Helgarpósturinn - 11.06.1987, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 11.06.1987, Blaðsíða 27
s amkomugestir á Fegurðar- samkeppni Islands í Broadway á mánudagskvöldið eru súrir út í veit- ingastaðinn. Margir kvarta yfir því að staðurinn sé orðinn óvistlegur, lítið sé lagt upp úr að gera huggu- Iegt fyrir gestina, nema hvað sviðið hafi verið skreytt. Að sögn fasta- gesta á fegurðarsamkeppninni vant- aði allan klassa á úrslitakvöldið og að margra mati voru „peningar" aðaleinkenni kvöldsins. Keppendur fengu ekki einu sinni boðsmiða fyrir foreldra sína og þykir slíkt fremur lágkúrulegt miðað við allan þann kostnað sem keppendur bera sjálfir. Miðaverðið var ekki i lægri skalan- um eða „aðeins" 4.900 krónur mið- inn fyrir allt kvöldið en 1.400 kost- aði að komast inn eftir matinn. Til að kóróna svo allt kom auglýstur skemmtikraftur, Johnny Logan, svo aldrei til landsins, en fremur hljótt var um það þar til að dans- leiknum kom... Heildsala: sportvöruþjónustan EIKJUVOGUR 29 -104 REYKJAVIK SIMI 6B7084 Útilíf, Glæsibæ Sparta, Laugavegi Bikarinn, Skólavörðustíg Boltamaðurinn, Laugavegi Búsport, Arnarbakka Sportbúðin, Laugavegi Smáskór, Skólavörðustíg Skóversl. Helga, Völvufelli Sportbúð Óskars, Keflavík Sporthlaðan, ísafirði Sporthúsið, Akureyri Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi Krummafótur, Egilsstöðum Sportbær, Selfossi Kf. A-Skaftfellinga, Höfn Óðinn, Akranesi Óskaland, Blönduósi Versl. Díana, Ólafsfirði Bókaversl. Þórarins Stefánssonar, Húsavík KÉRASIASE 'FRÁ L’ORÉAL PARÍS ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. AMSTRAD PC 1512 600 AMSTRAD PC Á 100 DÖGUM! ~8Cr.1G9.790,- □P Kr. 79.000 stgr fyrir W y EINSTAKLINGA 2diskadrif m/14" litaskjá......................kr. 59.800.- Prentari DMP 3000 (105 p.sek.).................kr. 16.790.- Forrit að eigin vali...........................kr. 15.000.- *'Ki. 91.590.- - AMSTRAD PC 1512 er engin venjuleg PC-tölva, þó hún sé alsamhæfð IBM PC. Kynntu þér verðið og allan aukabúnaðinn sem fylgir, þá skilur þú 600 ánægða AMSTRAD PC eigendur. Á þessum tímamótum höldum við hátíð og bjóðum 25 tilboðspakka „A“ og 25 tilboðspakka „B“ á GRÍNVERÐI. Ath. Aðeins verða seldir 25 pakkar af hvoru og aðeins gegn stað- greiðslu! Kr. 110.000 stgr. FYRIR FYRIRTÆKI 20 MB harður diskur, 1 diskadrif 14“ svarthvítur pergament skjár......................................kr. 67.900.- Prentari DMP 4000 (breiður, 200 p.sek.)..............................kr. 27.890,- RÁÐ, viðskipta-, sölu- og lagerkerfi XT..............................kr. 45.000,- RÁÐ, fjárhagsbókhald XT..............................................kr. 29.000.- Viðgerðarþjónusta: Tækniverkstæði Gísla J. Johnsen. Móttaka: Bókabúð Braga, tölvudeild, s. 621122.. Námskeið: Tölvufræðslan, Borgartúni 56, sími 687590. v/Hlcmm Símar 29311 og 621122 HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.