Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 29
Sunnudagxtr 5. jan. 1964 MORGUNBLADIÐ 29 Aðalfundur BræSslufélags Kefluvíkur verður haldinn í Aðalveri Keflavík sunnudaginn 12. janúar 1964 kl. 2 e.h. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. Tillaga félagsstjórnar um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa samkvæmt lögum um éignaskatt og tekju- skatt frá 17. apríl 1962. Stjórnin. Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn í Hafnarbúðum, miðvikudaginn 8. þ.m. og hefst kl. 21. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.. Félagar sýnið kvittun fyrir félagsgjaldi 1964 við innganginn. Stjórnin. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Skólavörðustíg 30 Sími 19456. KENNSLA HEFST I NÆSTU VIKU. ATH.s ALDREIFLEIRIB101FLOKKI Sérflokkar fyrir húsmæður á daginn. Innritun og upplýsingar í sima 19456 daglega Samkomur Ujálpræði-sherinn Sunrtu*iag kl. 11: Helgunar- samikioma. KL. 14: Sunrtudaga- skóli. Kl. 8.30. Hjálpræðis- samkoma. Löytnant Seriigstad talar. — Flokksforingjarnir stjórna. — Þriðjudag: Æsku- lýðsfélagið. — Velkomin. Filadelfía Sunnudagaskólaihótíð í dag kl. 2. Öll sunnudagaskóiaböra velkomin. í kvöld almenn samkoma kl. 8.30. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaokóli kl. 1. — ALmenn samkoma kl. 8.30. AUir velkomniir. MIMIR Finnska SAUNA Hátúni 8. — Sími 24077. BILA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Ásgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12. - Sími 11073 BARNAFLOKKAR í ENSKU OG DÖNSKU Kennsla í hinum vinsælu barnaflokkum hefst mið- vikudaginn 8. janúar. Nemendur eru vinsamlegast beðnir að endurnýja skírteini sín og ganga frá tím- um næstu tvo daga. Námskeiðið stendur yfir til 30. apríl. Enskan er kennd í Mímissalnum, Vonarstr. 4. KVÖLDNÁMSKEIÐ FYRIR FULLORÐNA. Kennsla hefst mánudaginn 13. janúar. Enska — danska — þýzka — franska — ítalska — spánska. — íslenzka fyrir útlendinga. Síðdegistímar í ensku fyrir húsmæður. Enska fyrir byrjendur. Samtalstímar við Englendinga. Enskar smásögur — Ferðalög og daglegt máL Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Innrituii aðeins þessa viku (opið kl. 2—8 eftir hádegi). Málaskólinn Mímir Hafnarstræti 15 (Sími 2-16-55 kl. 2—8 e.h.). Garðyrkjumaður óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Getur tekið að sér viðhald á lóð, húsvörzlu eða því um líkt. — Tilboð, merkt: „Strax 9808“ MÁLASKOLI HALLDÓRS ÞORSTEIiVSSOIVAR Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. — Innritun frá kl. 5—8 e.h. 3-79-08 ---SÍIHI----3-79-08 VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÖÐIIMISI aramútaspilakvold Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík verður í stæðishúsinu miðvikudaginn 8. jan. kl. 20.30 DAGSKRÁ: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Skemmtiatriði. 5. DANS. Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins mánudaginn 6. janúar kl. 5—6 e.h. Húsið opnað kl. 20.00 — Lokað kl. 20.30. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.