Helgarpósturinn - 25.02.1983, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 25.02.1983, Blaðsíða 17
ur 25. febrúar 1983 ^"1 Það hefur vakið athygli í sam- f J göngubransanum að á meðan ■y flest skipafélög sem sigla um heimshöfin minnka við sig skipa- kost og ferðir vegna samdráttar í vöruflutningum, þ.á m. Eimskip' um 12% á s.l. ári, hefur Hafskip aftur á móti aukið umsvif sín. Við heyrum að á næsta aðalfundi fé- lagsins muni verða birtar tölur um aukningu á flutningum þess á næst- urini. Þykir tvíeykisstjórnin á toppnum hjá Hafskip, þar sem eru þeir Björgólfur Guðmundsson og Ragnar Kjartansson, hafa gefist vel, svo og sá þáttur rekstursins að opna skrifstofur erlendis með ís- lensku starfsfóiki... '>1 Hópur manna hefur nú í / \ hyggju að safna undirskrift- Um og skora á útvarpsráð að breyta morgunútvarpinu. Vilja þeir að morgunútvarpið verði að stofni til létt tónlist og finnst alltof mikið af töluðu orði í því eins og er. Telja þeir jafnframt eðlilegt að útvarps- ráð gangist fyrir könnun á því hve mikið sé hlustað á morgunútvarpið og hvort einstakir liðir eins og leik- fimi og morgunorð eigi rétt á sér, svo og viðtalsþættir og annað slíkt. Segja talsmenn hóps þessa að þeir hafi ákveðið að fara af stað þegar í ljós kom að núverandi fyrirkomu- lag væri aðeins „framlenging á Páli Heiðari”... Lausn á skákþraut I. Svartur svaraði l.Dc2 með- Be4! Vegna mátsins í borði má hvitur ekki taka biskupinn, hann varð að leika 2. Dcl og eftir 2. -Dd6 kemst hann ekki hjá mann- tapi. II. Hvítur lék 2. Rf6+! og lokaði þannig hrókslínunni. Við 2. -Hxf6 er svarið 3. Dxf6, en við 2. -gxf6 3. De6+ og vinnur. III. Svartur lék 1. -Bg3! og hótaði máti. 2. Kfl He8! og nú varð hvít- ur að gefast upp, hann getur ekki komið í veg fyrir mát. IV. Svartur lék 1. -Rg4! og vinnur biskupinn: 2. Kfl Re3+ og Rxd5 eða 2. g3 Hcl+ 3. Kg2 Re3+ og Rxd5. Hundaáhugafólk H. R.F.Í., hefur opiö hús aö Dugguvogi 1 þriöjudaginn I. mars kl. 20. Sýnd verður hin athyglisverða mynd Barböru Wood- houseisem erþekkt fyrir meöferö og þjálfun hunda. Húsiö opnar kl. 19.30. Kaffiveitingar. Mætum öll vel og stundvíslega. Stjórnin MEST SELDI JEPPINN Á ÍSLANDI Á SÍÐASTA ÁRI Suzuki Fox er lipur og sparneytinn jeppi, sem hægt er aö treysta á í íslenzkri veðráttu. V©rð kr. 1 j" (Gengi 4.02.’83.) Á SUZUKI FERÐ ÞÚ LENGRA Á LÍTRANUM! Sveinn EgUsson hf. Skeifan 17. Sími 85100 SUZUKI 83 LÍNAN í RÚMUM Elfa 150. Verð með dýn'um 15.410 Ftórens. Verö með dýnum. 16.630. Ragna 85 Verð með dýnum 6.785 Sælan 85 með boröi, útvarpi og Ijósi Ragna 150.Verð með dýnum 13.685 Lilja.Verð með dýnum, Ijósum og útvarpi 19.527 Sátt 150.Verð með dýnum, útvarpi og Ijósum 13.340 Gilbert.Verö með dýnum 15.600 Amarant.Verð með dýnum, útvarpi og Ijósum 15.600 Savoy 100. Verð með dýnum, útvarpi og Ijósi 11.400 Hulda 150.Verð með dýnum 20.263 HVERS VEGNA er hagkvæmast aö kaupa rúm framleidd hjá Ingvari og Gylfa? 1. Húsgagnaverslun þeirra er stærsta sérverslun landsins meö islensk rúm. 2. Húsgagnavinnustofa þeirra framleiöir flest öll rúm, sem framleidd eru á tslandi. 3. Þeir hafa yfir 20 ára reynslu i smföi rúma. 4. Eigin framleiösla tryggir hag- stæöasta veröiö. 5. Þeir bjóöa upp á bestu greiöslu- skilmálana. GóDIR SKILMAL- AR — BETRI SVEFN 6. Reynslan tryggir gæöin. 7. 5 ára ábyrgö fylgir öllum fram- leiösluvörum. 8. Þér getiö valiö úr 14 geröum rúmdýna. 9. Allar framleiösluvörur þeirra eru unnar úr ekta viöarspæni, en hvorki úr plasti né viöarllkingu. 10. Þér getiö valiö úr u.þ.b. 3000 rúmum. 11. Fyrirtækiö er á tslandi, þannig aö ef eitthvaö kemur fyrir rúmiö, eru þeir ávallt til staöar. 12. Rúmin endast og endast... 13. Fagmenn aöstoöa yöur viö val- iö. 14. Þér fáiö litmyndalista heim- senda, ef þér óskiö. 15. Otvörp, sem fylgja rúmum eru meö fullri ábyrgö. 16. Boöiö er upp á futlkomna dýnu- þjónustu. 17. Ef þér búiö á Stór-Reykjavikur- svæöinu fáiö þér rúmiö sent heim, yöur aö kostnaöarlausu. 18. Verslunin er opin frá kl. 8 til 19 alla virka daga, og á laugardög- um frá kl. 9 til 12. 19. Ef breytinga er þörf, er hægt aö leysa flest sllk vandamál. 20. Avallt til þjónustu reiöubúnir. 15 GERÐIR AF DÝNUM

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.