Helgarpósturinn - 25.09.1986, Side 6

Helgarpósturinn - 25.09.1986, Side 6
maskínu Sjálfstæðisflokksins eru* farnir að reikna út mögulega niður- stöðu í prófkjöri flokksins. Og hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu, að hætta sé á, að Albert Guðmunds- son, iðnaðarráðherra, muni enn á ný hafna í efsta sætinu og þar með verða fyrsti þingmaður Reykvík- inga. Af öðrum frambjóðendum sé enginn einn sem safnað geti fylgi sambærilegu við það sem stuðn- ingsmenn Alberts veita honum, en allir hans stuðningsmenn setja hann í fyrsta sæti. Hefur verið rætt í Sjálf- stæðisflokki að fara í opið stríð við Albert, en enginn þorir. Hefur nafn Friðriks Sophussonar oftar en einu sinni verið nefnt í þessu sam- bandi. Benda menn á að hann, sem varaformaður flokksins, verði að leiða listann í Reykjavík og því sé honum skylt að sjá svo til að iðnað- arráðherra fari ekki með sigur af hólmi í prófkjöri öðru sinni. . . Þ eir sem vinna á fjölmiðlum komast ekki hjá því að taka eftir miklu pappírsflóði, sem sýknt og heilagt streymir frá Umferðarráði og er sosum allt gott um það að segja því Óli H. og félagar gefa oft góð ráð í umferðarmálum enda þeirra starf. Hins vegar getum við ekki orða bundist yfir síðustu send- ingunni frá Umferðarráði. Hún var bréf frá ráðinu, merkt ÓHÞ, þ.e. Óla H. Þórðar, ásamt auglýsingu frá tré- BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent smíðaverkstæði í Hafnarfirði. I aug- lýsingunni er farið fögrum orðum um „örugga og handhæga umferð- artálmá' frá fyrirtækinu. f bréfi Um- ferðarráðs er líka mælt með þessari „kærkomnu nýjung“. Við á HP héld- um nú, að Umferðarráð hefði öðru hlutverki að gegna en því að aug- lýsa innlendan iðnað. .. lÉhnar Valur Ingimundarson er nýr spútnik í viðskiptaheiminum. Hann hefur nýverið fest kaup á Há- bæ, hinum forna veitingastað við Skólavörðustíg og er kaupverðið tal- ið hafa verið um 9 milljónir króna. Hann gerir sér vonir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins út á baunaspírur, sem hann hefur verið að rækta um skeið. Einar Valur kem- ur víðar við í viðskiptunum; hann mun vera hluthafi í bókaforlaginu Svart á hvítu og eiga hlut í Natura Casa, fyrirtækinu sem flytur inn náttúruleg byggingarefni. Þá rekur Einar Valur Austurlenska ævin- týrið, sem framleiðir baunaspírurn- ar til manneldis. Einar Valur hyggst opna veitingastað í Hábæ innan ekki langs tíma, sjálfur eða með því að leigja út frá sér... Njótið lífsins og reynið nýjan og spennandi haust sérrétta- seðil aukfjölda annarra úrvals mdlsverða. Víkingaskipið er d sínum stað hlaðið alskyns grænmeti og brauðum. Sigurður Þ. Guðmundsson leikur hugljúf lög á píanóið. Rómantískt og huggulegt kvöld í Blómasal hennar vegna. HQTEL FLUGLEIÐA HÓTEL LOFTLEIÐIR 6 HELGARPÓSTURINN eftir Gunnar Smára Egilsson myndir Jim Smart Lðeins brot af SÖFNUNARFÉ KEMST TIL SKILA FRAMKVÆMDASTJÓRINN FER EKKI AÐ TILMÆLUM ENDURSKOÐANDANS STJORNIN LÆTUR ÓNÁKVÆMNINA ÓÁTALDA NOTUÐ FÖT FÆRÐ í REIKNINGANA Á MARKAÐSVERÐI NÝRRA FATA TRÚNAÐARBRESTUR STOFNUNARINNAR GAGNVART GEFENDUM BÍLABRASK OG ÍBURÐUR Á SKRIFSTOFUNNI STOFNUNIN EKKI UNDIR NEINU OPINBERU EFTIRLITI NINGAR HJALPARSTOFNIINAR KIRKJUNNAR VEKJA FLEIRISPURNINGAR EN SVÖR HELGARPÓSTURINN 7

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.