Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 5. ían. 1964 MORCUNBLAÐIÐ ----1 - ; ■; ■■ --r-r—-i. Áramótabrennur á Akranesi Akranesi 3. jan. ÁRAMÓTABRENNUR hér í bæ voru sjö talsins og stóðu yfir kl. 8.30 til 11 á gamlárskvöild. Tvær brennur voru á Hjarðarholti, tvær á Stillholti, og ein á bverj- um stað á Ægisbraut, íþrótta- vellinum og í Kalmansvík. Var sú síðastnefnda stærst, og var þar ógurlegt gneistaflug í SSV roki. Flugieldum var skotið við allar brennuirnar. I>ótt hvasst væri lýsti ánægja úr hverju and- liti áhorfenda. — Oddur. Hjartans þakkir færum við ykkur öllum, nær og fjær, sem heiðruðu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar, með heimsóknum, skeytum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur farsælt ár. Steinunn Guðmundsdóttir, Matthías Guðmundsson, PatreksfirðL Bróðir minn SIGTRYGGUR SVEINN SIGURÐSSON andaðist 4. þ.m. að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Sigrún Sigurðardóttir. Móðir mín VIGDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR Hofsvallagötu 19, lézt í gærmorgun í sjúkradeild Elliheimilisins Grundar. Sigurmundur Jónsson. Móðir okkar ÞÓRUNN REYKDAL andaðist hinn 3. janúar síðastliðinn. Eiginmaður minn ÞÓRÐUR JÓNSSON Börnin. sem andaðist 30. desember verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 8. janúar kl. 13,30. Fyrir hönd allra vandamanna. Jóhanna Benediktsdóttir, Samtúni 30. Útför mannsins míns PÁLS ÁRNASONAR vélstjóra, Goðheimum 14, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 6. jan. kl. 10,30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd barna og annarra aðstandenda. Elín Sæmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður, bróður og afa, SVEINS SIGURHANSSONAR Bakkastíg 11, Vestmannaeyjum. Sólrún Ingvarsdóttir, Ágústa Sveinsdóttir, Laufey Guðbrandsdóttir, Berent Sveinsson. Ólöf Karlsdóttir, Garðar Sveinsson, Þóra Eiríksdóttir, Tryggvi Sveinsson, Þorbjörg Sigurhansdóttir, Þorbjörn Sigurhansson, Karl Sigurhansson, Óskar Sigurhansson, og bamabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, KRISTJÁNS SVEINSSONAR Tjarnargötu 11. Margrét Guðmundsdóttir, Pála Kristjánsdóttir, Sverrir Kristjánsson. Móðursystir okkar MARÍA BJARNADÓTTIR Sólvallagötu 21 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. janúar 1964, kl. 10.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Stefanía Einarsdóttir, Garðar Einarsson. Eiginmaður minn KRISTINN Á. SIGURÐSSON Hringbraut 74, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. janúar kl. 1,30 t.h. — Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Júlíana Kristjánsdóttir. Iðnaðarhúsnœði 100—200 ferm. á jarðhæð óskast. — Upplýsingar í síma 16278 kl. 2—6 í dag. Hin veniulega áramótarýming hefst á morgun. Vetrarkápur frá krónum 795,00. >f Hattar frá krónum 95,00. >f Regnkápur frá krónum 795,00. >f LIEarpils frá krónum 295,00. >f Síðbuxur frá krónum 295,00. >f Papllnkápur með kuldafóðri, frá krouum 995,00. >f Síðdegisk jólar frá krónum 595,00. >f Ath: \llt að 75% afsláttur >f MARKAÐURINN Laugavegi 89. — Reykiav'ikurbréf Framh. af bls. 17 arfundi Sameiningarflokks al- þýðu, Sósíalistaflokksins, var lok ið. Það var innri valdabarátta í þeim flokki, sem hindraði eðli- legar viðræður fyrir 10. desemoer og heila viku á eftir, á meðan kommúnistaforingjarnir voru að jafna sig eftir átökin. Til að reyna að fela þetta, þá býr Einar frá rótum til sögu um ímyndað- an ágreining innan Sjálfstæðis- flokksins. Um þá ímyndun má segja, að svo mæla börn sem vilja. En sá söguburður má ekki hylja þau sannindi, að innri valda barátta kommúnista varð hér sem oft ella dýrkeypt fyrir alla þá, er forystu þeirra lúta. Helgafellskirkia 100 ára Stykkishólmi, 3. jan. Á NÝÁRSDAG varð Helgafells- kirkja í Helgafellssveit 100 ára og fór hátíðaguðsþjónusta fram í kirkjunni þann dag. Söfnuður- inn og velunnarar kirkjunnar gáfu henni rafljós við þetta tæki færi. Að messu lokinni buðu hjónin á Helgafelli, Ragnheiður og Hinrik Jóhannsson, kirkju- gestum til kaffidrykkju. Skákkeppnir Stykkishólmi, 3. jan. SÝSLUKEPPNI í skák er ný- lokið á Snæfellsnesi og urðu Skógstrendingar sigurvegarar. Þeir tefldu til úrslita við Ólafs- víkinga. Hraðskákkeppni sýsl- unnar vann Daníel Guðmund3- son, Ósi. — Fréttaritari. Jólablað Ham^rs H AFN ARFIRÐI — Jólablað Hamars er fjölbreytt af efni og myndum skrýtt. Hið belzta er: Hver er þinn Guð? eftir Braga Friðriksson, Minnzt 200 ára af- mælis Bjarna riddara Síverts- sens, Eitt ár í Bandaríkjunum (nemendur segia frá), Hellacrnir í Krýsuvík skráð af Elíasi Guð- mundssyni, Stúkan Daníelsher 75 ára eftir Kr. J. Magnússon, Jóla- saga eftir Guðm. Erlendsson, Enskt víkingaskip rænir fjár- hirzlur landsins, Fríkirkjan 50 ára, Á Hvitárbafckaskóla 1927 eftir Gísla Sigurðsson, Randa- flugan og reiðpilsið eftir Sól- veigu Eyjólfsdóttur, örlagadagar eftir Sigurveigu Guðmundisd., Jólagetraun, Afmælisboðið — (barnasaga),' Guiseppe Verdi eftir Vilhjákn Skúlaeon, Jóla- fundur Vorboðans. F élagslái KR knattspyri>udeild Innanhússæfingar byrja nk. mánudag og verða sem hér segir: 5. flokkur Mánudaga kl. 6.55 séræfing. Fknmtudaga kl. 6.55. Sunnudaga kl. 1.00. 4. flokkur Mánudaga kl. 7.30 sérætfing. Fimimtudaga kl. 7.45. Sunudaga kl. 1.50. 3. flokkur Mánudaga kl. 8.05 séræfing. Fimmtudaga kl. 9.25. Sunnudaga kl. 2.40. 2. flokkur Mánudaga kJ. 9.25. Miðvikud kl. 8.30-þrekæfing Fimmtudaga kl. 10.15. 1. flokkur Mánudaga kl. 8.35. Miðvikud kl. 8.30 þrekæfing Fimmtudaga kl. 8.35. Mætið strax á fyrstu æfing- arnar. KR knattspyrmudeild. Birgir ísl. Gunnarsson héraðsdómslögmaðair. Mjálflutningsskrifstofa Læltjargötu 6 B, III. hæð. Sémi 20628.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.