Helgarpósturinn - 25.02.1983, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 25.02.1983, Blaðsíða 11
.pösturinn ÍFöstudagur 25. febrúar 1983 Fylgi Árna Johnscns í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi og það að hann skuli skipa annað sætið á lista flokksins í kosningum mun erfiður biti að kyngja fyrir suma og þá einkum lið Guðmundar Karls- sonar í Vestmannaeyjum. Að undanförnu hafa farið fram nokkr- ar þreifingar um möguleika sér- framboðs með Guðmund sem efsta mann listans, en hljómgrunnurinn sem fengist hefur fyrir slíku fram- boði mun ekki vera mikill. Þannig munu Guðmundarmenn hafa rætt við Óla Þ. Guðbjartsson og stuðningsmenn hans en ekki feneið jákvæðar undirtektir, Mun Öli fremur kjósa að sitja í því sæti sem hann náði í prófkjörinu og „berjast úr því eins og formaður flokksins,“ eins og hann komst sjálfur að orði. Þá var talið að Eggert Haukdal myndi ekki una niðurstöðum próf- kjörsins og fara sömu leið og í síð- ustu kosningum, en ekki mun verða af slíku enda sagt að Skaftfell ingar séu ánægðir með sinn hlut í prófkjörinu... Slétt og felld 7 ástfangin þarna á staðnum. Myndin fjallar um þær flækjur, einkum spurninguna hvort þeirra sigri í keppninni og hvort píanóið eða ástin sigri inni þeim. Góður leikur Dreyfuss og Irving i aðalhlutverkunum, og ýmissa annarra í aukahlutverk- um, bjargar myndinni ásamt miklu af makalaust fallegri tónlist Mozarts, Prokofieffs og fleiri slíkra. í heild er þetta fremur skemmtileg slétt og felld kvik- mynd, laus við verulega hnökra, en um leið laus við veru- lega hrífandi augnablik. — GA. ASKRIFENDA GETRAUN! !. mars eintak DAIHATSU CHAR 1983 að verðmæti 3a. 169.150.- Nú er stóra tækifærið að vera með Aðeins skuldlausir áskrif endur geta tekið þátt í getrauninni. Getraunaseðlarnir birtast í laugardagsblöðunum W Síðumúla 15, Reykjavík IITVAIM* Föstudagur 25. febrúar 9.05 Barnanna morgunstund. Allir bíða spenntir á morgnana eftir fram- haldinu. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Einsi frá Hermundarfelli vekur upp fornar minningar. 11.00 fslensk kór-og einsöngslög. Ég gefst upp, slökkvi á tækinu. 15.00 Miðdegistónleikar. Þarna prófaöi ég aftur aö kveikja og á hverju lendi ég. Ég lýsi yfir stuöningi við rás 2 í útvarpið, sem skemmtidagskrá. 16.20 Útvarpssaga barnanna. Loksins eitthvað fyrir mig. 17.00 Með á nótunum. Ekki er ég með. 21.10 Lög unga fólksins. Það er erfitt að trúa því að þetta sé tónlistarsmekk- ur ungs fólks i dag. Algjört djönk, ég meika þetta ekki. 20.40 Kvöidtónleikar. Ég hef oft pælt i hvort nokkur hlusti á þetta. 22.40 Kynlegir kvlstir. Ævar Kvar. gerir grín að fólki sem er ööruvisi. Svo eigum við að bera virðingu fyrir þeim fullorönu. 01.10 Á næturvákt. Ég vissi nú ekki aö þessi þáttur væri til fyrr en nú. Um hvað er hann? Laugardagur 26. febrúar. 8.50 Leikfimi. Hver er vakandi kl. 8.50 á laugardagsmorgni, mér er spurn? 11.20 Hrímgrund-útvarp barnanna. Börnunum stillt viö útvarpið meðan foreldrarnir sofa út. 15.10 í dægurlandi. Mæöurnar liöa i svefninn við varmar minningar frá fyrri árum, eftir að þær gátu loksins komið börnunum út aö leika sér i þarís og dimma limm. 17.00 Hljómspegill. Sigild tónlist, auövit- aö. Svona eru þessir norðlending- ar. 19.35 Á tali. Einn af fáum þáttum sem ég vil helst ekki missa af. 20.00 Harmonikuþáttur. Af hverju er allt- af harmonikuþáttur á eftir skemmti- iegum þáttum? 20.30 Kvöldvaka. Þetta er bara alveg eins og í skátunum. 23.05 Laugardagssyrpa. Litillátur, Ijúfur, kátur. Eitthvað fyrir aðdáendur Þor- geirs og Skonrokks. 01.00 Dagskrárlok. Loksins. Sunnudagur 27. febrúar 10.25 Oft má saltkjöt liggja. Og þessi þáttur i öskutunnu fara. Jesúbrand- arar eru ekki góöir á þessum degi. 11.00 Messa. Ytri-Skáldstæðingar sækja kirkju eins og annað fólk. Góðir prestar í fásinninu. 13.10 Frá llðinni vlku. Létt og Ijúf tónlist og léttur og Ijúfur Páll Heiöar. Alltaf jafn hress og finn. Bein útsending. 14.20 Áköf löngun f mér brann. Hún hét Ólöf Skáld Sigurðardóttir frá Hlöö- um. Hún var alltaf í grasinu. Hlin Bolladóttir sér um þátt og systir hennar les með. 15.00 Rikharður Wagner. Haraldur G. Blöndal fjallar um hann ööru sinni. Góður maöur Wagner, en illa nýttur. 16.20 Stjórnarskrármálið. Leið HHG til á- nauöar. Kemur hann biblíu sinni aö? Skemmtilegur og gáfaður strákur, og svo er hann með próf. 17.00 Tónleikar. Kamarsveit Reykjavíkur rembist í Gamla bíói. 17.40 Djúpt ristir gieðin. Þegar sorgin syngur. Leikurvið hvern sinn fingur. Ljóðsögubrot eftirTikkanen (konu). 