Helgarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 28
liMIIKlI trunniui AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆÐ Helgi V. Jónsson hrl. — Þorkell hs.: 76973 — Sigurður hs.: 13322. Símar 21970 — 24850 Opið virka daga frá kl. 09-18 Vegna mikillar sölu undan- farið vantar okkur 2ja-3ja herb. íbúðir og sérhæðir. 2ja herb. Leifsgata. 50 fm kj.íb. v. 1250-1350 þ. Krummahólar. 65 fm íb. á 1. h. Sérlóð. Verð 1650 þús. Rekagrandi. 67 fm 1. hæð ásamt bílskýli & sérlóð. V. 2 m. Maríubakki. 60 fm 1. h. Laus. V. 1,6 m. Hraunbær. 70 fm á 2. hæö. Laus samk.lag V. 1,7 m. Eyjabakki. 70 fm falleg íb. Mikið áhvílandi. Verð 1750-1800 þús. 3ja herb. Vesturberg. 85 fm íb. á 1. h. Sérlóð. Verð 1900 þús. Kríuhólar. 95 fm 3. hæð. Laus samk. V. 1800-1850 þ. Laugarnesvegur. 85 fm á 2. hæð ásamt 10 fm herb i kj. Mikið endurn. íb. Verð 2,1 millj. 4ra herb. Seljabraut. 120 fm endaib. á tveimur h. Bílskýli. V. 2,5 m. Álfaskeið. 110 fm 2. h. Bílsk. V. 2,2-2,3 m. Vesturberg. 110 fm é 2. h.Verð 2-2,1 millj. Álfhólsvegur. 90 fm efri hæð í tvíb.húsi. Bílskúrsr. Lausstrax. V. 1850 þ. Álfaskeið. 120 fm 2. hæð. Bílsk. Lausfljótl. V. 2,4-2,5 m. Blikahólar. 115 fm á 1. hæö ásmt bflsk. Verð 2,5 m. 5-6 herb. á eftirtöldum stöðum: Grenigrund. 120 fm á 1. hæð í þríb.húsi ásamt bílsk. Verð2,6 millj. Rekagrandi. 137 fm stórglæsil. íb. á 2 hæðum. Verð 3,5 millj. Hrafnhólar 130 fm á 2. hæð. Verð 2,9 millj. Raðhús Tunguvegur. Raðhús á tveim hæðum. V. 2,7 m. Torfufell. Raðhús á einni hæð m. bflsk. V. 3,5 m. Yrsufell. Raðhús á einni hæð ásamt bílsk. V. 3,5 m. Otrateigur. Endaraöh. á 2 hæðum ásamT bílsk. V. 3,8 m. Laugalækur. Tvær hæðir og kj. ásamt bilsk. V. 4,8 m. Einbýlishús Depluhólar. 240 fm á tveimur hæðum. Innb. bílsk. V. 6,2 m. Þrastarnes. Glæsil. 350 fm einb.hús ásamt 60 fm bilsk. Verð 8 millj. Tjarnarbraut Hf. i40fm á tveimur hæðum auk bílsk. Húsið er allt nýstands. Nýjar innr. Nýtt tvöfalt verksmiðju- gler í gluggum. Nýjar rafm., hita og vatnslagnir í húsinu. Laust strax. V. 4 millj. Laugarásvegur. Glæsil. einb.hús, 2 hæðir og kj., nýstands. og lítur mjög vel út. Gott útsýni. V. 10 m. Einkasala. Einbýli m. hesthúsi. Fal- legt einbýli á 2ja hektara frið- uðu landi. í Suðurhlíðum. Vandaö rúml. 300 fm fokhelt einb. ásamt 55 fm bflsk. Fallegt út- sýni. Eignask. mögul. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Silungakvísl. i60fmfok- helt einb.hús ásamt 30 fm garöskála og 45 fm tvöf.bílsk. Húsið stendur á einni bestu byggingarlóö á Ártnúnsholti. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. Fyrirtæki Vertingastaður með vínveit- ingaleyfi, myndbandaleigur- leigur, söluturn og matvöru- verslanir á höfuðborgar- svæðinu. Vantar Vantar tilfinnanlega skrif- stofu- og versl.húsn. fyrir fjársterka kaupendur. Vantar allar geröir eigna ogfyrirtækja á söluskrá. Úrval eigna i skiptum — 20 ára reynsla ifasteignaviöskiptum Skoöum og verðmetum samdægurs. Gallerí Gangskör opnað í Bernhöftstorfunni: Framtak tíu listamanna Gallerí Langbrókin hefur