Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 5, jan. 1964 MORGUNBLADIÐ Formaður, sem jafnEram-t gæti orðið j meðeigandi, óskast á litinn handfærabét á komandi vertíð. Uppl. á kvöldin í | síma 33376. Ung' hjón, með eitt barn óska eftir j eins til tveggja herbergja ] íbúð sem fyrst. Tilboð leggist inn á Mbl. merkt: „3809“. Notuð Kinderman 35 mm lit skuggamyndavél á s a m t „magasínuan“ er til sölu. Uppl. í síma 16894 - 12817. Mótorhjól Til sölu mótorhjól í góðu standi. Uppl. í síma 41063. Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð fiuna, knyjið, á, og fyrir yður muu upp lokið verða (Matt. 7,7). í dag er sunnudagur 5. janúar og er það S. dagur ársins 1964. Árdegisháflæði kl. 9.42. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 4.—11. janúar. Sími 24045. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Næturlæknir í Hafnarfirði frá kl. 13:00 4.—6. jan. Ólafur Ein- arsson (Sunnudagur) 6.—7. jan. Eiríkur Björnsson, 7.—8. jan. Páll Garðar Ólafsson, 8.—9. janúar Jósef Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema langardaga. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kL 1-4. e.h. I.O.O.F. 10 = 146168 <i = RMR—8—1—20—VS—MT—I—A—HT. Orð (ífsins svara 1 sima 10000. Stúlka með ungbarn óskar eftir vist eða ráðs- konustöðu á fámennu heim j ili, í kaupstað, helzt Akur- eyri. Tilboð sendist Mbl., merkt: „9807“. Einhleypan karlmann vantar herbergi nú þegar. Sími 34924 eftir hádegi. Maður á miðjum aldri óskar eftir * 1 herbergi, ábyggilegur. Til- boð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Til sjós og landis — 9805“. Vón saumastúlka óskast Ólafur H. Árnason, klæðsk. j Laugavegi 42. Sími 24756. Keflavík — Útsala Peysur, þlússur, undirfatn- aður, þarnafatnaður ýmiss konar og margt fleira ótrú- lega ódýrt. Elsa, Hafnargötu 15. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Bjöm Sv. Bjömami Sírni 2 16 09. Keflavík 2ja eða 3ja herb. fbúð ósk- ast til leigu strax. Uppl. í síma 1773, Keflavík. Stúlka með 4 ára bam óskar eftir | ráðskonustöðu. UppL í aiina 40542. Barnlaust og mjög reglusamt kær- ustupar óskar eftir 1-—2 herbergja íbúð til leigu, belzt sem fyrst. Tilboð sendist fyrir janúarlok, merkt: „Regiusöm — 9806“ Annast skattframtöl Heinstaklinga, félaga, báta og fl. iamningagerðir. Tími eftir samkomulagL Friirik Sigurbjörnssor lógfræðingur. Sími 16941. M/s. KATLA er stálskip smíðað i Sölvesborg 1948 og er skipið 1331 brúttólest, eign Eimskipaf élags Reykjavikur. Vzt út með Arnarfirði að sunnan liggur Selárdalur. Þar er stór- brotið laodslag rammrar náttúru. Þar geymast merkar menjar lornra furðuskóga í jarðlögum, þar eru leiði sjórekinna útlendinga. og þar var Páil Björnsson prestur frá 25. marz 1645 til æviioka 23. okL 1706. Afi hans var Arngrímur lærði í móðurætt. Hann var mikiU grískumaður, einn mesti ræðuskörungur á sinni tíð hérlendis Hann var mjóg trúaður á galdra og stóð mjög framar- lega í ofsóknum á galdramenn. Hann var gestrisinn og höfðingi í allri rausn auðmaður mikill og hagsýnn, hafði útræði mikið, fann upp betra bátalag, stærðfræðingur og mikiivirkur rithöfundur. Þar af PiningarprédikanÍL- og Character bestiae. Myndin hér að ofan er af núverandi Selársdalskirkju. Messur á sunnudag LEIÐRÉTTING Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ja.kob Jóns- son. Sjá Dagbók í gær Eimskipaféla? Reykjavíkur h.f. — Katla er í Kristiansand. Askja lestar á NorÖurlandshöfnum. Skipadeild SÍS. Hvassafell er f Þann 4. janúar voru gefin | saman í hjónaband í Las Vegas, Nevada ríki í Bandaríkjunum | ungfrú Inga M. Runólfsdóttir (heitins Eirikssonar húsasm. m) I áður til heimilis að Hraunteig 119, Reykjavík og Mr. Jack C. I Sedwiok, Sunland, California. Heimili brúðhjónanna mun verða að 78Ö6 Hillrose, Sunland, Cali- | fornia. Á gamlársdag opinberuðu trú- I lofun sína ungfrú Gerður Guð- jónsdóbtir, Akranesi og Guð- mundwr Árnj Bang, fiskiræktar- [ maður, Laugaveg 5. Nýlega opinberuðu trúlofun I sína ungfrú Kristín Guðmunds- ] dóttir, Miklmbraut 60 og Gísli | Vvggósson, Mávahlíð 24. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Bárðardóttir, Bergþórugötu 2 í Reykjavík og HiLmar Þór Sigur- þórsson, sjómaður, Hverfisgötu 23C, HafnarfirðL Á aðfangadag jóla opinberuðu trúloflun sína ungfrú Viliborg Jó- hannsdóttir, Bústaðaveg 79 og Sigflús Sveinsson, Njálsgötu 102. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Iris Þórarinsdóttir, Bræðraborgarstíg 24 og Werner Ipsen, sjómaður, Birkimel 6A Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar ensen í Neskirkju ungfrú Guð- björg Tómasdóttir, kennari ag Gnðbjartur Kristófersson, kenn- ari. Heimili þeirra verður að Grenimel 29. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína Karólína Eyþórs- dóttir, símamær, Hveragerði og Jón Hraundal, skipverji á Bakka flossi. