Helgarpósturinn - 13.06.1985, Síða 27

Helgarpósturinn - 13.06.1985, Síða 27
ur um mál Sérleyfisbíla Selfoss og Ólafs Ketilssonar hf. en þessir tveir rútukóngar á Suðurlandi hafa lengi eldað grátt silfur. Fyrir 6 árum sölsuðu Sérleyfisbílar Selfoss sér- leyfi Ólafs undir sig og hófu akstur á hans leiðum. Á Laugarvatni brugð- ust nemendur hart við og eftir harða hríð þeirra og Ólafs á „Rauða djöflana" eins og Selfossbílarnir voru þá kallaðir hröktust þeir rauðu burt. Ólafur fékk sérleyfið aftur og allir héldu að þessum málum væri lokið. Svo gerist það að Ólafur lætur sjálfur af rekstri sérleyfisins árið 1982 og stofnar úr fyrirtæki sínu hlutafélag sem ungir menn á Laugar-' vatni sjá um. (Sjálfur ekur gamli maður Lödu fólksbíl eftir að hann hætti rútuakstri.) Samgönguráðu- neytið lét nú hinu nýja fyrirtæki, Ólafi Ketilssyni hf„ eðlilega eftir það sérleyfi sem Ólafur hafði haft. Þetta vilja „Rauðu djöflarnir“ ekki þola og stefna bæði Ólafi og ráðu- neytinu. Fyrir undirrétti tapaðist málið fyrir þeim rauðu en nú er að sjá hvað Hæstiréttur gerir. . . E ■Mn málaferli Sérleyfisbíla Sel- foss og Ólafs Ketilssonar hf. snúast um fleira en sérleyfið eitt. Ólafur Ketilsson hefur lýst því yfir að vinni þeir rauðu málið þá hljóti hann að flytja burt af Laugarvatni. Ölafur er orðinn 81 árs gamall og sér fram á að þurfa einhverntíma á næstu áratugum að hætta að keyra bíl. Þá verður ekki önnur leið fær til Reykjavíkur, þar sem börn hans og barnabörn búa; en með rútu. Og ekki ferðast Olafur með Rauðu djöfl... BILALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BI.ÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRDUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRDUR: SEY DISFJÖRDUR: FÁSKRÚDSFJÖRDUR: HÖFN HORNAFIRDI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent l NT birtist á miðvikudag athygl- isverð grein um fegurð og fegurðar- dýrkun eftir séra Baldur Krist- jánsson, fastan pólitískan penna blaðsins, um hríð að minnsta kosti. Þar er Baldur ósáttur við umstang fjölmiðla vegna keppni fegurðar á dögunum og einkum Sjónvarpsins, sem keypti allt „showið" af ein- hverju fyrirtæki úti í bæ. „Hins veg- ar er þetta umstang fjölmiðla og þá sérstaklega Sjónvarpsins skelfilegt og þá einkum þeirra gagnrýnislausa halelújahopp," segir Baldur . Okkur á HP flaug það svona rétt í hug hvort Baldur væri þarna að skensa yfir- boðara sinn Helga Pétursson, ný- ráðinn ritstjóra NT. Kynnirinn í um- ræddu halelújahoppi Sjónvarpsins var nefniiega enginn annar en sjálf- ur Helgi í Ríó. . . lESftir hömlulausar árásir geta Camparíunnendur nú litið framtíð- ina bjartari augum. Við síðustu verðhækkun stóð Camparíflaskan í stað og kostar nú 840 krónur. Ástæðan er sú að innkaupsverðið hefur lækkað, úr 28 dollurum í 24 dollara á hvern kassa. En ekki nóg með það. Alveg á næstunni er von á nýrri Camparísendingu með ódýrara Camparí sem væntanlega kemur flöskunni niður fyrir 800 krónur. Það Camparí sem nú er selt hér er samskonar og Ameríkanar fá, 28,5% að alkóhólmagni. Aftur á móti drekka Evrópumenn nær ein- göngu 25% Camparí, og það er þessháttar Camparí sem við fáum nú. Camparí hefur einmitt orðið illa úti í verðhækkunum síðan ÁTVR tók upp nýja reglu við verðlagningu sem miðast vð styrkleika áfengis. Á einu ári hefur Camparí hækkað úr 320 krónum í 840... HÖFUM OPNAÐ NÝJA BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐ O Gufuþvoum vélar ^ /J1 ogfelgur J-,1^ O Diúohreinsum V,/ / sœtin og teppin 6 O Notum pinnnnnu hi.A níðsterka Mjallarvaxbón JU 1 3ÓI> 1- OG ÞVOTTASTÖÐIN V/UMFERÐARMIDSTÖÐINA - Sími 21845 Þú ættir að kaupa kjarabréf • Þú færð hámarksávöxtun en tekur lágmarks áhættu. • Þú getur innleyst kjarábréfin hjá Verðbréfasjóðnum með nokkurra daga fyrirvara. • Þú lætur sérfræðinga í verðbréfaviðskiptum vinna fyrir þig. • Þú sparar tíma og fyrirhöfn. • Þú veist alltaf hvert verðgildi kjarabréfanna er, vegna daglegrar gengisskráningar þeirra. • Nafnverð kjarabréfanna er kr. 5.000 og 50.000. Þannig geta allir verið með. • Kjarabréfin eru handhafabréf. ÞÚ FÆRÐ KJARABRÉFIN í PÓSTHÚSUM Á Akureyri, Akranesi, Borgarnesi, Egilsstöðum, Garðabæ, Hafnarfirði, Húsavík, Hvolsvelli, ísafirði, Keflavík, Kópavogi, Selfossi, Mosfellssveit, Vestmannaeyjum og í pósthúsum í Reykjavík. VERÐBRÉFA SJÓÐURINN HF Hafnarstræti 7 ^^r 401 Reykjavik

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.