Helgarpósturinn - 06.03.1986, Page 36
Citroén Axel, stóri smábíllinn sem slegiö
hefur í gegn á íslandi, kostar nú eftir
verðlækkun aöeins 253.000,- kr. Það er mjög
hagstætt verð og hiö sama má segja um
greiðslukjörin; alit niður í 30% út og afganginn
á allt að tveimur árum.
Vinsældir Axels á íslandi eru engin tilviljun.
Þeim valda góðir aksturseiginleikar - ekki síst
við akstur í snjó og á malarvegum, sérlega
þægileg sæti, góð fjöðrun, gott olnbogarými
og enn betra farangursrými, framhjóladrif og
GOH FÓLK / SÍA
36 HELGARPÓSTURINN
frábær hönnun á mælaborði og öðrum
innanstokksmunum. Það fylgir því engin
smábílatilfinning aðsitjatil borðs í Citroén Axel.
Axel er bæði stærri og sterkbyggðari en
margir dýrari smábílar. Líttu við hjá okkur (
Lágmúlanum og reynsluaktu Axel - þá veistu
hvað við eigum við.
G/obust
LAGMULA 5
SÍMI 681555
ekki runnið út en við heyrum að
rhenn fyrir norðan og reyndar sunn-
an einnig hvetji mjög -Ernu
Indriðadóttur, starfandi frétta-
mann hjá RÚVAK að'sækja um stöð-
una. . .
253.000,- krónuruö„
íslandsvininn Citroén Axel tilbúinn á götuna - skráðan, ryðvarinn, með hlífðarpönnu undir vél og
stútfullum bensíntanki.
ins svonefnda í Alþýðubandalaginu
á Ossur Skarphéðinsson ritstjóra
Þjóðviljans síðustu daga, virðast
benda ótvírætt til þess að nú eigi að
sverfa til stáls gegn honum og koma
honum endanlega úr ritstjórastóln-
rásir flokkseigendafélags-
um. Sagt er ennfremur að flokkseig-
endafélagið sé tilbúið með kandídat
í stól Össurar. Er það Álfheiður
Ingadóttir sem nýlega sagði upp
hjá blaðinu til að mótmæla því að
hún væri eina konan á ritstjórn.
Uppsögn hennar vakti mikið fjaðra-
fok hjá flokksforystunni og formað-
urinn tók afrit af uppsagnarbréfinu
og sendi öllum meðlimum útgáfu-
stjórnar Þjóðviljans samdægurs.
Ennfremur var kallaður saman
fundur útgáfustjórnar í skyndi til að
ræða þetta alvarlega mál, uppsögn
Álfheiðar. Nú, þegar öll spjót standa
á Össuri og verkalýðsleiðtogarnir
búnir að lýsa yfir stríði á hendur
honum og öll blöð þjóðarinnar full
af frásögnum um málið, sér formað-
ur flokksins og jafnframt formaður
útgáfustjórnar, Svavar Gestsson
enga ástæðu til að kalla saman út-
gáfufund um málið. Þykir það sýna
hug hans til Össurar og hvert stefn-
E,
Iftir sigur íslenska handknatt-
leiksliðsins yfir Dönum hefur bók-
staflega gripið um sig handbolta-
della hérlendis. Þannig var til að
mynda tóm flugvél Arnarflugs til
Amsterdam í fyrradag, þriðjudag.
Eftir sigurinn það kvöld fylltust hins
vegar öll sæti og seldu m.a. Sam-
vinnuferðir-Landsýn 30 sæti á einu
bretti og munu nú 30 vera á biðlista
að komast til Amsterdam og áfram
til Zúrich til að horfa á íslensku
strákana leika handbolta. Það er
engu líkara en menn búist við að við
verðum heimsmeistarar. . .
E
lins óg kunráigt er hefur Jón-
as Jónasson sagt upp starfi sínu
sem útvarpsstjóri á Akureyri. Um-
sóknarfrestur um starfið hefur enn •