Helgarpósturinn - 06.03.1986, Page 26

Helgarpósturinn - 06.03.1986, Page 26
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR SÝNINGAR ÁSGRÍMSSAFN Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Gallerí fslensk list Vesturgötu 17 Kjartan Guðjónsson sýnir vatnslita- og krítarmyndir. GALLERÍ GANGSKÖR Bernhöftstorfu Nýtt gallerí með samsýningu 10 lista- manna. Opið kl. 12—18,14—18 um helg- ar. GALLERÍ LANGBRÓK, TEXTfLL Bókhlöðustíg Opið 12—18 virka daga. Hafnarborg Hafnarfirði Sýnd þau verk sem stofnunin hefur eign- ast síðustu tvö ár, 50 verk eftir 25 lista- menn. Stendur til 9. mars, opin 14—19 daglega. HÁHOLT Hafnarfirði Kjarvalssýning daglega kl. 14—19. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún Kjarvalssýning — og Gísli Sigurðsson sýnir málverk til 16. mars. Opið kl. 14-22. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns- ins er opinn daglega kl. 10—17. LISTASAFN fSLANDS Sýning á Kjarvalsmyndum i eigu Lista- safns islands. Opið laugardag, sunnu- dag, þriðjudag og fimmtudag kl. 13.30-16. MOKKA v/Skólavörðustíg Helgi örn Helgason sýnir smámyndir og málverk. NÝLISTASAFN Bjarni Þórarinsson sýnir málverk til 9. mars. Opið kl. 16 — 20 virka daga og 14 — 20 um helgar. VERKSTÆÐIÐ V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugar- daga 14—16. LEIKLIST ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Kjarvalsstöðum Tom og Viv. Eftir Michael Hastings. Sýning laugard. og sunnud. kl. 16. Miðapantanir teknar daglega i síma 26131 frá kl. 14-19. HITT LEIKHÚSIÐ Rauðhóla-Rannsý föstud. og laugard. kl. 20.30 í Gamla bíói. Sími 11475. fSLENSKA ÓPERAN Gamla bíói Ástardrykkurinn flytjendur nemendur Söngskólans í Reykjavík ásamt hljóðfæraleikurum úr Sinfóniuhljómsveit íslands. Aðgöngumiðasala i Óperunni daglega kl. 15.00—19.00 (ath. nemendaafslátt). KJALLARALEIKHÚSIÐ Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur í leikgerð Helgu Bachmann. Fáar sýningar eftir. Egg-leikhúsið frumsýnir Ellu 9. mars. Forsýningar á hálfvirði föstud. og laug- ard. kl. 21. Simi Kjallaraleikhússins er 19560. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Silfurtúnglið Síðasta sýning föstud. 7. mars. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Bæjarbíói Fúsi froskagleypir aftur á fjalirnar vegna fjölda áskorana. Sýnt verður laugard. og sunnud. kl. 15. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sex í sama rúmi Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laug- ardag kl. 23.30. Land míns föður Uppselt þar til á miðvikudag. Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson. Leikgerð: Bríet Héðinsdóttir. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30, uppselt. 2. sýning fimmtudag 13. mars kl. 20.30, örfáir miðar eftir. LEIKFÉLAGIÐ THALIA Menntaskólanum v/Sund Lýsistrata Grískur gleðileikur eftir Aristofanes. Leik- stjóri Hlín Agnarsdóttir. Sýningar sunnu- dag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Gengið inn Ferjuvogsmegin. Nemendaleikhúsið Lindarbæ 0 muna tíð I kvöld (fimmtud.), laugard., sunnud., mánud. og þriðjud. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Sími 21971. REVÍULEIKHÚSIÐ Breiðhoitsskóla Skotturnar eru í síma 46600. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Upphitun eftir Birgi Engilberts. Sýning í kvöld (fimmtud.) kl. 20. Með vífið í lúkunurn föstud. kl. 20. Kardimommubærinn Sunnudag kl. 14. Ríkarður þriðji Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. TÓNLIST BROADWAY Sungið úr söngbók Gunnars Þórðarsonar í Broadway á laugardagskvöld. Sagt er að svo verði enn um langa hríð. HÁSKÓLABÍÓ Tónleikar Sinfóníunnar í kvöld (fimmtu- dag) kl. 20.30. Stj. Jukka Ftekka Saraste. ROXZÝ Skúlagötu 30 Meistari Megas á konsert í kvöld (fimmtud. 