kemst brátt að þvi út á hvaðhann gengur, enda bráðskýr. Hannfór mas. aðsjá að sumir þeirra sem voruað hnoða tuörunni á milli sin voru betri en aðrir. Ekki þekkti hann neinn leikmann með nafni. Þegar liða tekur á leikinn sér hann að eínn er bestur og spyr þvi kollegann við hlið- ina hver hann sé þessi númar 10 í hvita buningnum. — Hvað, ;yeistu það ekki? Þetta er hann Geir Hallsteínsson! En þessi pistill átti ekki að fjalla um minar privatraunir. fig ætla að f jalla um nýafstaðna heimsmeistarakeppni I fótbolta — þykistþessengu siður umkominnen Svavar, Geir og VUmundur. Ekki veiteghvort það var vegna þess aö viðSyavar vorum einu sinni i sama flokkU en hann var sá eini þeirra þriggja sammála mér lað balda með itölum en ekki Vestur-Þjððvérjum i urslitá- leiknum. Svavar átti erfitt með að rökstyðja afstöðu slna, hélt að hún stjornaöisl af óskhyggju. Eg ætla hins vegar að rökstyðja mitt ptál, Eftir leiki Þjóðverjanna mun ég ekki setja mig i færi til að horfa á vestur-þýskan fótbolta. Allavega ekki fyrr en ég frétti að hann sé orðinn skemmtilegri en s& serri þeir syndu gegn Frökk- Sln»ti&/j eftir Þrösl Haraldsson um og ítölum. Þettaer þunglamalegurog kerfísbundmn fótbolti, nærri þvi eins leiðiniegur og sá enski. Og þegar kerfið vildi ekki ganga upp —margir vildu kenna þvi um að Ruramenigge lék að- eins á hálfum hraða -— töku þeir upp skriðdrekatæknina: að keyra niður andstæðingana i krafti líkamsburða. Þá varnueitthvaðannaðaðsjáltalinaogFrakkana.aðmaður minnistekki á Brassana. Það kom glö'ggt i Jjós i þessari heims- meistarakeppni að „Iatneski boltinn" ér bæði miklu skemmti- legri á aðborfa og meira i anda sannrar iþrottamennsku en kerf- isboltinn norður-evrópski. Hjá þeira latnesku er það knattleikni, hraði og útsjónarsemi sem situr i fyrirrúmi, en ekki stift leik- kerfi sem stjórnað er frá hliðarlinunni. t kjðlfar þéssarar keppni hefur blossað upp enn einu sinni um- ræöan um þa hörku sem setur æ meira mark á knattspymuna. Dtímararnir á Spáni voru við þvi búnir að kljást viö hana eins og bestsásti fyrsta leik keppnínnar. Ognú er um það rætt i fötboltaheiminum hvort timi sé kominn til að gera róttækar breytingar á leikreglunum og framkvæmd dómgæslu. 1 þvi sambandi hefur verið stungið upp á að hafa tvo domara og að vísa mönnum af leikvellí tfmabundið, likt og gert er I handboltanum. Einnig hefur verið rætt hvort dæma beri vftaspyrnu fyrir gróft brot, þött það sé framið utan vitateigs, og einhverjir stungu upp á að þyngja refsingar fyrir brottvisun af leikveílii þannig að hægt sé að útíloka leikmenn frá frekari þátttöku f mótinu. Fréttamaður danska blaðsins Information á Spáni tekur þetta til umræðu og er fremur heikvæður i garð breytinga á gildandi reglum. Hann segir sem svo að helsti kostur núgildandi reglna sé einfaldtéikitra, að einkenni fótboltans hafi alltaf verið það að hafa eins fáar reglur og mögulegt er. Þesfívegna sé ékki til góös að auka við þær og gera þær flóknari, við þaö tapi Iþróttin gildi slnu sem.skemmtun fyrir áhorfendur; Það sem þarf að gerást er að dómarinn notfæri sér til f ulls þær refsíngar sem hann hefur yfir að ráða og sé sjálfum sér sam- kvæmuíí dómum sinum. „Ef hann veifar rauða spjaldinu strax og einhver er felldur harkalega og sá brotlegi