Helgarpósturinn - 06.03.1986, Page 6

Helgarpósturinn - 06.03.1986, Page 6
R ■^^itstjórn DV var nokkuð sein- heppin með baksíðu sína í gær, mið- vikudag. Þar birtist nefnilega frétt undir fyrirsögninni „Ráðist á mann með hnífi". Við hlið fréttarinnar var stór ljósmynd af Helga Skúlasyni leikara (sjá opnuviðtal HP) með langan kuta, grimmúðlegur á svip enda í gervi óþokkans Ríkharðs þriðja. Inni í ljósmyndinni stóð rauð- um stöfum: „Hinn mesti fantur". Óvanir blaðalesendur munu hafa tengt fréttina og ljósmyndina og fannst mörgum blaðamennska DV orðin furðanlega góð að þeir væru farnir að birta svona góðar frétta- myndir af ódæðismönnum í borg- inni. . . MiniNii iMimnii AUSTURSTRÆTI 10 A 6. HÆ Kelfli V. Jónsson hrl. — Þorkeil hs.: 76973 — Sigurður hs.: 13322. Símar 21970 — 24850 Opið virka daga frá kl. 13-17 Seljendur ath! Vegna mikillarsölu vantar allar stærðir eigna á söluskrá 2ja herb. Leifsgata. 50 fm kj.ib. Verð 1250-1350 þ. Krummahólar. 65 fm ib. á 1. h. Sérlóð. Verð 1650 þ. Hraunbær. 70 fm á 2. hæð. Laus samk.lag Verð 1,7 m. Eyjabakki. 70 fm falleg íb. Mikið áhvílandi. Verð 1750-1800 þ. 3ja herb. Leirubakki. 90 fm íb. á 2. h. Aukaherb. íkj.V. 2-2,1 m. Furugrund. 90 fm íb. á 5. hæð. Verð 2,2 m. Vesturberg. 85 fm íb. á 1. h. Sérlóð. Verð 1900 þ. Kríuhólar. 95 fm 3. hæð. Laus samk. Verð 1800-1850 þ. Laugarnesvegur. 85 fm á 2. hæð ásamt 10 fm herb í kj. Mikið endum. íb. V. 2,1 m. 4ra herb. Laufvangur. 117 fm á 3. hæð. Verð 2,2 m. Þverbrekka. 4ra-5 herb. 120 fm á 7. hæð. Góðar innr. Stórglæsil. úts. Verð 2,5 m. Vesturberg. 110 fm á 2. h.Verð 2-2,1 m. Álfaskeið. 120 fm 2. h. Bilsk. Laus fljótl. V. 2,4-2,5 m. Blikahólar. 115 fm á 1. hæð ásamt bílsk. Verð 2,5 m. 5-6 herb. Grenigrund. 120 fm á 1. hæð i þríb.húsi ásamt bflsk. Verð 2,6 m. Rekagrandi. 137 fm stórglæsil. íb. á 2 hæðum. Verð 3,5 m. Suðurgata Hf. 160 fm ásamt fokh. bflsk. Nýleg og að mestu fullb. eign. V. 4,5 m. Raðhús — parhús Logafold. Parhús á tveim- ur hæðum ásamt bilskúr. Að mestu fullbúin eign. Skipti mögul. á 4ra herb. í Hóla- hverfi. Verð 3,8 m. Heiðarsel. Raðhús á tveimur hæðum ásamt bflsk. Verð4,5m. Tunguvegur. Raðhús á tvc-im hæðum. Verð 2,7 m. Yrsufell. Raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Verð 3,5 m. Otrateigur. Endaraðh. á 2 hæðum ásamt bflsk. V. 3,8 m. Kjarrmóar. Ca. 150 fm endaraðh. Verð 4,3 m. Einbýlishús Depluhólar. 240 fm á tveimur hæðtrm. Innb. bílsk. Verð6,2 m. Þrastarnes. Einb.hús ca. 320 fm á tveimur hæðum ásamt 60 fm bílsk. Stór og falleg lóð. Verð 8 m. Tjarnarbraut Hf. 140 fm á tveimur hæðum auk bflsk. Laust strax. Verð 3,8 m. Suðurhlíðar. Vandað rúm- lega 290 fm fokhelt einb. ásamt 42 fm bílsk. Fallegt útsýni. Teikn., líkan og allar nánari uppl. á skrifst. Logafold. 170 fm fokheld sérhæð í tvíb.húsi ásamt 50 fm bflsk. Húsið fullfrág. að utan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Fyrirtæki Vertingastaður með vínveh- ingaleyfi, myndbandaleigur, sölutumar og matvöruversl- anir á höfuðborgarsvæðinu. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs P ■ rófkjör hafa staðið yfir víða um land og mörgum nýjum nöfnum skotið upp á listum flokkanna. Til gamans getum við greint frá því að þrír efstu menn framboðslista Al- þýðubandalagsins í Mosfellssveit eftir prófkjör eru eftirfarandi 1: Aðalheidur Magnúsdóttir, 2. Sig- ríður Halldórsdóttir og 3. Fródi Jóhannsson. Við getum bætt því við að annar maður á listanum, Sig- ríður Halldórsdóttir, er dóttir Hall- dórs Laxness og gamalþekktur penni Helgarpóstsins... s ^^■kriffinnskuveldið hjá Pósti og síma hefur löngum þótt með eindæmum og hér kemur enn eitt dæmið því til sönnunar: Maður nokkur sótti um leyfi til starfrækslu fjarstýringarbúnaðar fyrir flugvéla- módel, eins og lög gera ráð fyrir. Þetta gerði hann í október árið 1983. Tæpum tveimur árum síðar, í maí 1985, kom síðan bréflegt svar frá Pósti og síma þar sem þeir veita leyfið. Það er greinilega eins gott að hafa eldheitan áhuga á tómstunda- iðjunni, svo hann fjari ekki alveg út við biðina. .. að liggur við að ísland sé að verða jazzland á heimsmælikvarða. Jazzvakning fær tríó Eddie Harris hingað um miðjan mánuðinn og lúðrasveitina heimsfrægu: Dirty Dosen Brass Band frá New Orle- ans um miðjan maí. Fats Domino verður með stórsveit á Broadway í apríl og Herbie Hancock og Dave Brubeck koma á Listahátíð. Til að kóróna jazzgeggjunina hefur heyrst að mestu bassaleikarar Evrópu komi með hljómsveitir sínar á 200 ára afmæli Reykjavíkur í júlí. Það eru að sjálfsögðu íslandsvinurinn danski: Niels-Henning 0rsted Pedersen og Norðmaðurinn Arild Andersen . . . FUNDARSALIR Höfum fundarsali fyrir hverskonar minni og stœrri fundi. Öll þjónusta og veitingar. Gerum föst verdtilbod. Hafið samband tímanlega. Pétur Sturluson RISIÐ Veislu- og fundarsalir Hverfisgötu 105 Símar 29670 - 22781 FÍLA-KARAMELLU-MÁNUÐUR í MARS PAD ER MALIÐ sprengisandur & VEITINGAHUS 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.