6. mars). Húsið opnað kl. 21. Annað kvöld KUKL — nýkomið úr hljóm- leikaferð í Evrópu — með ferskt efni. Hús- ið opnað kl. 22 — sömuleiðis á laugar- dagskvöld þegar Roxzý dansar diskó. Sími á staðnum 11555. DJÚPIÐ á Horninu Hafnarstræti Djass í Djúpinu mánudag og þriðjudag kl. 9: BÍOIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg AUSTURBÆJARBÍÓ Salur 1 Ég fer í fríið til Evrópu (National Lampoon's European Vacation) Aðalhlutverki^leikur Chevy Chase. Síðasta myndin úr „National Lampoon's myndaflokknum, Ég fer í fríið, var sýnd í fyrra. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Námur Salómons konungs ★ Bandarísk, árgerð 1985. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Aðalleikarar: Richard Chamberlain, Sharon Stone, Herbert Lom, John Rhys-Davies, Ken Gampu, June Buthelezi, Sam Williams, Shai K. Ophir. Sígildri ævintýrasögu H. Rider Haggard um þetta heillandi efni lítill greiði gerður með þessari handvömm sem myndin er. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Saiur 3 Dirty Harry f leiftursókn Clint Eastwood í sviðsljósinu. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýningar kl. 3 (öllum sölum um helgar. BÍÓHÖLLIN Salur 1 Silfurkúlan (Silver Bullet) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi: Martha Schumacher. Leikstjórn: Daniel Attias. Handrit: Stephen King. Tónlist: Jay Chattaway. Aðalhlutverk: Corey Haim, Megan Follows, Gary Busey. Skólabókardæmi um hvernig öllum hin- um klassísku einkennum gotnesku hroll- vekjunnar verður best komið til skila í kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Heiða Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Rauði skórinn (The Man With One Red Shoe) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Dabney Coleman, Lori Singer. Flestir farsaunnendur ættu að geta haft af þessu nokkra skemmtan, þó svo að húmorinn sé oft á tíðum frekar lág- stemmdur og í myndina vanti þann aersla- fulla gáska, sem mörgum hverjum þykir besti kostur og í raun eini verulegi styrkur Hollywood-farsans... eins og hann kemur okkur fyrir sjónir í dag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Pétur Pan Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 Rocky IV ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri Syl- vester Stallone. Aðalhlutverk Sylvester Stallone, Talla Shire, Carl Weathers, Bri- gitte Nilsen og Dolph Lundgren. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (líka 3 um helgina). Salur 4 Grallararnir (The Goonies) ★★ Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Chris Columbus, eftir sögu Stevens Spiel- bergs. Aðalleikarar: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Corey Feldman og margir fleiri. Svaka gamni er þjappað á allt of stuttan tíma til að gaman sé að því. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 10 ára — hækkað verð. Heiður Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Sýnd kl. 9 Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 ökuskólinn (Moving Violations) ★★ Leikstjórn: Neil Israel. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, o.fl. Myndin er þokkalega vel gerð á köflum og flestir farsaunnendur ættu að geta haft af henni nokkra skemmtan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. HÁSKÓLABÍÓ Auga fyrir auga IV Charles Bronson sér um spennuna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Salur A Sky Pirates Leikstjóri Colin Egglestone. Leikendur John Hargreaves, Mark Phipps og Alex Scot. