Helgarpósturinn - 25.09.1986, Síða 11

Helgarpósturinn - 25.09.1986, Síða 11
boösmál Alþýðuflokksins á Suður- landi. Traustar heimildir HP herma, að nú sé kominn verulegur skriður á þau mál. Magnús H. Magnús- son, fyrrverandi þingmaður og ráð- herra, ætlar sér fyrsta sæti á lista Al- þýðuflokks. í annað sæti stefnir ung kona úr Eyjum, Elín Alma Arthursdóttir, einn nemenda Jóns Baldvins úr Menntaskólanum á ísa- firði. Hún hefur látið til sín taka í flokksstarfi útí Eyjum. . . ^^^eir menn hafa undanfarið verið á hringferð um iandið á veg- um Sverris Hermannssonar, menntamálaráðherra. Eru þetta þeir Örlygur Geirsson, skrifstofu- stjóri í ráðuneytinu, og Stefán Kristinsson sem er aðstoðarráð- herra í hálfu starfi. Erindi þeirra félaga var að kynna sér skólaakst- ur á vegum sveitarfélaga. Þeir fóru akandi um landið. . . ÁSKRIFENDUR HP vill minna áskrifendur blaðs- ins á að greiða heimsenda gíró- seðla sem fyrst. Til þess að fyrir- byggja misskilning skal tekið fram, að þeir sem þegið hafa kynningaráskrift að Helgarpóst- inum og fengið blaðið teljast að sjálfsögðu fullgildir áskrifendur. Helgarpósturinn Kr. ^•>00- 3 kg. kjúklingar 1 kg. nautasnitchel 3 kg. nautagúllas 3 kg. svínakótilettur 2,5 kg. svínahamborgarhryggur 1,7 kg. london lamb 2 kg. lambagrillsteiksneiðar 3 kg. svínabógsteiksneiðar 1 kg. svínahamborgarkótilettur 20,2 kg. KJÖTMIÐSTÖÐIN Simi 622511,686511. IMistseiMliim! NY TÆKNI I BILARYÐVORN RAFEINDARYÐVÖRN 10 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ Bíleigendur. Loksins hefur ryðvandamálið verið leyst. Nú er komið á mark- aðinn rafeindatæki sem hindrar ryðmyndun. Þetta athyglisverða ryðvarnar- tæki ver nýja jafnt sem gamla bíla gegn ryði á áhrifaríkari hátt en þekkst hef- ur hingað til. Tækið hindrar einnig ryðmyndun út frá rispum á lakki og krómi. Tækið hefur þegar sannað gildi sitt. Philips fyrirtækið hefur prófað tækið og gefið þvf viðurkenningu. Hin opinberu neytendasamtök í Kanada hafa gefið tækinu gæðastimpil. Einnig hafa stærstu samtök bíleigenda í Banda- ríkjunum (með 26 milljón meðlimi) viðurkennt tækið sem bestu bflaryðvörn sem til er. Það er þv( engin spurning, tækið virkar og það kröftuglega. Hringið og leitið upplýsinga, við sendum vandaðan upplýsingabækling til allra sem þess óska. STÁLVÉLAR HF Tunguhálsi 5 Rvk. S. 673015 Zetuliö Mimis er nafn á nám- skeiöum fyrir þá sem kunna málin þokkalega eöa jafnvel prýöilega en skortir tcekifœri til aö halda þeim viö. Mímir býöur uppá möguleika til aö viöhalda málakunnáttunni á skemmtileg- an hátt á veitingahúsinu Hrafn- inum í vetur. Umrceöustjórarnir eru erlendir og þú tekur þátt í zetu/iöinu einu sinni i viku á mánudögum, hittir sama fólkiö viö sama borÖ á sama tíma, kl. 18.00. Nánari upplýsingar á skrifstofu Mímis. 29. september—15. desember janúar-mars. Innritunn og upplýsingar í síma 10004 og 21655. einu sinni í viku sama fólkið á sama tíma við sama borð Mímir ÁNANAUSTUM 15 BS5 m EnxA þýska riAiaá ítmsm spænwö N autahambor garar m/brauði kr. 19,00 stk. Nýreykt Londonlamb kr. 298,00 kg. Nýreykt Hangikjöt frampartur kr. 198,00 kg. Kjúklingar kr. 195,00 kg 'HOLAGA'RDUP HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.