Helgarpósturinn - 06.03.1986, Qupperneq 33

Helgarpósturinn - 06.03.1986, Qupperneq 33
EFTIRSOKNARVERÐUSTU KARLMENNÁ ÍSLANDI IMARS 1986 1. Egill Ólafsson hljómlistarmaður 2. Valgeir Guðjónsson hljómlistarmaður 3. Póll Magnússon fréttamaður 4. Kristjón Arason handknattleiksmaður 5. Bubbi Morthens hljómlistarmaður 6. Davíð Oddsson borgarstióri 7. Svavar Gestsson þingmaður 8. —11. Sigurður Gunnarsson handknattleiksmaður 8.—11. Þorsteinn Gunnarsson leikari sé mjög svo í takt við þær hugmynd- ir, sem hægt hefði verið að gera sér í hugarlund. Sigurvegararnir eru þó ekki jafneindregnir og fjöldi spurðra kvenna hefði átt að gefa tilefni til. Þær nefndu alls 145 nöfn, en vinsæl- asti maðurinn hefur einungis 44 at- kvæði á bak við sig. Það er því ljóst, að atkvæðin dreifðust mikið. Ellefu stigahæstu mennirnir voru hins vegar mjög jafnir að atkvæðum. Við þessa könnun leitaði HP til kvenna í Háskóla íslands, Kvenna- skólanum í Reykjavík og Mennta- skólanum í Hamrahlíö, ásamt kon- um í Landsbankanum, Búnadar- Bubbl Morthens. „Auðvitað vel ég Bubba. Qera það ekki allir?“ menn. Þá vitum við það! Eins og gefur að skilja eru hinir 145 karlmenn, sem nefndir voru af konunum í þessari HP-könnun, af afskaplega misjöfnu sauðahúsi — svo ekki sé meira sagt. Allt eru þetta þó tiltölulega þekkt nöfn í þjóðfélag- inu og afar litið var um að trúar eig- inkonur tilnefndu sína heittelskuðu ektamaka. Eftirfarandi nöfn eru ein- ungis örlítið sýnishorn af þeim fjölda karlmanna, sem eiga sér að- dáendur i hópi íslenskra fríðleiks- kvenna: Guðmundur Bjarnason alþingis- maður, Þórarinn Tyrfingsson yfir- Svavar Qestsson. „Maður fær í hnén þegar hann hvessir sig.“ læknir, Geir Magnússon banka- stjóri, Hinrik Ólafsson (í Iðnaðar- bankaauglýsingunni), Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri, Valdimar Flygenring leikari, Þorbjörn Broddason lektor, Þorgils Othar Mathiesen handknattleiksmaður, Sigurður Helgason forstjóri, Helgi Björnsson leikari, Einar Sigurðsson útvarpsstjóri, Halldór Ásgrímsson ráðherra, Helgi Ólafsson skákmað- ur, Páll Skúlason prófessor, Ög- mundur Jónasson fréttamaður, Georg Magnússon tæknimaður, Össur Skarphéðinsson ritstjóri, dr. Snorri Ingimarsson læknir, Halldór Sigurður Qunnarsson. „rrábær.“ Einarsson „í Henson", Ragnar Halldórsson forstjóri, Jónas Elías- son prófessor, Guðmundur Þor- björnsson íþróttamaður, „Hemmi Gunrí' og fleiri, og fleiri, og fleiri... Af eftirsóknarverðustu karlmönn- um landsins eru hins vegar fjórir hljómlistarmenn (þar af þrír Stuð- menn), einn fréttamaður, tveir íþróttamenn, þrír stjórnmálamenn og einn leikari. íslenskir herramenn ættu þvi að geta dregið af þessu nokkurn lærdóm um það hvar best sé að hasla sér völl, telji þeir al- menna kvenhylli á annað borð æskilega. Þorsteinn Gunnarsson. „Fjölhæfur maður og góður leikari.“ bankanum og Iðnaðarbankanum. Svör fengust einnig frá konum á Ferðaskrifstofu ríkisins, ferðaskrif- stofunni Útsýn, ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar hf. og hjá Flugleiðum. Þar að auki svöruðu konur á nokkrum hárgreiðslustof- um, á dagheimilum og leikskólum Reykjavíkurborgar, á Hótel Sögu og hjá Lýsi hf. Að auki náðist til kvenna sem vinna á Alþingi og ein kona í forsœtisráðuneytinu var svo vin- samleg að taka þátt í könnuninni, en samstarfsmenn hennar af veik- ara kyninu sögðust vera vaxnar upp úr því að hugsa „þannig" um karl- Davið Oddsson. „Davið vinnur á öllum vigstöðvum." eftir Jónínu Leósdóttur myndir: Jim Smart Jakob Magnússon. „AUtaf kunnað best við hann.“ Jón Baldvin Hannibalsson. „Mér finnst hann sexý.“ HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.