Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 32
! Færeysks línuveiöara saknaö á leið af veiðum viö ísland FÆREYSKA Iínuveiðarans Nornagests TN-132 frá Þórshöfn var í gær saknað, en hann var á leið með fullfermi af fiski at miðumun við Jökul til Færeyja og Grimsby og var stadður út af Eyrarbakka kl. l,3ð á nýjársnött, en þá var aftakaveðnr á þeim slóðum. Var Slysavarnafélag ís- lands beðið um að leita að tog- aranum. Voru skip og bátar beðnir um að svipast eftir Norna- gesti og tvær flugvéiar fóru að leita í gær. Eftir hádegið bárust þær fregnir að skipstjórinn á tog- aranum Grítni Kamban, sem er bróðir skipstjórans á Nornagesti, hafi talað við hann kl. 22 á nýj- ársdagskvöld. Hafi hann þá verið kominn 2ð mílur austur fyrir Eyjar, og veður að lægja. Nornagestur er 265 tonna línu- veiðari, byggður í Frakklandi fyrir ári. Eigandi og skipstjóri er Thorvald Andreassen og með honum um borð 22 menn víðs vegar að úr Færeyjum. Skipið Færeyskt línuskip af sömu gerð og Nornagestur, sem saknað w, veiddi i Ss og á að selja í Grims- by. Segir fréttaritari blaðsins í Þórshöfn að menn þar voni að skipið hafi bara haldið beint til Grimsby án viðkomu í Færeyj- um, til að ná markaði þar á mánu dagsmorgun, en sé með biluð senditæki og geti því ekki látið vita uki sig. ast um Nornagest, sem ekkert hafði þá heyrzt frá. Slysavarnafélagi íslands var gert aðvart. Var send út beiðni til skipa og báta um að svipast um eftir Nornagesti. Og eftir há- degi fór flugvél Slysavarnafé- lagsins og flugvél af Keflavíkur- flugvelli að leita. Óveður fyrlr sunnan land Þegar Nornagestur hafði sam- band við Færeyjar á nýjársnótt kl. 1.30, var ekkert að. Hann Engar fregnir höfðu borizt af skipinu skv. upplýsingum Henrys Hálfdánarsonar, þegar blaðið fór í prentun. Gull Islands Gullfalleg frönsk bók FRANSKI rithöfundurinn og kvikmyndatökumaðunnn Samivel hefur undanfarin tvö sumur dvalið á íslandi til að viða að sér efni í bók um ís- land og kvikmynd, en hann kom hér fyrst með heim- skautafaranum Paul-Emil Vic tor fyrir nokkrum árum á leið til Grænlands. í haust skýrði blaðið frá því að frönsk blöð væru farin að skrifa um bók hans, sem hann nefnir „L’or de l’Islande" eða gull fslands og var um það bil að koma út, en það þykir tíðindum sæta á meginlandinu þegar slík bók eftir Samivel kemur á markaðinn. Nú fyrir jólin kom bókin svo í bókabúðir á íslandi og hefur nú borizt blaðinu. Bók þessi, sem er prýdd um 130 myndum, er margar ná yfir síðu eða opnu, er mjög sérstæð og frumleg. Höfund- urinn byrjar á því að skipa hinu óþekkta fslandi inn 1 heimsmyndina mörgum öld- um fyrir Krists burð. Hann segir frá ferð Pytheasar á 4. öld f. Kr. norður á bóginn, þar til hann eftir 5 daga ferð frá Færeyjum kom að landi, þar sem var dagur 24 klst. á sólarhring og snævi þakin fjöll spýttu logum, en enginn trúði æfintýrum þeirra félaga við komuna til baka. Síðan fjallar hann um heilagan Brendan og þátt íra í sögu íslands, tilkomu Víkinganna landnámi og stofnun ríkis á íslandi, og sögu íslendinga fram til vorra daga. Samivel eyðir miklu rúmi í frásagnir af fundi Grænlands og síðan Vínlands og tekur upp kafla úr Eiríks sögu rauða og Græn lendingasögu, auk fornra ljóða um siglingar á höfun- um. í bók sinni birtir Samivel í franskri þýðingu Ijóð og kafla úr íslenzkum bók- menntum, úr Egils sögu Skalla grímssonar, úr Grettis sögu, Eddu, Völsungasögu, íslands klukkunni eftir Halldór Kilj an Laxness og 4 ljóð eftir Stein Steinarr. Hefur Samivel sýnileg vandað mjög til heim- ilda sinna og lagt mikla vinnu í að afla þeirra. Hann hefur leitað í fjölda eldri og yngri heimildarrita, og nefnir með- al heimilda sinna söfn á ís- landi, í Danmörku og Frakk- landi og ýmsa fræðimenn is- lenzka og erlenda. En á titil blaði gerir hann orð Ara fróða að einkunnarorðum sínum: „En hvatki es missagt es i fro- edum þessum, þá es skylt at hafa þat heldr es sannara reynisk“. í viðbótartexta í bókarlok fjallar Samivel svo um ýmis legt, sem honum finnst þurfa nánari skýringar við, svo sem hina fornu norrænu ásatrú, Ameríku fyrir daga Kólum- busar, nokkrar athugasemdir um frásagnir íslendingasagna, frásögn af hellum og sprung um á Islandi og ævintýrasög- um svo sem sögu J. Vernes og birti loks þýðingu á frá sögn Kristjáns Þorólfssonar bónda á Mýrum af því er Pour quoi pas? fórst. Stór hluti af bókinni um „Gull Islands" er myndir, flest ar teknar þessi tvö sumur aí ljósmyndaranum Patriek Frh. á bls. 31 kvaðst ætla að sigla milli lands og Vestmannaeyja. Á þessum slóðum var mjög slæmt veður á A—SA, kl. 11 um morguninn voru 14 vindstig á Stórhöfða og kl. 2 um nóttina voru þar 11 vindstig. Áformaði skipið að koma til Færeyja á föstudags- morguninn 3. janúar. Þegar Búða nes, annað færeyskt fiskiskip, sem hafði farið nokkru á eftir því frá Jökli, kom til Þórshafnar á föstudagskvöld, var farið að ótt- Afli Akranesbáta AKRANBSI, 4. jan. — 50 lestir tæpar bárusf á land hér í gær •if sex bátum. Aflahæst var Anna með 11 lestir og annar Sigurfari með 9 lestir. Hér var Ms. Drangajökull og lestaði bvalkjöt og fiekafurðir. Land- lega er hér um helgina. Bátar róa ekki á laugardagS'kvöldum, — Oddur Eyratbakkí Ycstmanna- P Á nýársnótt heyrðist (i) Nornagests í vondu veðri út af Eyrar- bakka og að kvöldi 1 janúar var hann kominn 20 sjómilur austur fyrir Vestmannaeyjar og veður að lægja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.