Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 1
48 síðtir og Lesbók (inni í blaði II) 54. árg. — 228. tbl. SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1967 Prentsniiðja Morgunblaðsins PAPANDREOU leystur úr stoiufongelsi Aþenu, 7. okt. (AP) G R í S K A herstjórnin skýrði frá því í Aþenu í dag að hún' hefði leyst ' Georg Papandreou fyrr- um forsætisráðherra og átta aðra fyrrverandi leið- toga flokks hans úr stofu- fangelsi. Papandreou var hand- teltinn strax eftir stjórn- arbyltingu hersins hinn 21. apríl sl. og var fyrst undir eftirliti í hersjúkra- húsi, en seinna settur í stofufangelsi. Sonur Papandreous, Andreas, situr enn í fang- elsi og bíður dóms fyrir meint landráð. Bendir ekkert til að hann verði 1 látinn laus. Hundtökur í Höfn Kaupm.höfn, 7. okt. — (NTB) UM 50 miannis, Danir og útlend- imgar, voru haradteknir í Kaup- mannathöfn á fö.studatgskvöld og aðferanótt lauigardags í víðtæk- ustu herferð dönsku lögregl.unn- ar gegn miisnotkun eiturlyfja, sem gsrð hefur varið til þessa. í íbúð einni í Gentofte fa.nn lög- reglan 4,5 kíló af haisjisj og 70 þúsund danskar krónuir, og var hvor.t tveggja gert upptækt. Voru fimm m.enn handteknir í því saimbandi, einn Armieni, tveir frá Líba.non oig tveir Banda ríkjaimenn. Flestir hinnia handteknu voru teknir í veitingahúsum eða við þau, se<m eru í nánd við Nikolaj- kirkjuna. Washington, 7. okt., AP. ÖLDUNGADEILD Bandaríkja- þings samþykkti á föstudag fjárveitingarfrumvarp að upp- hæð rúmar 4.6 milljard dala til geimferðaáætlana Bandaríkj- anna í ár. Atkvæði féllu 80 á móti 5 frumvarpinu í vil. Tvær misheppnaðar tilraunir höfðu verið gerðar til að skera niður þessa fjárhæð. Forsætisráðherrar fjögurra Norðurlanda komu saman til hádegisverðar að Hótel Sögu í gær, og var mynd þessi tekin við það tækifæri. Raðherramir eru, taldir frá vinstri: Bjarni Benediktsson, Kustaa Rafael Paasio frá Finnlandi, Per Borten frá Noregi og Jcns Otto Krag frá Danmörku. Forsætisráðheira Svíþjóðar, Tage F. Erlander, var þá ókominn til landsins. (Ljósm. Mbl. ÓI. K. M.) Ný tillaga til lausnar Vietnam-deilu — borin fram af Harrison Salisbury Flint, Michigan, 7. okt. AP. AÐSTOÐARRITSTJÓRI banda- ríska stórblaðsins „The New York Times, Harrison E. Salis- bury, lagði til í útvarpsviðtali á föstudag, að Bandarikin tryggðu N-Vietnam vernd gegn kín- verska Alþýðulýðveldinu til að unnt sé að hefja samninga tii Iausnar Vietnam-stríðsins. Salis- bury kallaði tillögu sína „nýja og róttæka" aðferð til lausnar vandamálinu. Salisbury sagði, að Hanoi- Loftárás á Lagos stjórnin væri hrædd um að Kína mundi skerast í leikinn að halda styrjöldinni áfram, ef samningar hæfust. Hann kvað það skoðun sína, að Hanoi hafi haldið aftur af Kínverjum að taka þátt í stríðinu fram að þessu. í desem- ber sl. og í janúar dvaldist Salis- bury í tvær vikur í N-Vietnam, sem fréttamaður. í viðtalinu kvaðst hann leggja til að Sovétríkin gengju í lið með Bandaríkjamönnum að tryggja N-Vietnömum vernd gegn Kínverjum. Síðasta sumar, er Salisbury var í Moskvu, sagði hann, að sér virtist Rússar álíta, I sð styrjöld milli Kína og Sov- étríkjanna væri langt í frá óumflýjanleg. „Hættan á styrj- öld milli Bandaríkjanna annars- vegar og Kína og Vietnam hins vegar verður æ meiri eftir því sem við gerum oftar loftárásir meðfram landamærum Kína“, sagði hann. Þá