Helgarpósturinn - 11.06.1987, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 11.06.1987, Blaðsíða 20
BRIDGE í víking til Portoroz Það voru 12 íslendingar sem hleyptu heimdraganum og héldu til Júgóslavíu, á alþjóðlegt bridge- mót í sælureitnum Portoroz. Fyrst var á dagskrá upphitunar- butler. 56 pör mættu og var árang- ur þokkalegur, Hermann Lárus- son og ísak O. Sigurðsson lentu í 3. sæti, Einar Sigurðsson og Dröfn Guðmundsdóttir í 5. hin pörin voru milli 13. og 30. sætis. Toffoli og Toffoli, Ítalíu, sigruðu. Næst var sveitakeppni, 10x8 spila leikir, eftir „dönskum mon- rad“. Við Isak smeygðum okkur inn í júgóslavneska sveit, undir forystu Perosic. Spilafélagi hans var B. Sver, gamalkunnur lands- liðsmaður. 3. parið var lakara, enda töpuð- ust 3 leikir; þegar við isak vorum „hvíldir". A kafla unnum við alla leiki stórt. Þetta spil kom upp í 6. umf. á 2. borði. S gefur NS á: ♦ G103 <? 94 O 87653 ♦ D872 + G54 ♦ 64 <?865 <? AG732 O ADG 0102 + AD8 ♦ AK95 <?KD10 OK94 *+1072 + K963 Ég vakti á suðurspilin á 1-grandi. Vestur doblaði, óbanginn, og isak sat á sér. Redobl biður um tvö lauf og tveir tíglar doblaðir hefðu ekki orðið efni í neina sögu. Útspilið var spaða-2. Gosi átti slaginn. Lauf úr borði á tíu og drottningu. Vestur skipti í hjarta-8. Austur vann á ás og þráaðist í spaðanum. Ás og tían úr borði. Enn „sótti" ég laufið, lítið, gosi og austur var inni á kóng. Hann reyndi nú hjarta. Ég hirti á hjónin og spilaði enn laufi. Vestur var inni á drottningu. Hann einblíndi nú á spilin sín í 2—3 mínútur, en þau gátu engu bjargað. Loks spilaði hann sig út á spaða. Ég þáði þar slag no. 5 og 6 og hét í hljóði á spilagyðjuna þegar ég spilaði mig út á tígli í 11. slag. Þegar gosinn birtist hafði draumurinn ræst. 180 og þrjú grönd óhnekkjandi í AV! Á hinu borðinu tók norður til fót- anna. 3 tíglar doblaðir og 1100 í viðbót! Það var júgóslavnesk sveit sem bar ægishjálm yfir keppinauta sína í mótinu. Hún var skipuð Antic-Velovic og Turk-Kulovic. Hún tapaði ekki leik, gerði tvö jafntefli við okkar sveit en alls mættum við sveit Antic ÞRISVAR. Þegar ég falaðist eftir spili í mótslok hlotnaðist mér eitt kun'n- uglegt. 7. umf. Antic-Perosic: <► A75 OA106 <0 A952 ♦ KG8 ♦ 1043 ♦ K9 <?952 OKD7 <> G1074 <> K863 + 643 +D972 + DG862 OG843 O D + A105 Lokaður salur: AV ísak, gegn: N Velovic 1- Gr. 2- T 4-S Ég spilaði út tígulgosa á ás. Ant- ic trompaði næst tígul og spilaði hjarta á tíu og drottningu. isak varð að spila tígli, trompað. Þá » hjarta á ás og síðasti tígullinn trompaður. Hjarta að heiman. Enn var Isak inni. Líklega er rétt að spila nú trompkóng, því sagnhafi er sannaður með Iaufás, eftir sagn- ir, en suður vinnur samt spilið, 13- hjartað sér fyrir því. ísak spilaði lauf og inni á trompkóng í næsta slag átti hann ekkert spil (hjarta, tígul) til að þvinga Antic með. Vel spilað. Á hinu borðinu var Perosic í N sagnhafi og engin vandkvæði eftir tígul-3 útspilið í austur. Leikurinn endaði 6-6. Við ísak vorum settir útaf í næst- síðustu umferð. Til endurgjalds sátum við á barnum í lokaumferð- inni og misstum því af 3. uppgjör- inu við þessa þéttu júgóslavnesku sveit. Leikurinn tapaðist 3-9 og sveit okkar varð að láta sér 5. sæt- ið lynda. 