Helgarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 19
allatíð voðalegar Hjálpræðishers- kellingar. Forðumdaga var það siður að hálshöggva sendiboða ef hann kom með fregnir af ósigri. Það er grunnt á þeim sáiareigindum hjá frumstæð- um sálum enn þann dag í dag. Því miður." Bókin meira virði ef hún skreppur saman — Svo ab viö víkjum aftur ab bók- menntunum og því sem þú vékst ab í upphafi: ab þú vœrir heldur frábit- inn blabavibtölum um skáldskap. „Ég tel að sprikl rithöfunda í fjöl- miðium sé kannski ekki alfarið af hinu góða. Bókin er vonlaus ef hún ætlar að reyna að koma í staðinn fyrir sirkus, dýragarð og markaðs- sölutorg. Hún á ekki að þenja sig út um allar þorpagrundir. Ég held hún yrði meira virði ef hún takmarkaði sig, öðlaðist sinn gamla, trausta sess á ný. Bókin hefur orðið undirseld aug- lýsingum. Það er eytt þrisvar til fjór- um sinnum meira fé í auglýsingar heldur en ritlaun. Þetta færir valdið yfir bókinni frá höfundinum yfir til auglýsingastofanna. Rithöfundar verða smám saman áhrifalitlir smjaðrarar, sískríðandi fyrir mark- aðnum og smæla framan í alla. Líka ritskoðarana. Raunverulegir lesendur bóka er fólk sem er ef til vi-11 ekki aktíft á öðr- um sviðum, en kraftur þess safnast í lesturinn. Það vill nálgast bækurn- ar sjálft, ekki í gegnum auglýsingar. Það verður að gæta þess að kyrkja ekki samskipti höfundar og les- enda. Prentsvertan er ekkert líf, bókin lifnar ekki fyrr en í huga les- andans. Það má ekki trampa á þessu sambandi með skaflajárnuðum aug- lýsingastígvélum." Nú finnst Þorgeiri greinilega mál að linni, hann þarf líka að fara að tygja sig á æfingu hjá Egg-leikhús- inu en það frumsýnir um mánaða- mótin leikritið Ellu eftir Herbert Acternbusch í þýðingu Þorgeirs. „Þetta er fjarska óvenjulegt leik- rit, erfitt viðfangs en mjög skemmti- legt," segir Þorgeir. „Gaman að fást við eitthvað sem fer ekki beint upp í hillurnar hjá góðborgurunum. Líka gaman að vinna með þeim Viðari og Onnu Stínu. Hann var einu sinni nemandi minn, þegar ég kenndi í SÁL-skólanum. Gaman líka að sjá Önnu Stínu á leikhúsfjölunum aft- ur," segir Þorgeir Þorgeirsson og er hlaupinn niður í Hlaðvarpa. Láttu þér tíða vel! pHamna-medica húðhreinsiefni og húðkrem eru hönnuð fyrir þig. Þau eru mild og hrein og henta allri húð. Clinlderm hrelnsikrem dn sópuefna fyrir felta og óhreina húð. Inniheldur kristalla sem opna stíflaða svitaklrtla og minnka þannig hœttu ó graftar- bólum. Clinlderm hreinsisvamp- ur, elnnota, mettaður mildri, lyktariausri sópu. Hœfilega grófur til hreins- unar ó feitri húð í andliti. Opnar húðina og hreinsar burt fílapensla og mlnnkar þannig hœttuna ó graftarbólum. Cllniderm sópa fyrir viðkvœma húð, sóriega mild. Ofnœmisprófuð og innlheldur engin aukaefni, s.s. lit eða ilmefnl. Hefur alla kosti venjulegrar handsópu. Jw Cluúderm - fS£V Flnlsol sóiarkrem fyrir viðkvcBma húð. Inniheldur sérstók .filterefni' sem hamla gegn óœskilegum óhrifum vissra úttjólublórra geisla (UVA og UVB) sólarijóss og sólarlampa. 60g Finisol' Medlcreme rakakrem, Ofnœmlsprófað rakakrem ón lanollns og llmefna. Hentar jafnt sem hand- óburður og til alhliða notkunar ó þurra húð. Clírvi rcns tiifedtetoíurcn Creme iTil beskyttelse af lysfolsom hud „ , Clinidcrm sæbe SpcctellvdcgrwtlilMHhud MedicraiKf fugtigficdí- creme loslof fof aScrgi °0 roton .4 pHarma-medica viðurkenndar gœðavörur sem standa undir nafni. Fást í öllum apótekum og öllum helstu snyrtivöruverslunum landsins. HEILDSÖLUBIRGÐIR: FARMASÍA HF. PÓSTHÓLF 5460,125 REYKJAVÍK. SfMI: 91 -25933 KAPALSTÖÐVAR. FJÖLMIÐLAFYRIRTÆKI. MYNDBANDA- 0G KVIKMYNDAVER. ATHUGIÐ. PROFESSIOIMAL VIDEO ATVINNU MYIMD BANDSTÆ Kl MYNDAVELAR BY-110.600 lírtur. 3x W' SATiCON lampar/Prisma. Minnsta 3 lampa vél i héimi. Fyrir kapaisjónvarp og smærri stúdió KY-32@xV,-f>LUMBICON lamp- ar.Fyrir myndbandaver og auglýs- ingastofur. KY-950.3x2/j" LOC PLUMBICON tampar. Fyrir myndbandaver og ' ni. ENG/EFp. HI-BAND PR-4800. Ferða HI-BANDtækí. PR 8800. Stúdió Hi-BAND tæki. Kiippitölva. RM-86 fynr HI-BAND ".. J og VHS (BR-8600). Myndblandarar. KM 2000/1200 Fyrir Hi-BANDog VHS. Hljóóblandarar. Mi 2000/1200. FyrirHi-BANDocjVHS BR-8600. VHS atvinnuklippitæ < FM DUB afritun og innklipp. BR-7000. Hi-Fi fjölfjöldunartæki. BP-5000. Afspilari. 3 endurtekn- ingarmöguleikar. Timastillir. 8R-1600. Ferðaupptökutæki. Passar við BY-110 með sleða. 2,4 kg. Wtr, Faco hf. er umboðsaðili JVC atvinnumyndbant koma beintfré verksmiðjum JVC í Japan. Bjóðum mjög hagstætt verð og i Gerum tilboð í einstök tæki og myndbandskerfi. ■ ' • óg tækin FACO JVC Húsinu, Laugavegi 89 SÍMAR 27840 & 13008. HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.