Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu 4 herb. hæð ásamt 2 herb. í risi, góðar geym.slur í kjall- ara, í steinhúsi í Yestur- bænum. Laus eftir sam- komulagi. Mjög hagstætt verð. 4 herb. íbúð á 7. hæð (enda- íbúð) í Heimunuim. Sér þvottahús. Ný teppi á gólf- uim. íbúðin er öll í 1. flokks standi. Laus til íbúðar nú þegar. 3 herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. Verð 375 þús. Einbýlishús Nýtízku einbýlishús, 5 herb., allt á sama gólfi á góðum stað í Kópavogi. Skipti á íbúð. í smíðum koma til greina. Höfum kaupanda að 2 herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða Norðurmýri. Góð útb. Fasteignasala Kristjans Eiríkssonar Sölum.: Olafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Kvöldisími ld. 19—20 — 41067 VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. S nýja síml: ieAOObilaleigan SANSERUÐU Varalitirnir frA Coryse Salome KOMNIR AFTUR Laugavegi 25, uppi. Súni 22138. Hjólbarðaviðgerðir og sala. Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23, laugard. og sunnud. kl. 13-23. Hjólbarðastöbin Sigtúni 57. — Sími 38315, KRONAN er sem fyrr bezta eignin, en það er með krónuna eins og önnur nytsöm verkfæri að það verður að beita henni á viðeigandi hátt *til að hún gefi arð. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15365 og 22714. Verzlunarhiisnæiii á góðuan stað óskast til leigu. barf ekki að vera stórt. — Kaup á verzlun kærni einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. íyrir 10. jan., merkt: „Góð viðskipti — 3697“. Fastcignasalan Tjarnargötu 14. — Simi 23987. Kvöldsími 32652. Til sölu 2 herb. íbúð í Vogunum á 1. hæð. Laus nú þegar. 4 herb. íbúðir á 1. og 2. hæð ásamt bílskúrum í Laugar- neshverfi og Hlíðunirm, hitaveita. 2ja, 3ja og 4ra herb. rishæðir 2—3 herb. íbúð á Seltjarnar- nesi á 1. hæð. í SMÍÐUM Einbýlishús í Kópavogi og Garðahreppi. 4 og 6 herb. íbúðir í Háa- leitishverfi. 2—6 herb. íbúðir í Kópavogi og Seltjarnarnesi. hja' marteíní Angli fæs! skyrtnn MARTEINI LAUGAVEG B1 DRENGJA TERYLENE BUXUR allar stærðir. Hnepptir drengja prjóna jakkar úr alull nýkomnir. J UIA' L MARTEINI LAUGAVEG 31. Einkakennsla Hópkennsla á harmoniku, melodiku, munnhörpu og gítar. Útvega nemendum hljóð- færi. Hefi lokið kennaraprófi frá Tónlistarskóla Hohners í Þýzkalandi. Emil Adólfsson Framnesvegi 36. BlfWUIM ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Simi 37661 íbúbir óskast Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum 2 og 3 herb. íbúðum í borginni. Einnig að íbúðum í smíðum. Höfum kaupanda «.ð 4—5 herb. íbúðarhæ.ðum sem væri sér og með bílskúr, innan Hringbrautar. Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Útb. um 700 þús. Alýja fasteiqnasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreíðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Sími 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. B Hörður Valdimarsson. ÍLALEIGAN Skólavegi 16, Keflavík. SIIVBI 142 6 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóffkútar púströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubuðin FJÖÐRIN uaugavegi 168. — Lími 24180 Leigjum bíla, akið sjálf sími 16676 LITLA biireiðafeigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen Sími 14970 BIFREIPALEIGAN HJÓL Q HVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370 Bifreiðaleigan BÍLLIMM Hofhatiini 4 8.18833 ZLFHYR 4 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN qq lANDROVER COMET SINGER g VOUGE ’63 BÍLLINN Hús við Laugaveginn Höfum verið beðnir að selja hús innarlega á Lauga- vegi, 60 ferm. að flatarmáli á einni hæð. — Hentugt sem skrifstofuhúsnæði, fyrir bifreiðasölu o.fl. Húsið má auðveldlega flytja og gera úr því skemmtilegan sumarbústað. Upplýsingar gefa: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Tryggvagötu 8, Reykjavík, sími 1-1164 og 2-2801. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Upplýsingar í síma 33292. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingár í síma 19882 frá kl. 11—3 í dag. sölu Til sölu þriggja herbergja íbúð ásamt einu herbergi í risi við Hringbraut. Nánari upplýsingar gefur: Málflutnin gsskrif slofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Framtíðaratvinna Innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar að ráða nú þegar ungan mann til almennra verzlunar- starfa. Undirbúningsmenntun og starfsreynsla æskileg. Umsækjandi þarf að hafa ökupróf. Ennfremur 'óskast til vélritunar- og símavörzlu, stúlka hálfan dag- inn frá kl. 1—5. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt heimilisfangi og símanúmeri, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. jan. 1964, merkt:,, 3540“. Nýlenduvöruverzlun í fullum gangi á ágætum stað í bænum er til sölu vegna veikinda eigenda. Nánari upplýsingar veitir Jón Bjarnason, hæstaréttarlögmaður, Skólavörðu- stíg 3A. — Sími 11344. Atvinna óskast Lagtækur eldri maður, sem kominn er á eftirlaun, en hefur ennþá góða starfsorku, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, t.d. húsvarðarstörf, lager- vinna, létt verksmiðjuvinna o. fl. — Tilboð, merkt: „Algjör reglusemi — 9804“ sendist Mbl. fyrir 10. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.