Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 5
Stmnudagur 5. jan. 1964 morcunblaðið Áheit og gjafir Frá Sjálfsbjörg, iandssambandi fatl- aðra. Nýlega barst Sjálfsbjörg, l.s.f. gjötf trá gamalli konu að upphæö kr. 4.000.00. Einnig áheit frá ónefndum kr. 500.00 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra lærir gefendum beztu þakkir. Sólheimadrengurinn: HS 200. AE 100. GJ 25. KA 500. íþróttamaðurinn* Didda Eiríks 100. Sólheimtadrengurinn afh. Mbl.: ónefnd 20; kona 100; áheit 200; VI>B 25; ABC 200; Gússý 50; frá konu á Akranesi 25; Fanný Benónýs 500. Til Hallgrímskirkju afh. Mbl.: IÞ 100; ekkja 100; áheit 50. hvort hvasst sé um þetta leyti í Hvassaleiti ? SAUMA- og BRIDGE- KLÚBBAR KVENNA IMY ÞJÓNUSTA yður til ÁNÆGJIJ og FRÓÐLEIKS SNYRTISÉRFRÆÐINGAR VORIR munu heimsækja klúbbmeðlimi í kaffihléinu, til skrafs og ráðlegginga með val og notkun, Coryse Salome, snyrtivöku, sem flytur yður LEYNDARDÓMINN, að vernd hins KVENLEGA YNDISÞOKKA. Pantið heimsóknina í síma vorn + Gengið ♦ tíengid 28. desember 1964. 1 enskt pund ..... 1 Bandarikjadollar 1 Kanadadollar ..... 100 Danskar kr...... 100 Norskar kr...... 100 Sænskar krónur. 100 Finnsk mörk „ 100 Fr. franki 100 Svissn. frankar 100 V-Þýzk mörk 100 Austurr. sch. . 100 Belg. franki _. 100 GyUinl ....... Kaup Sala _ 120,16 120,46 | __ 42.95 43.06 ... 39,80 39.91 [ „ «22,46 624,06 _ 600,09 601,63 826,80 828,95 .. 1.335,72 1.339,14 _ 874,0« 876,32 - 993,53 996.08 1.000,90 1.083,66 166,18 166,60 86,17 86,39 | ._ 1.191,81 1.194,87 [ FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft>r lokua — Erlendar fréttir: 2-24-85 lnnlendar fréttir: 2-24-84 2-21-38 Laugavegi 25. UPPI ANDLITSHÚÐHREINSUN, SNYRTING, HÁRGREIÐSLA, GEIZLABÖÐ. Morris með vökvafjöðrunum er fjær. Vökvafjöðrun. Útflutningur bíla frá Islandi FRÉTTAMAÐUR blaSsins lagði leið sína inn á Suður- landsbraut 6 uim daginn, rétt fyrir verkíall, en þar er til hiúsa í mikilli nýbyggingu fyrirtækið Þ. Þorgrímsson & Co., sem flytur inn Morris, Wolseley, RMey og M.G. bií- reiðar. Fyrirteekið leggur mesta' álherzlu á sölu á Morris 1100, 5 manna bifreiðina, sem er með vöikvafjöðrum, en þag er sagði forstjórinn merk nýj- ung, þannig að samigangs- leiðsla er á milli vökivastokka, sem eru við bvert hijól. Þessi fjöðrun veldur þvi, að fari eitt hjól ofan í holu, helzt híll inn liáréttur saimt. Bifreiðin er með 50 ha. véi, framdrifi, 4 dyra. Úti fyrir stóðu rennilegar M.G. Midget sportbifreiðar, sem eriu mjög eftirsóttar af BandarJkjaimönnum á Kefla- víikurflugvelli. Fyrirtætkið flytur þessa bíla út til Banda ríkjanna, þannig að íslenzk skipafélög fá tvöfa'lt flutnings gjald fyrir vikið, vátrygginga- fólög vátryggingu, og uim- boðslaun renna til ísienzkra manna. Sagði forstjóri verzl- Forstjóri fyrirtækisins Þw- grímur Þorgrímsson og deild arstjóri bifreiðadeildar unarinnar, Þorgrímur Þor- grímsson, að töluvert væri um það, að Bandarikjamenn á Keflavíkurflugivelli keyptu slíka bíla hér og létu flytja til Bandarikjanna. Voru 8 bíilar í þetta sinn tilbúnir þarna úti. Þorgiríimur kvað Rogers viðgerðarsérfræðing frá fyrirtsekinu úti koma hing að einu sinni á ári og dveljast hér í 4-5 vikur til að sjá um, að viðgerðarþörfinni væri fuli nægt, ennfremiur kæmi hinigað einu sinni á ári varabluta- maður til að líta eftir því að hér væru jafnan til nægir varaihlutir. Umiboðsmaðurinn sagði að lókum fréttamanni, að Morris 1100 hefði orðið nr. 1 í eigin- leiikaprófi, sem fór fram á vegum vikublaðsins HJEMM- ET, og birtist í því blaði 7. maí s.l. Einnig hafði umboðs- maðurinn það eftir Rogers, að vöikvafjöðrunin hafi ekki brugðist í einuim einasta bö, sem með henni hafi verið framileiddur. standa við einn Midget bíl- inn, sem tilbúinn er til flutn- ings héðan til Ameríku. Sel pússningasand, heimkeyrðan. Kristján Steingrímsson Sími 50210. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálpanmótorhjólum, barna vögnum o. fl. Sœkjuan — Sendium. Uppl. etftir kl. 7 í síma 35512. Reiðhjólaverkst. Leiknir. Starfsstúlkur vantar á hjúkrunardeMd og vist á Hrafnistu. Sími 36380. SA, SEM FANN peningaveski í HáaJeiti (23), vinsamlega hringi í síma 35445, eftir kl. 2 e. h. Frá Bókinni hf. Kaupum vel með farnar lesnar bækur. Hatfið sam- band við okkur í sima 10680. Ungan reglusaman sjómann vantar herbergi strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9822“. Keflavík Vantar stúliku til að gæta bama nolukra tíma á dag. Uppl. í síma 1859. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtuim ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðruan blöðum. Tríó Salva Dori skemmtir í kvöld. Ellý Vilhjálms og hljómsveit Sigurðar Þ. Guðmundssonar. Sími 19636. GOÐ GJOF Holger Lunden, heitir trjáviðarkaupmaður einn í Gautaborg í Svíþjóð. Hann sýndi Reykjavíkurborg þá rausn. að senda benni afarstórt jólatré, sem komið var fyrir á Miklubraut, rétt innan við bunzínstöð Skeljungs. Borgarbúar eru Holger Lunden þakklátir fyrir gjöfina. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.