Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 25.09.1986, Qupperneq 17

Helgarpósturinn - 25.09.1986, Qupperneq 17
son, eiganda Hótel Arkar í Hvera- gerði. Eins og menn rekur minni til upplýsti Helgi Þór í yfirheyrslu HP, að hann hefði flutt inn og pantað alla innanstokksmuni í hótelið sjálf- ur. Þegar Helgi Þór gerði innflutn- ingsskýrslu vegna innkaupanna í hótelið sýndi hann mikla hug- kvæmni. Á innflutningsskýrslu færði hann allt innanstokks undir reitinn — „Til endursölu“ — en með því lætur hann líta svo út sem að hann ætli sér að selja allt það sem inn í hótelið fór. En það ætlar hann vitaskuld ekki að gera. Þetta er gert til að sleppa við eða fresta greiðslu söluskatts af umrædd- um vörum. Örkin hefur verið starf- andi um skeið og ætti að vera búin að greiða söluskatt af þessum vör- um. Það hefur hins vegar ekki verið gert, skv. upplýsingum HP. Undrast menn mjög að hóteleigandinn skuli komast upp með skýrslugerð af þessu tagi... E eru hræringar á tímarita- markaðnum. Sigurður Valgeirs- son aðstoðarritstjóri Heimsmyndar er á förum til Almenna bókafélags- ins, þar sem hann mun sinna útgáfu- málum. Mikil leynd hvílir yfir arf- taka Sigurðar á Heimsmynd. . . Mildur hárlitur YOGASTÖÐIN HEIISUBÖT Hjálparþér að losa streitu úr huganum Slaka á stífum vööv liöka liöamótin, halda líkamsþunganum í skefjum. „Markmið okkar er aö draga úr hrörnun og efla heilbrigði á sál og líkama. Undir kjöroröinu fegurð — gleði — friður.” Láttu eftir þér að lita inn. Pantaðu tíma. Morguntímar—Dagtímar—Kvöldtímar Saunabað—Ljósalampar Reyndir leiðbeinendur. YOGASTÖÐIN HHISUBÓT Hátun 6a sími 27710 og 18606 T elex bylting telex-network Með telexlausn frá Pegasus hf. eru þér allir vegir færir. ★ Beint samband við telexnetið. ★ Sending og móttaka frá hverri útstöð. ★ Fjölsending. ★ Rafeindapóstur. ★ Telexgeymsla. ★ Sjálfvirk upphringing. ★ Skammval. ★ Sjálfvirk endurhringing. ★ Ritvinnsla og m.fl. Pegasus hf., Skipholt 33, 105 Rvík, sími (91) 688277 Telex 2238 Jayell IS. Telexlausnin frá Pegasus hf. er fjárfesting sem skilar arði. HELGARPÖSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.