fer beint i eins leiks bann, rennur það ílj'ótt upp fyrír þeim brotlega að glæpir borga sig ekki," segir hann og bætir þvi við,að tíl þess að dómarar. geti tekið upp slika háttu verði þeir að njóta stuðníngs skipuléggjenda stðrmóta á borð við HM. En nu er fótboltinn hættur að rúlla um Spánargrundir i bili og menn getahættað rifastút i sjónvarpið. íiæt væriaft ræða hvaða áhrif svona keppni hefur á almenning. Þá á ég ekki bara við þá sem handleggsbrutu sig I gosbrunninum italska eða gamla manninn i Júgðslaviu sem varð svo mikið um að sjá strákana sina skora mark að hann hné niður örendur með brostið hjarta. Erlendte — þar sem daglega voru beinar útsendingar frá keppniiraiisiónvarpi--virðast vera mjög deiidar meiningar um áhrif þessara útsendinga á f jólskyldulifið. 1 Svlþjððkomst iög- reglan aðþeirri niðurstöðu að verulega hefði dregið úr heimilis- erjum þegar útsendingarnar hófust. Þar virðast karlarnir hafa fengiðnægáutrás við tækið «g þurftuekkertað vera áð blaka við konunni og bbrnunum. Frá Frakklandi berast hras vegar þær fregnir að fótboltinn hafí heldur orðið til að auka á iliindin I hjónabh'ndunum. Þar kom fram i skoðanakönnun að fjöldi franskra eiginkvenna fór að heíman meðan útsendingar stóðU yfir og erni meiri fjöldi franskra kventia var hundleiður á tilstandínu I kringum tuöruna. Karlarnir voru á . hinn bðginn bará ánægðir með ab konurnar færu að heiman, þá fengju þeir betri frið til að fylgjast með leiknum. Engum sögum fer af þvl að bæði kynin hafi I sátt og samlyndi sest niður og horft saman á kappana leika kúnstir sinar með boltann. Það þarí þó allsekkEáð hala verið ðalgengt. Samt sem áður grunar mig að harla fáar könur hafl fylgst með heims- meistarakeppninni, amk, get ég taÚð þær konur á fingrum annarrar handar sem ég maéttí meðan á keppninni stóð sem sýndu henni áhuga. Fðtboltinn hefur lengst af verið karlaiþrðtt, en á siftustu árum hafa konur i vaxandi mætt farið að eltast við hann. Samt er eins ogþær fái litinn hljómgrunn. Það verður aö biða betri tíma að ræða af hverju það stafar. lÆiBAitviNiir hi:m;ai?in\ai; Brúður, tröll og trúður. Þar eru'á ferðinni 13 konur, sem búa til alls kyns brúður og ævintýrapersón- ur. Sýningin er þvi sannkallað ævintýraland. Nýlistasafnið: Svissneski myndlistarmaðurinn Otto Grimm opnar sýningu i kvöld, föstudag og sýnir hann málverk og teikningar. Sýningin er opin kl. 16-22 daglega og stend- ur fram til 30. júli. Glerárgata 34/ Akureyri: Guðmundur Björgvinsson opnar myndverkasýningu á laugardag og stendur hún til 25. júlí. Mynd- irnar eru unnar með blandaðri tækni, þar sem mörgu er suilað saman. Útkoman er abstrakt með aðra löppina i raunsæinu. Sýning- in er opin mánudaga til miðviku- daga kl. 20-22 og hina dagana kl. 14-22. Skruggubúð: Jóhann Hjálmarsson sendir enn og aftur hjartað sitt á skemmti- göngu með bráðskemmtilegum teikningum frá árunum 1961-62, en þá var hann ungur og frjáls á Spáni. Og súr realisti i þokkabót. Opið daglega kl. 17-21 en kl. 15-21 um helgar. Listasafn Einars Jónsson- ar: Stórfenglegar höggmyndir Ein- ars eru til sýnis alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. A efstu hæð hússins er ibúð Einars og konu hans og er hún til sýnis gestum. Árbæjarsafn: Safnið er opið