Helgarpósturinn - 27.02.1986, Page 5
a
islegt, þegar ekki væri hægt að
manna nema hluta hjúkrunarstarfa
á Reykjavíkursvæðinu sökum þess
að konur kæmust illa frá heimilum
sínum á kvöldin til að mæta í vakta-
vinnu. Þetta er vissulega umhugs-
unarvert. . .
Í^^/^íenn vissu ekki hvort þeir
ættu að hlæja eða gráta þegar þeir
lásu auglýsingu frá SÓL hf. sem birt-
ist sl. miðvikudag í DV, daginn eftir
hinar miklu hrakfarir íslenska hand-
knattleiksliðsins gegn S-Kóreu-
mönnum. Auglýsingatextinn með
skælbrosandi handboltamönnum
hljóðaði eftirfarandi: „íslenska
handknattleiksliðið valdi sér Svala
til hressingar á heimsmeistara-
mótið. . .“
TIL
SÖLU
Pentax k-1000 myndavél
28 m/m linsa
50 m/m linsa
135 m/m linsa
70-200 m/m ZOOM m linsa
l hinunýútkomnaheftiafMann-
lífi er fjallað um spilaklúbba karla á
höfuðborgarsvæðinu og sagt frá
svokölluðum „spilaekkjum", sem lít-
ið sjá af körlunum sínum á kvöldin
af þessum sökum. Einn af lesendum
HP hringdi á ritstjórnina og tjáði
okkur að þetta þætti sér kaldhæðn-
Hvenær
byrjaðir
þú i
|JUjjlFEROAR "
Selst í einu lagi á góðu verði
Upplýsingar i sima 681625
á daginn og 83151 á kvöldin.
HÁTÍÐART1LBOÐ
FRÁ PANASONIC
Tvö ný stórglæsileg litsjónvarpstæki á einstöku HÁTÍÐARTILBOÐSVERÐl í tilefni af framleiðslu
EITT HUmmÐ mimomSTk pmmomc Sjónvarpsins. TILBOÐ SEIVI EKKi VERÐUR ENDURTEKIÐ
TC-2Ö51
20 tommu með fjarstýringu
HÁTÍÐARTILBOÐ
AÐEINS 38.850.
TC-2655
26 tommu með fjarstýringu
HÁTÍÐARTILBOÐ
AÐEINS 53.800.
JAPIS
BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27133
HELGARPÓSTURINN 5