32 sveitir kepptu. Frammistaða hinna íslensku sveit- anna var frábær, framyfir mitt mót, en þá hrundu þær. Innbyrðis- uppgjör setti einnig strik í reikn- inginn. Síðasta mótið var 2 25 spila „Mitchell“ með þátttöku 130 para. Árangur íslendinga var slakur. Hermann og ísak enduu í 34. sæti og Helgi Hermannsson og Kjartan Jóhannsson um 50. Keppendur komu nú víðar að en í fyrri mót- um, þótt Júgóslavar og ítalir ættu enn helftina. Það voru heimamenn sem röð- uðu sér í efstu sætin. Ég verð að játa að Júgóslavar reyndust þéttari en ég átti von á. Þeir eru ekki hátt Hermann og S Antic 2- L 3- S eftir Hermann Lárusson skrifaðir á evrópska vísu, enda landssamband þeirra í molum vegna innbyrðis sndurlyndis, en þeir hyggja á þátttöku á næsta EM í Brighton. Ég slæ botninn í þetta Portoroz-spjall með spili úr „Mit- chell-tvímenningnum. það eru þeir Antic og Velovic sem galdra í vörninni: ♦ D65 <21043 OAD103 + D87 ♦ K8 <? 65 O KG976 +10432 ♦ A102 <? KDG92 O 5 + AKG9 Andstæðingarnir linntu ekki lát- um fyrr en í 6-hjörtum í suður. Velovic spilaði út trompi sem Ant- ic tók á ás. Eftir skamma umhugs- un fann hann lausnina: TÍGUL-8!! Sagnhafi fékk sína svíningu og þar með einungis 11 slagi. Kastþröng- in brotin upp strax í öðrum slag! Þið sjáið hvað bíður vesturs í endastöðunni, ef Antic spilar t.d. spaða eða meira trompi. Meistara- taktar. ♦ G9743 <? A87 ❖ 842 + 65 LAUSN Á KROSSGÁTU Dregið hefur verið úr réttum lausnum verðlaunakrossgátu HP, sem birtist hér í blaðinu fyrir tveim- ur vikum. Málshátturinn sem leitað var eftir á vel við nú, eins og fyrr, enda ungt fólk að láta gefa sig sam- an í stríðum straumi. Málshátturinn er: Jafnir löngum leika best. Vinningshafinn að þessu sinni er Hallfrídur Frímannsdóttir, Leiru- bakka 22, 109 Reykjavík. Hún fær heimsenda bókina Allt önnur Ella, eftir Ingólf Margeirsson, ritstjóra. Bókin er eins og kunnugt er viðtals- bók Ingólfs við Elínu Þórarinsdóttur og kom hún út fyrir síðustu jól. Frestur til að skila inn lausn gát- unnar hér að neðan er, venju sam- kvæmt, til annars mánudags frá út- komu þessa blaðs. Málshátturinn sem óskað er eftir er aðeins þrjú orð. Og verðlaunin sem veitt eru að þessu sinni er bókin Nútímafólk eft- ir sálfræðingana Álfheiði Steinþórs- dóttur og Guðfinnu Eydal. Góða skemmtun. F/SK KU/PP/ 'Yl/ENlR T/till RÍ//< S/RTH bv/ETf UR/N % PR/Lfí S>/ RfíuS ' KVölO BjfíRmi 5 TRflK SPofR 5 KR\V DVriÐ -—3 VENJUR 5j< st S Kól/ T/L L-/-)Q F) steypj STflLL- uRinN W;'7 > * HflTÍE) SR6Ð/R FR'Ft /9 . /7 FUGL /NN H/flfl — HRfíKfl 5mTt> >— // HV/lT<- STÖRfl SoRG ..4 5ÖJ.U TorzG 1 uRkwl 5KR/ffí KyRRb /V /< oNfl SPIKUÐ 5 ■ 8 LOKfl ORÐTÐ S/n'fí FuGL- fÍRu/nuR KfEPAK SL/T/ff KRoPPA Z UND/R rör <3Röe?u£ 2/ R'fíN- FUGL- UNUNI r~ LOTufZ TRE ToN/V 9 LE/F- RR AULfí 5 UND /❖£/?/ HÆNft 6 V/NN/ TÓHN V£/Ð/ 5 K/P stt/ut uK i VBRuR r~ : • NT/D. 7 T>-Ð TT> t/'flTTÚRu FfíR /5 HE/t/ 5E//V læt/ 'fl L/T/HiV /6 L BRF)5K pikr E/ns^. u/n F VonV/R /8 'OL/Kl/Z. H VÉIÐflR FÆR/ SfímHL. Ky/Zft ; • 3 'flVöxT UR EN~D. lo FLU& FÉL. BLV5 „ LE/FflP HfíF S'BRNL. Zl r* m'fiLFP. SK. ST. 05/ír RE/D/ HLjcTÐ E/</< / LEK6UP VoHDuR /L L'flG- EÓTfl KvBBB /N u Hfíd /O HElrnr IN6)N OPHfí 5 VÆP/T> /3 E/NS urfí G- / l / z 3 V 5 6 7 8 9 /o // /Z. /3 /H /5 /6 /y /8 /9 20 X/ 2-Z 20 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.