sagði Salisbury ennfrem- ur, að ef Bandaríkin hættu loft- árásum á N-Vietnam í 3-4 vikur, áliti hann, að samningar um lausn Vietnam-deilunnar mundu hefjast. París, 7. okt., AP. PIERRE Mendes-France, sem var forsætisráðherra, þegar Frakkland missti nýiendur sín- ar í Indó-Kína, hefur skorað á Bandaríkjastjórn að stöðva loftárásirnar á N-Vietnam. Bardagar í Mekong Saigon, 7. okt. AP-NTB. BANDARÍSKIR fótgönguliðar felldu 73 Viet Cong skæruliða í bardögum í Mekong-óshólmun- um í gær. Bardagarnir stóð yfir í tæpar níu klukkustundir <>g eru þeir hörðustu, sem háðir hafa verið á þessu þéttbýla svæði síðan í júlí sl. Bandaríkja- menn misstu níu manns og 23 særðust í þessum átökum. Á þessum eina degi féllu í bardögum víðsvegar í landinu 209 kommúnistar, að sögn her- yfirvalda í Saigon Þá fóru Bandaríkjamenn í 129 árásarferð ir yfir N-Vietnam til að sprengja upp brýr og aðrar samgönguleið- ir kommúnista áður en monsún- rigningarnar hefjast seint í þess- um mánuði. Meðal annars var sprengd upp járnbrautarbrú við Mo Trang um 60 km. norðaustur af Hanoi. Sovétskáld gagnrýna ungskáldin: — Flugvélin skotin niður Það er skylda okkar ai HerSa á aga gagnvart þeim — sem Ijá eyru og augu því sem rœtt er og ritað á Vesturlöndum Lagos, Nigeríu, 7. okt. NTB FLUGVÉL af gerðinmi DC-3 („Dakota") var skotin niður yfkr Lagos, höfuðborg Nigeríu, snemma í morgun. Var flugvél in frá her sitjómarinnajr í Bi- afra, eða Ausitur-Nigerí u, og hafði varpað sprengjum á íbúða- og akirifstofuhverfi Lag os, að því er segir í frétt frá skrifstofum stjórnarhersins- Fjórir menn voru í vélinni, sem slkotin var niðuir, þrír blökkumenm og hvítur mála- liði. Fórust þeir allir. Sprenging varð í flugvélinni þegar skot úr loftvarnarbyss- um hæfðu hana, og dreifðist brakið víða. Önnur skrúfan og annað lendingarh.jólið féllu nið ur í garð egypzika sendiherr- ans í Lagos, og þrjú líkanna fundust við innganginn í tékk- eska sendiráðið. Fjórða líkið féll niður um þakið á íbúðar- húsi tékkneska sendiráðsins. Loftárásin á Lagos var sem fyrr segir gerð snemma í morg- un, en olli litlu tjóni að sögn yfirvaldanna í borginni. Ein- hverjar skem-mdir urðu á skrif stofuhúsi, en ekki miiklar. Hims veg.ar særðust tveir menn lítil lega þegar braik úr vélinni féll á þá. Þetta er önnur loftárásin, sem gerð hefur verið á Lagos frá því að borgarastyrjöldin hófst í Nigeríu í júlí. Fyrri árás in var gerð í ágúst, og varp- aði flugvélin þá niðiur tveim- ur sprengjum og kom.s't síðan undan. Moskva, 6. dkt. — NTB UNGA sovézka skáldið Andrei Vosnesenski og fieiri hans líkar hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir að Ijá eyru og augu því, sem rætt er og ritað á Vestur- löndum og láta það hafa áhrif á sig. Gagnrýnin kemur að þessu sinni frá Moskvudeild sovézku rithöfundasamtakanna, sem hélt fund nýlega, þar sem sú ályktun var samþykkt, að slík fram- koma skáldanna væri í himin- hrópandi andstöðu við hugtakið „Sovétborgari“. Tíma.ritið „Literaturnaja Rossia" sia.gði frá þessum fundi o.g lét að þvi liggja, að til greina kæmi, að g.era ráðstafani.r varð- andd fleiri .stoáld og ritlhöf- u.rada. Ga.gn.rýrain beinist að þessu sin.ni til nokk.urra ung- skálda, e.n eiragöngu Vosn,es- enski er nafngreindur. Tímaritið s-egir, að á fundin- um hu.fi verið rætt um barátt- Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.