18.00 Það var og. Þráinn Bertelsson vill vera nefndur á nafn í hverju blaði. Hér kemur hann i þessu þlaöi. Hæ Þráinn! sjósvakp Föstudagur 17.45 ísland — Spánn, Bein útsending frá heimsmeistarakepprti í Hol- ,, landi. Öll þjóðin fylgist spennt meö, jafnvel ég. 2040 Á döfinni. Athyglisveröust finnst mér byrjunin á þáttunum, mjög frumleg og sérstök. 20.50 Skonrokk. Vonandi sýnir hann ekki Oliviu í þriðja sinn. 21.15 Kastljós. Góður maður Bogi. Held- ur landanum viö efnið. 22.20 Annarra fé (L’argent des autres). Ný frönsk bíómynd. Aðalhlutverk: Carharine Deneuve, Jean-Loues Trintignant, Michel Serrault og Claude Brasseur. Leikstjóri Christi- an DeChalonges. Bankablók nokk- ur er sakaður um misferli og þarf mikiö til þess að vinna að heimta mannorð sitt aftur úr helju. Það hlýtur að takast, gerir þaö það ekki alltaf? 00.10 Altíbú. Laugardagur 16.00 íþróttir. Bjarni Fel. með sitt vana- lega djönk. 18.00 Hildur. Óllkt skárri en ensku- kennsluþátturinn. Það er eitthvaö annaö aö sjá svona sómakæra ís- lenska stúlku en miöaldra kall með augabrúnir niöur á augnalok. 18.25 Steinl og Olli. Ég er alveg á móti þvi að kalla þá þessum hallærislegu nöfnum, nógu hallærislegireru þeir samt. 18.45 Enska knattspyrnan. Liverpool og aftur Liverpool, hvenær kemur aö Ipswich? 20.35 Þriggjamannavist. (Tom, Dick and Harriet). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Aöalhlutverk: Lionel Jeffri- es, lan Ogilvy og Bridgit Forsyth. Um mann sem flytur til sonar sins og tengdadóttur eftir dauða konu sinnar, og þeim ervístekkertsama. Kemur I staðinn fyrir lööur, eins gott aö hann sé góöur. 21.00 Frá liðnum dögum. Sjónvarpið minnist fyrri daga. Áhverju að troða því á okkur? Eða hafa þeir ekkert annað að sýna? 21.45 Thomas Ledin. (The Human Touch). Sænskur söngvari og Agn- etha úr Abba syngja fúla söngva. Ég held ég setji Purrkinn frekar á fóninn. 22.10 Bréfið. (The letter). Bandarisk bíó- mynd gerð eftir smásögu Somerset Maughams. Aðalhlutverk: Lee Remick, Jack Thompson, Ronald Pickup, lan McShane og Christo- pher Cazenove. Leikstjóri: John Er- man. Gift kona fremur morö á elsk- huga sínum. Hún segir það hafa verið í sjálfsvörn en máliö flækist vegna bréfs frá henni til elskhug- ans. Svo er bara spurningin: Verður hún dæmd sýkn saka eða sek. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Kristur kon- ungur vor... lalala 16.10 Húsið á sléttunni. Það er búið aö útata þættina svo mikiö að ég finn ekkert frumlegt um þá að segja. 17.00 Listbyltingin mikla. í dag er komiö að poþpinu, ég hélt nú að það væri ekki talið til lista og þó. 18.00 Stundln okkar. Húrra, Bryndis komin aftur, sem betur fer ekki Þórður lika. Hann er sú lélegasta og leiöinlegasta persóna sem ég hef séö Ladda leika. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Vonandi er Magnús núna. 20.50 Glugginn. Með honum hélt menn- ingin innreiö slna i sjónvarpiö. 21.30 Landið okkar. Eldgamla l’safold rannsökuð með myndavélum. 21.55 Kvöldstund með Agötu Christie. I dag verður einhver Edward Robin- son að manni. Aðalhlutverk: Nicho- las Farrell og Cherie Lunghi. 22.45 Albania. Skemmtileg og fræöandi mynd i tveim þáttum um lif fólks i Al- baníu. ' >• 11 . #WÓflyLEIKHÚSHÍ Jómfrú Ragnheiöur í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Lína Langsokkur laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 18 Uppselt Ath. breytta sýningartíma Oresteia frumsýning miövikudag kl. 20 2. sýning laugardag 5. mars kl. 20 Þrumuveður yngsta barnsins bandarískur gestaleikur Bread and Puppet Theater Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. og síðari sýning föstiidag 4. mars kl. 20. Litla sviöiö: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200 . LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 Forsetaheimsóknin sunnudag kl. 20.30 Skilnaður föstudag uppselt Salka Valka 50. sýn. laugardag uppselt. miðvikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Jói þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. ISLENSKA ÓPERAN Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Allra síðasta sýning LlfTGSfaARINN Sunudag kl. 16.00. Miöasalan er opin 15—20.00 daglega. Sími 11475. milli. kl.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.