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Edda Guðmundsdóttir, Hvassaleíti 46 og Þorsteirm H. Þorsteinsson, Langholtsvegi 152. Á jóiadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Ragnarsdótt- Lr, Reyniimel 49 og Davíð Heiga- son, nemi í Vélstjóraakólanuma, Stórtvolti 26. Reykjavík. Arnarfell er í I>orláks- höfn. Jökulfell lestar á Noröurlands- höfnum. Dísarfell losar á Austfjörð- um. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Norðurlandshafna. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Reykjavik í gær til Aruba. — Stapafeil fór 3. jan. frá Bromborough til Sigiufjarðar. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Cloucester og Camden. Langjökull er í Stralsund. Fer væntanlega í dag til Hamborgar, London og Reykjavík- ur. Vatnajökull er í Grimsby. Fer þaðan til Ostend, Rotterdam og Reykja víkur. Rangá er í Gautaborg. Laxá fór 2. þ.m. frá Eskifirði til Hull og Ham- borgar. Selá er í Keflavík. FREITIR Happdrætti U.M.F. Breiðablik. — Útdregin númer eru þessi: 2437 , 4637, 575. Vinninga skal vitja til Gests Guðmundssonar, sími 41Ö04. Frá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarð- ar. — Kærar þakkir til allra, er gáfu peninga og föt fyrir jólin. — Gleðilegt nýár. Mæðrastyrksnefndin. Frá Guðspekifélaginu. Jólatrésfagn- aður barnanna verður á þrettándan- um eins og vant er, mánudaginn 6. janúar kl. 3 síðdegis í Guðspekifélags húsinu. Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku í sima 17526. Þjónustureglan. Orðsending frá Sjómannafélagi Reykjavíkur um stjórnarkjör. Kosið verður í dag, laugardag frá kl. 10—12 f.h. og 2—7 eh. Á sunnudag frá kl. 2—8 e.h. Sjómenn eru hvattir til að mæta á kjörfundi. Stjórnin. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Jóla- trésskemmtun verður á morgun, fyrir yngrt börn kl. 2:30 og eldri kl. 5:00. Verða aðgöngumiðar seldir í dag kl. 5—6. Kvenfélag Garðahrepps. Fundur verður að Garðaholti þriðjudaginn 7. janúar kl. 8:30 e.h. Bílferð verður frá biðskýlinu niður við Ásgarð kl. 8:15. AldraÖar konur Athygli skal vakin á því, að öldr- uðum konum í Háteigssókn er boðið á jólafund félagsins í Sjómannaskólan um þriðjudaginn 7. janúar kl. 8. og er það ósk kvenfélagsins, að þær geti komið sem flestar. SÓFNIN MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá lcl. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓBMINJASAFNIB er optð á þriðjudögum, íaugardögum og sunnu- dögum kL 13.30—16. LISTASAFN 1SLAND9 er opið á þriðjudögum, fimmtudogum, laugar- dögum og sunnudögum Ki. 13.30—1«. Tæknibókasafn IMSt er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74. er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kL 1-30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameriska Bókasafnið i Bændahöll- höllmni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætísvagnaleiðir: 24, 1, 1«, 17. Borgarbókagafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 aila virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- Gegnum kýraugað MAOURINN á bak við mig, sagðist í gær hafa fengið sendan MAGÁL að vestan. Þetta væri kóngafæða, bað mig fyrir þakkir til sendand- ans, en sagðist ekkert skilja 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op» ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaga kJL Bókasafn Kópavogs í Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,38 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 18 fyrir fullorðna. Barnatímar í Kárs- nesskóla auglýstir þar. hvað fáum íslendingum MAGÁLL góður, og Þorvaldur í Síld og eða Halldór í Nausti ekki kennt fólki að þetta hnossgæti? CAMALT oe con Þrettán kvíslar i Þegjandi, Þegjandi í Beljandi, Beljandi í Blöndu þá Blanda rennur út í sjá. Þrasakista auðug er undir fossi Skóga, hver, sem þangað fyrstur fer, finnur auðiegð nóga. Læknar fjarverandi Eyþór Gunnarsson fjarverandt óákveðið. Staðgenglar: Björa Þ. Þórðarson og Viktor Gestsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar, Páll Sigurðsson eldri fjarverandl um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi <L til 18. janúar. Staðgengill Stefán Ólaf»- son. Orð spekinnar KONAN er yndislegustu mis* tók náttúrunnar. Cowley. Sunnudagsskrítlan Sveitakonan í apótekinu: Gerið svo vel og skrifið nú greiniiega hvaða nveðal maðurinn minn á að flá og hvað merin. Hugsið yður bara ef eitbhvað kaami tvú fyrir merina um hásláttinn. VISUKOKN Auðs þótt beinan akir veg, ævin treynist meðan, þú flytur á einum eins og ég allra seinast héðan. HjáLmar frá Bó4uu sá NÆST bezti Til Háskólans hafði bouzt doktorsritgerð frá ungum menntaimannL Arni Pálseon sálugi prófessor var fervgirvn til að lesa ritgerðina. —• Þegax Areii var skömmu síðar spurð'ur um álit hans á ritgerðuini, mælti hann: „Mestur hiuti hervrvar er stolirvn, en það, sem telja verður a» sé frá höflurvdinum sjalfunn, er auðþekkt 4 því, hvað það er hetrrvskulegt."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.