geispad golunni. En í sárabœtur getið þið kœru listunnendur bráðum gengið inn í nýtt gallerí á sama stað. Laug- ardaginn 1. mars opnar nefnilega Gallerí Gangskör í Bernhöftstorf- unni þar sem Langbrókin var áður til húsa. Það eru 10 myndlistarmenn sem standa að baki galleríinu og HP náði tali af einum þeirra, Kristjönu Samper. „Við opnum með sýningu mynda eftir okkur tíumenningana," segir Kristjana. „Þarna verða sýnd mál- verk, teikningar, grafík, glerverk, skúlptúr og fleira. Þeir listamenn sem eiga myndir á sýningunni eru Árni Páll, Ásrún Kristjánsdóttir, Egill Eðvarðsson, Jenný Guðmunds- dóttir, Kristjana Samper, Lísbet Sveinsdóttir, Sigrid Valtingojer, Sig- urður Örlygsson, Steingrímur Þor- valdsson og Þórdís Sigurðardóttir. Við áætlum að halda reglulega myndlistarsýningar, bæði innlendar og erlendar. Auk þess munum við að sjáifsögðu hampa meðlimum gallerísins eftir atvikum," segir Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og {jölbreyttum matseðli hafa aflað veitingahúsínu svo mikilla vinsælda, eykur Amarhóll enn við umsvif sín. Við hínn almenna veitingarekstur hefur berlega komið í ljós að margir afviðskiptavinum Amarhóls hafa brýna þörf fýrir aðstöðu til lokaðra funda og samkvæma. Til þess að koma til móts við þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðið að veita þessa þjónustu og eins og alltaf þegar ArnarhóII er annars vegar situr fjölbreytnin í fYrirrúmi. Að aflokinni hagræðingu á salarkynnum veitingastaðaríns getur Amarhóll nú boðíð fjölbreyttum hópi víðskiptavina sínna margvíslega þjónustu. KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK FYRIRTÆKr AmarhóII býður ykkur aðstöðu til fastra hádegisverðafunda jafnt sem eínstakra og einníg einkasamkvæma. ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR: Smærri hópa (frá 10 manns) hádegi og kvöld alla vírka daga(í koníakssal). EINKASAMKVÆMI Stórar veislur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefnið er, brúðkaup, afmæli, fermingar, próflok, AmarhóII annar öllu. ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR- Stærri samkvæmi (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél til kl. 18.00) hádegi laugardaga og sunnudaga. Gestir utan af landí -Ópera-Leikhús____________________ Arnarhóll tekur á móti hóppöntunum óperu- og Ieikhúsgesta utan af Iandi. Listamennirnir sem standa að baki Gallerí Gangskör: (Fremri röð frá vinstri) Kristjana Samper, Jenný Guðmundsdóttir, Ásrún Krist- jánsdóttir og Lísbet Sveinsdóttir. Aftari röð: Steingrímur Þorvaldsson, Árni Páll, Sigrid Valtingojer, Egill Eðvarðsson og Sigurður ör- lygsson. Á myndina vantar Þórdísi Sigurðardóttur. Kristjana Samper við HP. virka daga frá kl. 12—18. Þegar sýn- Helgarpósturinn óskar listamönn- Galleríið opnar sem sagt á laugar- ingar verða í gangi verður opið unum til hamingju með framtakið dag, þ. 1. mars, en verður opið alla einnig um helgar frá kl. 14—18. og óskar galleriinu langra lífdaga. Aukín -f-28 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.