Helgarpósturinn - 25.02.1983, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 25.02.1983, Blaðsíða 15
jlfe/r/hnFösl udagur Leiðrétting I annarri málsgrein inngangs að skoðanakönnun Helgar- póstsins um fylgi flokkanna brengluðust nokkrar tölur, eins og kemur fram þegar borið er saman við töflur nr. 1. Réttar eru tölurnar yfir hlut- fallslega skiptingu yfir allt land- ið svona: Alþýðuflokkurinn 9,60% .Framsóknarflokkurinn 11,60%, Sjálfstæðisflokkurinn, 40,70%, Alþýðubandalagið 15,90%, Bandalag jafnaðar- manna 11,40%, Kvennafram-, boð 3,10% og önnur framboð 7,70%. Þá er prentvilla nokkru neðar í innganginum þar sem segir að 19,30% hafi ekki viljað svara, en það á að vera 19,20%. Loks varð sú prentvilla í töflunni yfir niðurstöður í Reykjaneskjör- dæmi, að Alþýðuflokkur er sagður hafa fengið 8,86% en á að vera 4,86%. 25. febrúar 1983 Athugasemd Vegna ummæla um íhalds- blöðin í síðustu Hringborðs- grein hefur mér verið bent á að Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV hafi á liðnu ári birt fjóra leiðara um afglöp Reagans, þrjá þeirra um þjóðarmorðin í E1 Salvador og Guatemala og ástandið í Rómönsku-Ameríku yfirleitt, en einn um þá kumpána Begin og Sharon og stuðning Reagans við þá. Leiðararnir birtust 1.. febrúar, 24. júní, 18. ágúst og 21. desember. Er mér bæði ljúft og skylt að biðja ritstjórann af- sökunar á að hafa ekki getið þessara gleðilegu undantekn- inga frá skrifum íhalds- blaðanna, en annað mál er, hvort þessir fjórir ágætu leiðar- ar vega upp á móti daglegum fasistaskrifum Svarthöfða sem birt eru nafnlaus og því á á- byrgð ritstjóranna. Sigurður A. Magnússon. ApGfÓDRðRIIflt’ ^ Hverfisgötu 34 - Reykjavík Sími 14484 - 13150 Thompson hreinsilögurinn leysir auöveldlega upp gamalt bón og önnur óhreinindi. TVEIR FRÁBÆRIR Frá THOMPSON SOFIX bónið gefur varanlegan gljáa, gerir gamla dúkinn sem nýjan — nýjadúkinnennbetri. 15 KVENNALISTI TIL ALÞINGIS Almennur kynningarfundur á Hótel Borg laugardag kl. 14:00. Ræðumenn: Guðrún Agnarsdóttir Sigríður Dúna Kristmundsdóttir Þórhildur Þorleifsdóttir Fundarstjóri: Elín Ólafsdóttir Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg verða ,,Á tali”. Áhugahópur um framboð kvenna til Alþingis HEIDRUÐU ÓPERUQESTIR Okkur er það einstök ánægja að geta boðið ykkur að lencya feið ykkar í íslenskuóperuna. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir óperusýningu, í notalegum húsakynnum okkar hér við hliðina, eða efþið eruð tíma- bundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið að sýningu lokinni. &eim sem ekki hafa pantað borð með fyrirvara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta, eftir sýningu, á meðan húsrúm leyfir. J\ðeins frumsýningarkvöldin fram- reiðum viðfullan kvöldverð eftir sýningu. Við opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19). M eð ósk um að þið eigið ánœgju- lega kvöldstund. ARNARHÓLL Á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrœtis. Boróapantanir í síma 18833.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.