Helgarpósturinn - 26.11.1987, Síða 22

Helgarpósturinn - 26.11.1987, Síða 22
mönnum & Sjónvarpinu. Nú mun afráðið að Olína Þorvarðardóttir, sem hefur getið sér gott orð sem fréttamaður, hætti á Sjónvarpinu um áramót. Ætlar Ólína að flytja sig yfir á Heimsmynd frænku sinnar, Herdísar Þorgeirsdóttur, og verður hún þar ritstjóri ásamt þeirri síðarnefndu. . . u ■ okkrir menn hafa sagt sig úr Borgaraflokknum síðustu daga og herma heimildir HP í röðum borgaraflokksmanna, að óánægju gæti með yfirgang framkvæmda- nefndar flokksins. I kvöld verður síðan haldinn fundur um eitt ,,við- kvæmu" málanna í Borgaraflokkn- um, breytingar á fóstureyðingalög- gjöfinni, en Hulda Jensdóttir er skeleggur talsmaður þrengingar. laganna um fóstureyðingar. Hún verður frummælandi á fundi flokks- ins. . . HVERJU SINNI Húsnæöislánin eru hagstæö lán, eins og vera ber. En af þeim þarf aö greiöa, jafnt sem af öörum lánum og dráttarvextir eru háir ef ekki er greitt á réttum tíma. Þegar innheimtukostnaöur bætist viö aö auki, fer greiðslubyröin óneitanlega aö þyngjast. Viö minnum á þetta núna vegna þess að haustgjalddagi var 1. nóvember sl. og greiðsluseðlar hafa verið sendir gjaldendum. Greiðslur er að sjálfsögðu hægt að inna af hendi í hvaða banka, bankaútibúi og sparisjóði sem er. Dráttarvextir lögðust á lán með lánskjaravísitölu fráog með 16. nóvember s.l. Dráttarvextir feggjast á ián með byggíngar- vísitölu frá og með t, desember n.k. Við viljum auk þess benda á að þú getur greitt lánið upp.hafir þú tök á því. Þá greiðir þú eftirstöðvar þess, ásamt verðbótum, frá upphafi lánstímans til greiðsludags. Á síðustu 12 mánuðum hafa 12 þúsund lán verið greidd upp, áður en lánstíma lauk. Einnig getur þú lækkað höfuðstól lánsins, viljir þú greiða inn á hann. Það getur komið sér vel þegar til lengri tíma er litið. HAFÐU HÚSNÆÐISLÁNIÐ PITT EFSTÁ BLAÐI. PAÐ BORGAR SIG. gróska virðist vera um þessar mundir í starfsemi svo- kallaðra frjálsra leikhópa. Á laugar- daginn vaknar Gránufjelagið úr dvala og setur upp Endatafl Becketts undir leikstjórn Kára Halldórs. HP hefur einnig fregnað að nýtt leikhús muni taka til starfa í janúar og hefur það hlotið nafið P- leikhúsið. Frumkvöðullinn að því er Andrés Sigurvinsson og hann mun leikstýra fyrsta verki þessa nýja leikhúss, sem verður til húsa í íslensku óperunni. Verkið sem setja á upp er ekki af verri endanum en það er Heimkoman eftir Har- old Pinter hinn breska. Meðal leikara verða þrír af snjöllustu leik- urum landsins sem stendur, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinns- son og Hjalti Rögnvaldsson, sem kemur sérstaklega frá Svíþjóð til að taka þátt í uppfærslunni, en nokkur ár eru síðan hann lék hér síðast. Aðr- ir leikarar verða þau Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Halldór Björnsson og Hákon Waage.. . . AUÐVELDUM VIÐ ÖSj^íS, a/7/7 FATLAÐRA? ||XEB04R ^nn & =S^IN Bilbeltin skal aö sjálfsögðu spenna í upphafi ferðar. Þau geta bjargað lífi i alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púðana þarf einnig að stilla í rétta hæð. Il UMFERÐAR Ð 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.