Helgarpósturinn - 13.06.1985, Side 6

Helgarpósturinn - 13.06.1985, Side 6
* : ;• v - % ■ - \ ':%■■■ >. Málamyndafélag J segja lögmenn « Eiga að sjá um að lögum sé framfylgt segja leigjendur , ,Brjótum ekki lög — EN FÖRUM EKKI EFTIR ÞEIM' — segir stofnandi og starfsmaður Húsaleigufélags Reykjavíkur og nágrennis ■BBBBBBBIBHHBBBHBBIBHBBBHIBHBBHIHHBIBggHggggiHHHHIHHBBBHHBHBBBHIIIHHBBBBIBBBHHBBI eftir Eddu Smart ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Húsaleigufélag Reykjavlkur og nágrennis; hvorki hagsmunasamtök leigj- enda né eigenda, heldur þjónustumiðstöð. Á vegum félagsins er rekin leigumiðlun samkvæmt þar til gerðu leyfisbréfi frá lögregíustjóra. í skjóli hennar eiga sér stað samningar milli huseigenda og leigjenda, sem brjóta í bága vio lög I landinu um húsaleigusamninga. Forsvarsmenn leigumiðl- unarinnar telia sig ekki eiga að hafa lagaeftirlit með höndum. Óski menn eftir pjónustu umræddrar leigumiðlunar, verða þeir að ger- ast félagar í Húsaleigufélaginu. Við skráningu greiða þeir árgjald; 1750 krónur, enda gerist þeir félagar i eitt ár. Loforð um húsnæði þar á móti er ekki veitt. Fari svo að viðkomandi standi uppi húsnæðislaus að ári, fær hann árgjaldið ekki endurgreitt. Leigusali greiðir hins vegar tvö prósent af umsaminni leigu til leigumiðlunarinnar. Þannig er í rauninni tekið gjald af báðum aðilum fyrir sömu þjónustu. Aftan við þetta hafa bæði leigjendur oa huseigendur sett spurningar- merki. I lögum um leigumiðlun segir nefmTega orðrétt: „Leigumiðlara ber þóknun úr hendi leipusala fyrir að koma áíeigumála." En um leigutaka segir aftur á móti: „oheimilt er leigumiðlara að taka þóknun af leigutaka fyrir miðlunina og gerð leigumála." Fyrir rúmu ári var farið fram á rannsókn á starfsemi Húsaleigufélagsins við embætti lögreglustjóra, og tveir lögmenn sem Helgarpósturinn ræddi við, telja að með umræddri leigumiðlun eigi sér stað olögleg starfsemi í skjóli málamyndafélags. Auk pess telja fulítrúar Leigjendasamtakanna leigumiðlunina, og félagið sem henni tengist, leigjenaum síður en svo til 6 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.