daglega kl. 13.30 - 18, nema mánudaga. Aðkoma að safninu er um gamla rafstöðvar- veginn og með leið 10 frá Hlemmi. Höggmyndasafn Asmund- ar Sveinssonar: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16. Ásgrimssafn: Sumarsýning. Aö þessu sinni eru flestar myndanna vatnslita- myndir og hafa margar þeirra sjaldan verið sýndar. Sýndar eru landslagsmyndir, blómamyndir og flokkar mynda úr þjóðsögum. Safnið er opið sunnudag, þriðju- dag og fimmtudag kl. 13.30—16 i mai, en daglega, nema laugar- daga.frá og með 1. júni, á sama tima! Aðgangur ókeypis. Nýja Galleríiö: Magnús Þórarinsson sýnir nýjar ollu- og vatnslitamyndir. Opið kl. 14-18. Listasafn ASI: Lokað I sumar. llMliiSl Kristján Jóhannsson öperusöngv- ari: Söngfuglinn frá ltaliu heldur á- fram ferðalagi slnu um frerfoldu isilagða og hleypir sumrinu inn I hjörtun okkar. A föstudag verður hann á Siglufirði og syngur i kirkjunni kl. 21, og á sunnudaginn verður hann kl. 211 félagsheimil- inu á Hvammstanga. Undirleik- ari Kristjáns er hin góðkunna Guðrún Kristinsdóttir. Já, menn- ingin kemur lika i afskekktar byggðir landsins. Landsbyggðar- menn notfæriö ykkur þetta ein- staka tækifæri og eflið andann. Hallgrímskirkja: A sunnudagskvöld verða tónleik- ar þar sem Manuela Wiesler leik- ur einleik á flautu. Verkin eru eft- ir Jolivet, Marais og Rosenberg. Að tónleikunum loknum verða kvöldbænir. Aðgangur er ókeypis, en tekið verður á móti framlögum I orgelsjóð kirkjunnar. Norræna húsið: A laugardag kl. 16 syngur kór Oldutúnsskóla undir stjórn Egils Friöleifssonar, en kórinn er senn á förum til Hong«og Klna I tón- leikaför. viélinröir Hótel Valhöll: A sunnudag verður haldin heljar- mikil grillveisla, þar sem kynntir verða lambakjötsréttir úr bæk- lingnum Glóðarsteikt lamb er lostæti. Njótið friðarins og étið lamb I fögru umhverfi. A sunnu- dag. Öskjuhlíð: Skemmtileg nýjung. A laugardag kl. 15-18 fer fram svokallaður sirkusmarkaður Samhygðar til fjáröflunar vikingaferðum fé- lagsins til Nýju Jórvikur. A markaðinum verða seldar striðs- tertur, sem hægt er að prútta um, gosdrykkir kaffi og annað is- lenskt meðlæti. Þá verður sungið, leikið leikrit, trúður kemur I heimsókn, og gess vott? Jóla- sveinn lfka. A miðju sumri. Þeir kalla ekki allt ömmu sina þessir Samhygðarvlkingar og valkyrj- ur. Það verður þvi mikið fjör i Oskjuhliðinni á laugardag. Lifið mætir lika. Vilt þú gera jörðina mennska? Mættu þá og taktu þátt i hátiðahöldunum. Eitthvað fyrir alla, unga sem aldna. Norræna húsið: A mánudag kl. 20.30 verður hald- inn fyrirlestur á vegum kvenna- söguhóps og flytur hann banda- risk kona. Væntanlega um kvennasögu. Rauðir sokkar eru ekki skylda. En betri þó en svart- ir. lítílíf Ferðafélag islands: Helgarferðir: Föstudagur kl. 20: a) Þver- brekknamúli-Hrútfell. Gist I húsi og tjaldi. b) Grasaferð á Hvera- velli, c) Landmannalaugar, d) Þórsmerkurferð. Dagsferðir: Sunnudagurkl. 