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Aftur til framtíðar (Back to the Future) ★★★ Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton á vegum Stevens Spielbergs. Leikstjórn: Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.10 laugardaga og sunnudaga. Salur C Nauðvörn (Violated) Spennumynd um hóp kvenna sem veitir nauðgurum borgarinnar ókeypis ráðn- ingu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Fjör í Þrumustræti (Thunder Alley) Aðalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoel- en og Leif Garrett. Amerísk unglingamynd með spennu, músík og fjöri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REGNBOGINN Pörupiltar (Catholic Boys) ★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Kaírórósin (The Purple Rose of Cairo) ★★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Jeff Daniels, Kaírórósin er leikur snillings á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós í hnappagati Woodys Allen. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Kúrekar í klípu (Rustler's Rhapsody) ★ Bandarísk, árgerð 1985. Leikstjóri: Hugh Wilson. Aðalleikarar: Tom Berenger, G.W. Bailey, Andy Griffith og Patrick Wayne. Ekki gott, ekki gott. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Villigæsirnar Richard Burton í aðalhlutverki, ásamt þeim Roger Moore og Richard Harris. Endursýnd kl. 9. Hjálp að handan (The Heavenly Kid) ★ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Byrgið (The Keep) Spennumynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. Maður og kona hverfa (Viva La Vive) ★★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Salur A Hryllingsnóttin (Fright Night) Á þessum brellutímum ( kvikmynda- heiminum vekur nafn brellumeistara ekki síður áhuga en leikara og leikstjóra. i Hryllingsnóttina bjó Richard Edlund út brellurnar, en hann gerði slíkt hið sama í Ghost Busters, Poltergeist, Star Wars o.fl. o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Sannur snillingur (Real Genius) Um tvo drengi á gagnfræðaskólaaldri sem sýna harla óvenjulega kunnáttu í gerð Laser-geisla og annarra ámóta verk- færa framtíðarinnar. Gamanmynd. Leikstjóri Martha Coolidge (Valley Girl og The Joy of Sex). (Líka kl. 3 um helgina í A-sal). St. Elmo's Fire ★★★ Kvikmynd um 7 manna, bandaríska ungl- ingaklíku: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winningham. Tónlist eftir David Forster „St. Elmo's Fire". Leikstjóri: Joel Schumacher. D.A.R.Y.L. ★★ Mynd um undrastrákinn Daryl. Leikstjóri Simon Vincer. Aðalhlutverk Barret Oliver (Never ending story og The Goonies). Amerísk formúlumynd, þrátt fyrir ástr- alskan leikstjóra, umgjörðin inntakinu yf- irsterkari — sagan hjartnæm, en teygð. Sýnd kl. 3 um helgina. TÓNABÍÓ í trylltum dansi (Dance with a stranger) ★★★ Bresk, árgerð 1985. Framleiðandi: Roger Randall-Cutler. Leik- stjóri: Mike Newell. Handrit: Shelagh De- laney. Tónlist: Richard Hartley. Ein sterkasta saga í kvikmyndum síðasta árs. Magnaður leikur í sönnum harmleik, sem settur er fram af næmni og trúverð- ugleika á hvíta tjaldinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VIÐBURÐIR HLAÐVARPINN Vesturgötu 3 Baráttufundur á laugardag í Hlaðvarpan- um, kl. 14.00. Ræðumenn: Birna Þórðar- dóttir skrifstofumaður, Björk Vilhelms- dóttir nemi og Kristín Ólafsdóttir félags- fræðingur. Atriði úr Rauðhóla-Rannsý. Grandaslagurinn, frásögn af baráttu fisk- verkakvenna við Granda hf. Margrét Ólafsdóttir og Hanna María Karlsdóttir lesa úr verkum Jakobínu Sig- urðardóttur. Fjöldasöngurog uppákomur, kaffiveiting- ar. Hittumst allar við Hljómskálann kl. 13.30 og göngum fylktu liði á fundarstað. Íslandsmeistarakeppni ungl- inga í freestyfe dönsum 1986 Forkeppni í fslandsmeistarakeppn- inni í „freestyle" dönsum á eftirtöldum stöðum: Dynheimum Akureyri, Kiwanis- húsi Vestmannaeyjum og Tónabæ i Reykjavík föstudagskv., Arnardal Akra- nesi, íþróttahúsi Egilsstöðum og Æsku- lýðsheimili Hafnarfjarðar laugardagskv. Állar upplýsingar varðandi keppnina eru veittar í Tónabæ í síma 35935. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.