Helgarpósturinn - 11.06.1987, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 11.06.1987, Blaðsíða 25
R H^^íkisútvarpið hefur mætt samkeppni í loftinu með ýmsu móti. Sérstæðust er viðleitni ríkisstofnun- arinnar á auglýsingasviðinu. Fréttir í sjónvarpi þykja stundum bera keim af auglýsingum og þekktir eru auglýsingaþættir stofnunarinnar sl. vor. Steininn tók úr þegar sjónvarp- ið sendi út Fegurðarsamkeppni á íslandi sl. mánudagskvöld. U.þ.b. fjörutíu fyrirtæki voru nefnd á nafn í annars stuttri útsendingu og skv. heimildum HP gekk auglýsinga- mennskan fram af forráðamönnum nokkurra þeirra fyrirtækja sem nefnd voru í útsendingunni. .. v W esturbæjarsamtökin standa fyrir uppákomu um helgina, nánar tiltekið á Sjómannadaginn. Þá stendur til að vekja athygli á Stýri- mannastígnum með ýmsu móti. Meðal annars munu þekktir kappar tala um uppvöxt sinn í hverfinu og sögð verður saga götunnar. Harmonikkuleikari verður á staðn- um og gestum og gangandi boðið upp á kaffibolla. Þessi uppákoma verður haldin svo fremi sem ekki verður úrhellisrigning... Borðapantanir í síma 11340. BIIALEIGA REYKJAVÍK: 91-31815/686915 AKUREYRI: 96-21715/23515 BORCiARNES: 93-7618 VÍDICiERDI V-HÚN.: 95-1591 BLÖNDUÓS: 95-4.350/4568 SAU DÁRKRÓKUR: 95-5884/5969 SIGl.UFJÖRDUR: 96-71498 HUSAVÍK: 96-41940/41594 EGIISTADIR: 97-1550 VOPNAI JORDUR: 97-3145/3121 SEYDISIJÖRDUR: 97-2312/2204 FÁSKRÚÐSF.IORDUR: 97-5366/5166 HOFN HORNAFIRDI: 97-8303 interRent Fram olíusíur Samkvæmt grein í febrúarhefti Consumer Report (blað neytendasamtaka Bandaríkjanna) um vísinda- lega könnun á olíusíum, eru Fram stur þær bestu, sem fáanlegar eru. Fram er elsti og stærsti síuframleiðandi í veröldinni. Fram sían verndar vélina. SVBRRIR ÞÓRODDSSON & Co. SUNDABORG 7—9 SÍMI91-82377 REYKJAVÍK HELGARPÓSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.