10: a) ökuferð um Mýrarnar, b) Leggjarbrjótur, gömul þjóðleið. Sunnudagur kl. 13: Gengið að Glym i Botnsdal. Sumarley fisferðir: Föstudagur kl. 11: Lónsöræfi, átta dagar. Laugardagur kl. 08: Sprengi- sandur-Kjölur. Sex daga ferð fyr- ir alla fjölskylduna, gist I husi. Laugardagur kl. 09: Gönguferð frá Snæfelli til Lónsöræfa með farangurinn á bakinu (veslings fólkið). Sjö dagar fyrir hraust- menni. Otivist: Helgarferðir: Föstudagur kl. 20: a) Tungufells- dalur-Linuvegur-Þjórsárdalur. Tjaldað I fallegum skógi, b) Lax- árgljúfur-Hraunkrókur. Fögur árgljúfur. Laugardagur kl. 08.30: Skógar- Fimmvörðuháls-Básar. Gist i fjallaskála. Dagsferðir: Sunnudagur kl. 08: Þórsmörk- Nauthúsagii. Sunnudagur kl. 13: Græna- dyngja-Sog. Litrikt svæði. Sumarley f isferðir: a) Þórsmörk. Vikudvöl I friði og ró. b) Eldgjá-Strútslaug-Þórs- mörk. Atta daga bakpokaferð. Gist I tjöldum og húsum. 26. júlI-2. ágúst. c) Hornstrandir IV. Horn- vik-Reykjafjörður. 23. júlI-2. ágúst. d) Borgarfjörður eystri- Loðmundarfjörður. 4.-12. ágúst. e) Hálendishringur. Ellefu dagar i ágúst. Upplýsingar i sima 14606 eða á Lækjargötu 6a. Iiíóiei • • • • framúrskarandl • • • ágæt • • góð • þolanleg 0 léleg TÓN ABÍÓ Sími31182 Sverðið og seiðskrattinn. —sjá umsögniListapósti. O H^*® *& 1-15-44 msiMí.mAwcm Stuðmeðferð (Shock Treatment). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1981. Handrit: Richard O'Brien. Leikendur: Jessica Harper, Cliff DeYoung, Richard O'Brien, Pat- ricia Quinn, Charles Gray. Leik- stjóri: Jim Sharman. Rocky Horror liðið er komið aftur á stjá i afar flóknum söguþræði um sjónvarp og áhrif þess á lif stórborgarhverfis vestan hafs. Eins og fyrri daginn er mikið um tónlist og f urðulega hluti og allt i Dolby stereó. Hryllingsóperan (Rocky Horror Picture Show) verður svo sýnd kl. 23. ¦h *>tiBcaf' ¦ BÍÓUBR Hrakfallabálkurinn (Hardly Working). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1980. Leikendur: Jerry Lcwis og fleiri góðir. Nýjasta myndin með Jerry Lewis og kominn timi til að íslendingar fái að endurnýja kynni sin af þessum frábæra listamanni. Gleði næturinnar (liin sú djarf- asta). „Kvikmynd" (?). Klám í þriðju vlddinni. Hvar er sú fjórða? Kl. 11.15. 2f 2-21-40 Löggan gefur á 'ann. (Tutti flicchi e extraterritoriale). ttölsk kvikmynd, árgerð 1980. Leikend- ur: Bud Spencer o.fl. Leikstjóri: MichaelLudo Trinityhelmingurinn leikur hér löggu, sem kemst I kast við lltinn strák utan úr geimnum. Fjöl- skyldumynd með grini og glensi. Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Alla helgina. Auga fyrir auga II (Death Wish II). Bandarisk árgerð 1981. Hand- rit: David Englebach. Leikend- ur: Charles Bronson, Jill Ireland, Vincent Gardenia, J.D. Cannon, Anthony Franciosa. Leikstjóri: Michacl Winner O Kalli Brons tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið I mynd niimer eitt, hann drepur og drepur. Þessi mynd gengur þó algjörlega fram af öllum sómakærum blógestum, svo ógeðslegur er hugsunarhátt- urinn á bak viö hana. Svo er þetta lika allt svo illa gert. Handrit ömurlegt, leikur lélegur og leik- stjórn ekki betri. Sem sagt: mynd, sem enginn ætti að sjá, mynd, sem setur Svartan blett á kvikmyndahúsið, Sýndkl. 11 —GB Kassandra brúin (The Cassandra crossing). Bresk kvikmynd. Leik- endur: Sophia Loren, Richard Harris, Ava Gardner, Burt Lan- caster O.J. Simpson. Leikstjóri: George Pan Cosmatos. Hraðlestin brunar milli Genfar og Stokkhólms. Um borö eru þúsund farþegar og hættulegur farmur. Þá kemur hún að brúnni... Spennumynd með tugthúslim- inum Soffiu sætu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.